Vísir - 24.12.1954, Blaðsíða 29
JÓLABLAÐ VfSIS
29
Framji. af bls. 27:
verður að flækju, sem ómögu-
legt ér að komast í gegnum.
Þar er einnig gnægð af góðu
vatni.
Auclandseyjarnar hafa alltaf
verið góður selveiðdstaður, og
hefur þess vegna verið gerð
meira en ein tilraun til þess að
setja á stofn smá nýlendu á
aðaleyjunni, en það hefur orðið
að yfirgefa þá staði vegna
slæmrar veðráttu. Að sjálf-
sögðu eru eyjarnar langt frá
venjulegum skipaleiðum.
hver-af hópnum hafði sína vakt
og var eldurinn aldrei látinn
kulna út, þar til tinna fannst,
sem losaði þá við hinn sífellda
ótta við að tapa þessum dýr-
mæta hitagjafa.
Þessir veslingar áttu í mikl-
um erfiðleikum við að afla sér
nægilegrar fæðu allan þennan
kalda vetur, til þess að halda
lífi í sér, köldum og aðþrengd-
um.
Dýrmætar eldspýtur.
Eftir því sem kuldinn óx,
v.ar þessum fimmtán hrjáðu
mönnum það ljóst, að lítil von
væri að þeir lifðu af veturinn
ef þeir gætu ekki kveikt eld
á einhvern hátt. En enginn
þeirra hafði nokkrar eldspýtur
og engin tinna var til. Þá var
það sem Teer varð fyrir mjög
miklu happi. Þegar hann var
að leita í einum af vösum sín-
um, varð hann harla glaður
við að finna lítinn stokk með
vaxeldspýtum — fundur sem
ekki varð metinn til fjár. Þurr-
um berki var safnað saman í
holu, þar sem skjól var, og
Teer strauk fyrstu eldspýt-
unni við stein. En það kvikn-
aði ekki á henni, vegna þess að
hún var blaut af raka. í ör-
væntingu sinrii reyndi hann
hverja eftir aðra, en alveg
árangurslaust, þangað til að-
eins tvær voru eftir. Teer hafði
ekki kjark til að reyna tvær
þær síðustu, en setti aðra inn
í hið þykka hár sitt til þess að
reyna að þurrka hana, en stýri-
maðurinn tók hina með sama
ásetningi í huga.
Foringinn hætti nú í bili við
tilraunir sínar til þess að
kveikja eld, en fór inn í skóg-
inn inn á eynni til þess að leita
að veiðidýrum eða ætum jurt-
um. Þegar hann kom til baka
aftur um kvöldið, voru hinir
félaganna í mikilli æsingu. Það
kom í ljós að stýrimanninum
hafði tekist að kveikja á sinni
eldspýtú, en í ákafanum hafði
hann brennt sig á fingrinum,
misst eldspýtuna og látið log-
ann deyja út.
Skipbrotsmennirnir höfðu nú
aðeins eina eldspýtu, sem gat
forðað þeim frá því að deyja
úr kulda. Ekki er því að furða
þó að Teer hafi orðið mjög
reiður. .
Ein eldspýta eftir.
Hann tók nú hina síðustu
dýrmætu eldspýtu úr hári sínu
og athugaði hana vandlega. Nú
var eldspýtunum, sem ekki
hafði kviknað á, safnað saman'
og þær rifnar niður í flísar og
komið fyrir undir barkarhrúgu.
Þá rann upp hin mikla stund.
Þessir fimmtán skipbrotsmenn,
en sumir þeirra voru harð-
skeyttir ævintýramenn og gull-
grafarar, en aðrir óheflaðir
sjómenn, lögðust á kné í sand-
inum og báðu til guðs almátt-
ugs uiri að þessi síðasta von
þeirra rnætti rætast. Því næst
beygði Teer sig niður með eld-
pýtuna á milli fingranna. —
Síðan var eldspýtunni strokið
irugglega eftir þurrum steini,
þá kom eldblossi og mjór blá-
leitur réykur steig upp frá eld-
icveikjurini. Þexm var borgið.
Það var vakað dag og nótt
yfir eldinum, sem hafði verið
kveiktur á þennan hátt. Sér-
Einstöku sinnum voru fáeinir
selir drepnir á ströndum fjarð-
anna — sennilega hafa þeir
verið of gamlir til þess að ferð-
ast með félögum sínum. —
Kjötið af þeim var mikill há-
tíðarmatur, og skinnin voru
geymd til þess að notast í föt
síðar. Þessir selir, ásamt fáein
um flækingsfuglum, og fiski,
sem veiddist á grynningum,
voru í fyi’stu eina íæðan, sem
völ var á. Kjötforði þeirra var
löngu búinn, þrátt fyrir stranga
skömmtun. Dag nokkurn undr-
aðist Teer að sjá för eftir ein-
hver dýr í sendnum jarðvegi.
Þegar hann sagði félögum sín-
um frá þessu, voru þeir harla
vantrúaðir; þeir voru vissir um
að engin dýr væru þar. Teer
fullyrti að hann myndi finna
dýrið og koma með það til baka.
Hann fór aleinn og rakti slóð-
ina margra mílna leið, þar til
hann kom fram á brún á háum
fjallshrygg og þá sá hann sjón,
sem vakti eins mikla undrun og
hún var óvænt. í dalnum fyrir
neðan voru margar geitur á
beit.
Námumaðurinn fyrrverandi
vopnaðist nú spýtukubb úr
hörðum viði og stökk niður til
dýranna; en geitui-nar voi’u
fljótari en hann og klifruðu
léttilega upp hina bröttu kletta
og hurfu inn í djúp gil. Einn
kiðlingur var of seinn og Teer
drap hann með einu höggi. Það
er hægt að ímynda sér gleði
félaganna þegar hann kom aftur
með feng sinn, sem hann hafði
sett upp á sínar breiðu herðar.
Síðar voru margar geitur eltar
uppi eða snaraðar.
Það var skipbrotsmönnunum
lengi hin mesta ráðgáta, hvernig
geiturnar höfðu komizt þangað,
en skýringin á því var ofur ein-
föld. Tilraun til þess að venja
ýms dýr loftslaginu, einkum
svín og geitur, hafði verið gei’ð
mörgum árum áður. Á þeim
tíma þegar skipbrotsmennirnir
af General Gi’ant lentu þar
hafði þeim fjölgað mikið og
voru orðin alveg villt. Skip-
brotsmennirnir höfðu ekki hug-
mynd um veru svínanna þarna
fyrr en eftir sex mánuði, og
voru þau þá orðin alveg eins
villt og villisvín í Ástralíu.
fram úr því, með því að nota
bein úr Albatross (sjófugl), sem
búið var að gera odd á, fyrir
nál. í seymi voru notaðar skinn-
ræmur. Gullgrafarinn fyrrver-
andi tók nú til óspillti’a mál-
anna með þessum lélegu verk-
færum og slæma efni. Hann
vann aleinn að sauminu, sneið
og saumaði handa sér og félög-
um sínum fimmtán hlýja
klæðnaði. Sá sem þetta ritar,
hefur orðið þeirra hlunninda
aðnjótandi að athuga einn af
þessum klæðnuðum, sem var
búinn til fyrir svo löngu og við
svo einstæðar aðstæður, og
hann getur fullvissað lesandann j
um það, að þeir hafa gert sitt \
gagn og vei’ið bæði hlýir og
höfðu fengið sæmilega vörn
gegn kuldanum og höfðu sæmi-
legan mat — vegna fundar geit-
anna — þá var það næsta sem
þeir gerðu, að fara að athuga
hinar afskekktu eyjar, sem þeir
höfðu lent á. Teer minntist þess,
að hann hafði heyrt talsvert
talað um briggskipið Grafon
þegar hann var í Melbourne —
en því hafði verið stjórnað af
Musgrave skipstjóra, og hafði
það strandað á Aucklandseyj-
um í janúar 1864. Áhöfn skips-
ins þoldi miklar raunir þar til
henni var bjai’gað í júlímánuði
næsta ár.
Teer benti á, að skipshöfnin
á Grafson hefði verið vel búin
þægilegir, þó að þeir hafi vefið verkfærum og öðrum nytsöm-
einíaldir að gerð og frumlegir. , um hlutum; ef eitthvað af þeim
Nú, þegar skipbrotsmennirnir hefði verið skilið eftir, gætu þau
orðið til mikils gagns. Þess
vegna stakk hann upp á því, að
tveir eða þrír af þeim skyldu
fylgja honum í öðrum bátnum
til þess að reyna að finna kof-
ann sem Musgrave skipstjóri
hafði byggt. í fyrstu voru fé-
lagarnir ekkert hrifnir af hug-
mynd hans, en lóksins sam-
þykktu nokkrir þeirra hug-
myndina og síðar gerðu þeir
nákvæma leit á hinni flóknu
og vogskornu strönd.
Kofinn finnst.
Loksins fannst kofirrn; þar
var dálítið af segldúk, tinna og
ryðguð þjöl, skóflublað, nokkrir
naglar og smá járnplata.
Skóflublaðið varð verðmætur
fengur. Með þjölinni var hægt
að búta það niður í níu mjóar
Óiðnlærði klæðskerinn.
Hinn fjölhæfi James Teer
kemur næst fram sem klæð-
skeri. Föt skipbrotsmannanna
voru öll í tætlum og þjáðust
þeir mjög af kulda. En enginn
þeirra — jafnvel ekki fi’ú
Yewell — kunni neitt til
saumaskapar. Teer ákvað að
gera tilraún og hóf vei’kið.
Geita- og selaskinnin, sem
höfðu verið vandlega geymd,
voru þvegin upp úr saltvatni,
skafin með beittum steinum, til
þess að ná fitunni af þeim, og J
síðan þvegin einu sirmi enn.
Skinnin voru nú tilbúin til þess
að skera þau, en þá var eftir að
útvega eitthrað til þess að
sauma þau með. Teer réði
i cjerjivara
lielclur
Éáuniauara
nauóSijnjauara
í verksmiðju vorri eru nýjar vélar og
framleiðsluhættir með nýtízku sniði.
Kaffibætirinn er mótaður í töflur, sem
eru handhægari og auðveldari í- notkun
heldur en gömlu stangirnar voru.
í töflunum helst liinn
éviðjafnanlegi keiniur
og angan kaffibætisins
stöðugt.
Notið meira
DavM
kaffibæti og spar-
ið með því kaffi-
kaupin.