Vísir - 24.12.1954, Blaðsíða 7

Vísir - 24.12.1954, Blaðsíða 7
JÓLABLAB VÍSIS itfauði tiemmink iiafli ur finnsku goðsagnakvæðun í þýðingu KarIs ísfeld €Þ St S • alevala Eftirlarandi kvsrði er einn kaíli ár fínnska þjóð- og goðsagna- kvæðabálkinum Kalevaía og segir frá því, er Lemminkáinen, sem er hSiðstæða Baldnrs í norrænni goðafræði, fer til Útgarðs, eða Pohja, að lesta kvonfangs, en liásfréyjan í Útgörðnm leggur fyrir hann Mrautir, sem hann verður að inna af höndum, áður en hann fær kvonfangið. ÁSur en Lemminkáinen fer að heiman segir hann konu sinni, Kylli, sem hann hafði orðið ósáttur við, að ef hann falli í bessari ferð, skuli hún hafa það til marks, að tár muni falla af hári bursta síns og blóð af kambl sínum. Blindur hjarðmaður í Útgörð- um, sem kann talsvert fyrir sér, slítur reyrsprota úr árfarvegi og skýiur I hjarta Lemminkáinens. Hrökkva þá tár af hári burstans og blóð hrynur af kambinum. Veit Kylli þá, að Lemminkáinen er faliinn og leggur jjá móðir hans af stað að leita iiksins, svo sem frá segir í kafianum. ÞýS. Hirðir aldinn Utgarðs hjarða ettibUndur, en göldrum brellinn Heljarfljót þar hratt fram beljar, Helgastraums við t'rylltan elginn vomurinn stendur og víða skimar vænum eftir Lemminkainen. Dag einn utan yzt úr haga iðjagrænum Lemminkdinen sá hann koma, kappann fráan, keikan nálgast helju bleika. Ur fljóti snák hann lymskur lyfti, úr leiri árbotns kippti reyri, veifði, skaut og hrekkvís hæfði hjarta Lemminkainens bjarta. Lemminkainen káti, væni kenndi, er hneit þar skeytið senda. Véltur örvænsorðum mælti: „llla framdi ég regmvillu! Gleyminn móður mína heima mundi ég ei að spyrja af stundu, hvernig töfra væru varnir vatnasnáki gegn og batna skyldi láta í skæðri hildi skotsár lostið ilmreyrssprota". Hirðir aldinn Utgarðs hjarða elliblindur, en göldrum brellinn Lemminkdinen káta, væna, Kalevasyni varp í svala dauðans myrhu elfi áuða. 1 iðuna dekkstu sökk hann niður. Lemminkainen káti, væni kastaðist í flaumi rasta, fétt svo niður fossinn, stalla, fór til sala Heljar dala. Dauðans bur af blóði rauður bitru saxi, er skein með glitri, brá og hóf á loft og laufa- tundinn sneið í höggi sundur. Lét þó enn í eggjum þjóta. 1 átta hluta réð hann kuta lík og henti í Heljarsiki, hossa lét því Manafossinn. „Hvíldu þarna um ævi og aldur! örvum toga mátt þó boga- streng og svönum svörtum bana, er synda fyrir Heljar grindum!<< Þannig lét sitt llf meö sanni Lemminkáinen prúði, væni. Líkið hvílir í Heljarsíki, hossast undir Manafossi. Situr heima hugsi, vitur, hljóðlát Kauk-os aldna móðir: „Hvar er Lemminkainen kæri, Kaukomieli hlýr í þeli, fyrst mér engin fréttin berst af ferðum löngum beitis sverða!“ Hljóðlát enga hugmynd móðir hefur um það, hvað örlög vefa. Veit ei, hvort hann veðurbitinn vanginn lyngi klæddan gengur eða und segla drifnum dreglum dropum hranna sæinn skopar. Hvort hann muni hjörvi girtur í hjaldri styrjar auka skvaldur, vaða blóðstraum, vígköst hlaða í val — og erni náttverð fala. Konan góða, Kylli prúða um kima alla gáir, skimar skoðar kambinn kvölds við roða, kannar bursta, er dagar í ranni. Árla morguns, er á ferli ein hún var, loks mátti greina tár, sem burstans hrukku af hári, hrynja, blóð af kambi og dynja. Móðir Kaukos kvíðahljóða kvað, er tjón sitt frá og skaða, hámmgrá með grcttins tári, geigur hjartað fyllti og beigur: „Römm er vá þín völvan grimma, vei þér kíf, er bjó mér lífið! Sonur ungur, sveirvninn væni satt gistið H-eljar dala. Af hámm burstans hrökkva tárin, lvrynur blóð af kambi og dynur!<< Neipwr pilsið gömlum greipum gildum kyftir kyrtil faldi, hleypur um fjöllnn frárri gaupu, flísar grjóts í spori rísa. Hryggrar þwr sem leiðin liggur lækka fjöll, en dalir hækka sprettur gras á grjóti og klettum, greiðist sundur kjarrið heiða. Aldrað fljóð við Utgarð staldrwr. Ungum, vænum Lemminkdinen eftir spyr og augum lyftir, orðum beinir að hringaskorðu: „óðals frúin Utgarðs þjóða! Ungan, vænan Lemminkdinen, hvert hefurðu hvatt á burtu: Hví er veðradynur héðra!“ 9 Louhi húsf rú landa Pohja lagði orð í belg ocj sagði: „Um son þinn ekkert veit ég, vænan, hvort villist og á fjöllum tryllist. Lúðan hann ég lét á sleða Léttfeta, er greip svo sprettinn: Afli hann máske etur við sk-afla, ísi grafinn liggur í hafi, eða á hjarni bráð er bjwma, beinin skinin í úlfaginum.“ Mælti Lemmins móðir, vélta: „Munnwr þinn er lygábmnnur: Ulfar son minn aldrei skelfa, engir hreUa birnir drenginn. i Hendi frá sér birni hann bandar, beinir vargi fingri einum. Ef mig lætur lengi í vafa um Lemm inkdinens afdrif, væna, bemm höndum brýt ég dyrin bölvafús á þreskihúsi « þínu nýja og því næst kný ég ' og þeyti kvörn unz brotnar steytill.“ 1 . I Louhi húsfvú landa Pohja lagði orð í belg og sagði: „Sannl-eik bezt mun enn að inna: elg að sækja- bað ég frækinn, vitran dreng — og fella í fjötra. Færa mér þann svaninn kæra og helga, er faðmar fljótsins elgur. Fleira ég hertna ei ka/nn né meird. 1 Afturkomu gaf ei giftan 1 góðum dreng að vitja fljóða“. Konan lengi leitar sonar, leitar, spyr hjá margra dyrwm: ... rann um fen, sem refur að greni, rann um skóg, sem fugl um móa, synti ár, sem svanur á bám, sveif um'vang með hindargangi, stökk, sem héri um strendur dökkar, stiklaði grjótin sendling ftjótar, steinúm vék úr vegi sínum, velti trjám í skógabeltum. Leitaði kona Isngi sonar, leitaði, spurði, knúði hurðir! Loksins frá hún toppa trjáa um týnda soninn helsveig krýndan: Björkin stundi, beykið dmndi, blaðregn dundi í furuhmdi.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.