Vísir - 24.12.1954, Blaðsíða 12

Vísir - 24.12.1954, Blaðsíða 12
12 JÓLABLAÐ VÍSIS eftir VÆMMAMm líjmmsstm. Fyrir þrem árum vann ungur Skagfirðingur, Valgarð Björnsson frá Bæ á Höfðaströnd, það þrekvirki að klífa Þórðar- höfða við svokallaðar Yíritorfur. En bergið er þar hátt og þverhnípt. En að því er virðist, og hefur enginn freistað þar uppgöngu áður. Vísir fór þess á leit við hinn unga fulihuga, sem nú stundar læknanám við Háskóla íslands, að hann segði Jólablaði Vísis frá þessari þrekraun sinni og jafnframt nokkuð frá Þórðar- höfða við svokallaðar Ytritorfur. Bergið er þar hátt og þver- hnípt og hefur enginn i'reistað ,iar uppgöngu áður. pá farið er uni Skagafjörð, á sjó eða landi, vcrður vart hjá því komizt a3 tskiS sé eitir jJórcar- fcöíða oí) Höflavatni. Höfðavatn, seni cr sta'i’sta ‘stöSuvatn sýshmnar, liggur um iniðja Höfðaströnd. en vcstan þess ris pórðarhöíöi, mikiil um- rnáls, gneipnr og fröllvaxlnn. Nafn sitt er talið, að höfðinn Jiafi fengið af Iandnámsmannin- um Höfða-pórði, cr nam land rniilium I-Iofsár og Ilrolleifsdals, en bjó aö Höfða. Eöín í Höfðavatní. pórðarhofði ásamt sínum ’íveimúr malargrö! -! i t 1 mlykt- rir vatnið á þrjá ve.gu, ganga grandamir út fni sinn hvorri lilið höfðans og tengja hann við land. Við Höfðávatn voru eitt sinn hundnar miklar ráðagcrðir um hafnannannvirki. Var ætlunin »ð grafa rás gegmun Bæjarmöl- jna inn í vatnið, nægilega djúpa stórum skipum, en vatnið sjálft ter töluvert djúpt, einkuni að yestanverðu. Ur þessum fromkvæmdum ,V irð þó ekke.il, og cr þeíta frá- þæra liafnarsvæði ónoíað enn, ■ Um langt. skeið var ós í gegn- Jum Bæjarmöl ;i-; miHi sjávar og IVatnsíns,' og gengu þá alls kvns íisktegundii' og -einiiig sfijir uþp 'í vatnið og spilltu þar silungs- ye.iöi. IN’iár nokkrum ámm var þvi þiaðinn garður i csínn, og síðan hefur sjórinn iiiaöið að garðin- j;m og lokað þannig ósnuiii að ifuilu, og ei' nú hægt að gánga þurmni fótum effir htiðnmuþah- .Éí'grönxluiiurn ú( að höfðaninn. ÍÁiíaþorp í Búöarbrekknm. Ef farið er e.ftir syði-i grandan- túni, Bæjamiöl, konmm viö fyrst l liinar svonefndu Búðai'brekkur, teem eru su'ðaustan i höfðamun. í hrekkunum e'r mjög gi'cðursælt, tenda ,á móti sól og mjög skjól- Valgarð Bjömsson. gött. parna vaxa 1. d. viilt jarð- arbei' og biómskrúðugt er þar öinnig. Um Búðarbrekkur gekk sú sögn, að þar stæði álfaþorp, og (í þjóðsögu einni er greint frá pórði nokltrum frá prastastöð- um, sem villtíst er hann var á ieið til Ilofsós að gera jólainn- kaup, og kom hann þá. í þorp þetta. parna var lionum veittur jgóður beihi, og gerði hann þar innkaup sín. Á heirnleiðinni lót.ti svo hriðinni, og var hann jþá staddur á Ba’jarmöl. , Á Búðarbrekkum eru klettar þrir. stórir, sem taldir eru vera kirkja, versdunarbúð og íveru- iuis alfanna. Eftir brckkunum er lauðveit að komast upp á pórðar- jhöfða en þaðan er mjög fáguit útsvni. : Herkomiklettiir og : Skessuspor. | póið:i ríiöfði er talinn vera jgúmalt eldíjalþ og bergmyndun- jin fmman í höfðanum gefur hug- jmynd inn að svo niuni vera, því brunnið grjót og stuðlabergs- .sveipir eru þar í cinum hræri- graut, Að.öfan er höfðinn stór nm sig .og . giðsugur vel, hefur hanii, svb iengi sem riienn miniii, i verið notaður sem beitiland. Skessuspor. Þau mynduðust þegar skessan stiklaði af Ketu- björgum og yfir á Þórðarhöfða, en lenti með tærnar utan í ^_____ berginu. Hæst rís höfðinn að vestaii og sunnan, þar sem Herkonuklettur nefnist, og mun hann vera þar um 202 rnetrar á iiæð. Á Her- konukletti er sagt, að tröljkona ein hafi setið pg spallað við svst- ur sínar á Ströndum og Hvamm- dölum. par litlu norðar, framan í bjarginu eru svonefnd Skessu- spor, tvær geilar inn í bergið. pær eru þannig til komnar, að tröllköna á Ströndum adlaði að heimsækja svstur sínar, stökk hún fyrst á Skaga við Skaga- fjörð á svokölluð Ketubjörg. Er hún kom niður á Ketulijörg sprakk þar út úr bjarg mikið, sem nú er nefnt þursasker. Næst hugðist hún stíga yfir Skaga- fjörð, en lenti af vangá framan í berginu á pórðarhöfða, og mörkuðu þá tærnar hin áður- nefndu skessuspor. Gengið á þórðarhöfða. Að vestan rís höfðinn nær alls staðar þverhníptur úr sjó upp, og fer bjargið hækkandi suður höfðann. Klettagrándi, er Kögur heitir, gengur vestur frá höfðan- um. og er hann auðveldur upp- göngu, Inn af Kögrinum eru í bjarginu þrír grasgeirar, ystar eru Hrútatoi'fur síðan koma Ytri- og Syðri-torfur. í torfum þessum eru i'uglsetur nokkur og er það eingöngu fýll og svartbákur, sem þarna verpir, en svartfugl -og lundi sjást. varlá í þórðarhöfða. I Hrútatorfunum og Syðritorf- ununi hefur lengi verið eggjataka en í Ytritorfurnar hefur ekki verið komið fyrr en voríð 1951. pað vor var ég heima að Bæ við upplestUi' undir stúdentspróf. og var þotta um sama leyti og eggjafaka fór venjulega fram: í nokkur ár hafði ég ætlað mér að athuga hvort ekki væri fært uppgöngu í Ytritorfurnar, þar sem mikill fugl verpti þar, en ekki verið heima, er eggjataka fór fram, og það því farist fyrir. Við ákváðum því, óg og annar piltur, sem með mér las uridir prpfið, að taka okkur frí frá lestr- inum og skreppa út í Torfurnar. pangað fórum við svo ásamt föð- ui' mínúm og bróður. Ytri- og Syðri-tortur liggja samsíða í hjarginu, en upp frá þeim syðri rís móbei-g að Ytri-Torfunum og er það víðast. hvar nokkuð slétt. Er úteftir kom fórum við pabbi upp í Syðri-Torfumar cn.-hinir héklu út í Hrutatorfur. Við þtíbbi fórmn nú 'Stráx upp að bei'ginu því ég var ákveðinn i því að freistá uppgöngu. Tók óg nú að athuga bergið og jáfnfrámt áð' búa mig undir klifrið. Fór ég fyrst úr skónum á sokkaleisiimum,' en an soJvkunum utanyfir skálmarnar. Á hakið, in ir peysu sem ég var í, mjóan kaðal, og gyrti síðan pcys- una. niður í buxurnar. Kr ég liafði athugáð bergið vel réði ég til atlögu vestan og norð- an við sneiðíng nokkurn, sem ég hugði að ég gæti notfært. mér, sem og raun varð á. Bergið er þarna um 30 öíetrar á hæð og svo lii lóði'étt uppundir snciðinginn. Fyi'stu K>—15 metrana. gekk mér vel og fór næstum beint upp. Mjög tafði það fyrir og torvoldaði klifið hve bjargið var laust, og vai'ð ég stöðugt að rífa frá mór I lausagi'jótið. Tók nú við vérsti kaftinn og miðaði mér injög hsegt, voru þæi- litlu lyand- og fót- festur, ei' ég-fann, mjög lausar og hrundu sumar, ef á þeim var tekið, encla var ég þarna all- smeykur og óttaðist að iirapa niðtir þá og þegar. Samt mjak- aði ég mór áfram, upp og austur í átt að sneiðingnum og enn hafði mói’ ekki dottið í hug að snúa við. I Bjóst við að hrapa. En loks kom þar að enga hand- festu virtist að fá. og st.óð cg alyeg fastur. Hugðist ég nu snúa við. en er ég fór að athuga, ieið- ina er ég hafði farið, sá ég að mestar líkui' voi'u til þess, að ég kæmist aldrei alla leið niður án þess að hrapa. pað var því ekki um annað að gera en reyna að halda áfram upp að briiriihni. parna stóð ég fastur í um það bil 10 mínútur og var þá. orðinn mjög lúinn, þar eð ég gat lítið sem ckkert rótað mér og stóð mjög óþægilega á tveim litlum nibbum. Á endanum tókst mér samt að reyta lausagrjótið-frá ofui'lítilli nihbu, sem var nægi- lega stór til þess að ég gæti krækt. fingrimum í hana og fært rnig þannig um set. upp á við. þannig skreiddist ég áfram unz ég komst upp að sneiðiugnnm, en eftir honmn var tiltölulega auðvelt að komast það sem eftir var upp á brúnina. pá Ioksins ég komst upp á brúnina, var ég alveg að niðurlotum kominn, og skalf ég ajiur sem lauf í vindi, en fyr.ir néðan mig heyrði ég fagnaðar- óþ bátverjá. Er ég hafði hvílzt góða stund tók ég af mér kaðal- inn, dró upp á honurn annað sijæri og festi þeim kaðti oins vþl og ég gat uppi á brúninni. Tók ég nú að safna eggjum. Hvprki fyiT né síðar í nokkurri eggjatöku hef ég vitað jafn gæf- an fugl og þarna. því iðulega varð ég að ýta fýlungunum af Jireiði'um símun svo ég næði í eggin. pegar ég hafði safnað því, er til náðist, lét ég eggin síga niður en hélt síðan sjálfui' niður eflir kaðlinum. Svo magnþrota yar ég orðimi af öllu þessu bröl-ti, að er ég átti urn þriðjung leiðarinnar ót'arimi, inissti ég með öllu tak á kaðlin- unv og rann niður eftir honum utla léic^niður í Sýðri-torfui'nai'. Herkonukletíur, en har rís Þórðarhöfði hæst, eða rúmlega 200 metra úr sjó.. pegai' niður kom voru soklvarnir allir lcoinnii' í tætlui' og ég al- blóðugur á höndum og fótum, en kaðailinn hafði skorizt inn í hold- ið á fingrunum næstum að beini. Að þessu loknu hé'ldum við svo heim, glaðir yfir góðum enda- lokum 4 þessu hættulcga ævin- týri, en ekki fannst okkur þessi dagur hafa farið til ónýtis þótt lít.ið ha.fi miðað áfram við próf- lésturinn þann daginn. Kvoðjum við svo höfðann og íbúa lians og þökkum fyrir ágad- ai' móttökur. Valgarð Bjömsson. — Hann fékk hæsta vinning- inn í happdrættinu, en vill ó- míigulega hætta að vinna! — Bær á Höfðaströnd. Þaðan er greinarhöfundur og þar býr faðir hans, Björn Jónsson, rausnar- og stórbúi. — í baksýn er Þórðarhöfði.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.