Vísir - 24.12.1954, Blaðsíða 10

Vísir - 24.12.1954, Blaðsíða 10
JÓLABLAB VfSIS 10 Guðmundur Daníelsson: Tímabil rjómabúanna, á Islandi !hefst um aldamótin 1900. Fyrir- mynd þeirra er sótt til Danmerk- ,nr. Helzti forgöngumaður þeirra hér á landi var Sigurðiu’ Sigurðs- ®on ráðunautur. Hann . kynnti sér nákvæmlega í Danmörku og Koregi allt, sem laut að smjör- iramleiðslu og mjölkuriðnaði í þeim löndum, hvatti íslendinga að því búnu mjög til að heíjast handa um stofnun rjómabúa. Fjöldi rjómabúa reis upp á næstu árum. Rekstur þeirra lán- aðist yfirleitt vel. pa.u bættu hag bænda, stuðluðu að aukinni bú- menningu, þar á meðal hrein- læti og meiri vöruvöndun, einnig jókst túnrækt nokkuð íyrir áhrif þeirra. Blómaskeið rjómabúanna varir urn þrjá áratugi. allt þar til mjólkurbúin taka að rísa á fót, þá fer að halla undan fæti fyrir þeim. Um miðja þessa öld eru dagai’ þeirra nálega taldir, þau hafa lokið hlutverki sínu fyrir Íslenzkan la.ndbúnað og hverfa nú að baki okkar inn í söguna. rifja upp Hreinræktuð piparmey. Vel fer því á að staldra við og Vel fer því á að staldra við og riíja upp nokkur atriði úr starfs- sögu þeirra. í því skyni bregð ég mér austur að Stokkseyri á fund Margrétar Júníusdóttur, en hún hefúr lengst allra kvenna á ís- landi starfað sem rjómabústýra, írá því í júnímánuði 1908 og fram á árið 1952, en þá lagði hún síð- ast í strokkínn sinn í Baugstað- arrjómaskála. Ásgeir Eirílcsson kaupmaðui’ vísar mér veginn heim til Mar- grétar. pað er áð Móhúsum. Hún býr þar hjá Guðjóni Jónssyni ög frú hans Ingveldi Jónsdóttur Adólfssonar kaupmanns, að ó- gleyrndri þórdísi Bjarnadóttur, ekkju Jóns' Adólfssonar, en þær pórdís og Margrét ólust báðar upp hjá Margréti Gísladóttur á Syðra-Seli, föðurömmu þeirra beggja, og liafa aldrei skilið síð- an. Margrét er nú að verða 72 ára að. aldri. Fremur lítil kona vexti, en svipur hennar og fas síndra af lífi og atorku, mál hennar fjörmikið og híspurs- laust. Hún hefur aldrei gifzt né átt börn, og segist vera hrein- ræktuð piparmey. Frú Ingveldur vill að við höf- um sem toezt næði, hún lieíur skílið okkur ein eftir í stofunni. Við siljum þar.hlið við hlið, ég með pappírsblokkina fyrir fram- an mig og reyki hvern vindilinn áf öðrum. Móðir hennar varð úti. „þú verður að hafa við mig sömu aðfei’ðina og börnin,“ seg- |r hún, — „liara að spyrja og ég reyni svo að svara.“ „Ég vil fá að heyra æviágrip þitt í stórum dráttum," svarði ég. „Við byrjum á toyrjuninni. það er venjan." „Jæja, ég er þá fædd í Syðra- Seli á Stokkseyri 19. nóv. 1882. Foreldrar mínir voru .Túníus Pálsson og Ingveldur Erlends- Jdóttir. Ilún dó, þegar ég var 18 Viðtal við Margréti Júníusdðttur á Stokkseyri, vikna, varð úti í blindbyl, var a.ð koma frá sauðahúsi á vertíð 1883. í þeim sama byl drukknaði Ól- afur frá Dísarstöðum í Sandvík- urlireppi ásamt skipshöfn. það var líka þá sem þorkel porkels- son formaður hrakti úr þorláks- höfn á bát sínum og komst eitir mikla hrakninga til Vestmanna- eyja, en um þann atburð hefui’ mikið vei’ið skrifað, bæði í bók- inni þorláksshöfn eftir Sigurð frá Flóagafii og víðar. Eftir þetta, ólst ég upp hjá föðurömmu minni Margréti Gísladóttur á Syðra- Seli. Hún ól líka upp þórdísi Bjarnadóttur frá Götu, náfrænku mína. Við höfum aldrei skilið síðan, ég hef alltaf átt heima hjá henni, þó ég hafi verið á faralds- fæti langtímum. Bernskuheimili mitt var gott. ViS nám á Hvítárvöllum. Ég fór ekki að heiman fyrr en ég var 24 ára, það var árið 1907, um haustið, — fór þá að Hvítár- völlum á Borgarfirði að læra mjólkurfræði, það er að segja rjómábússtörf, þvi í þá daga voru engin mjólkurbú til> en rjómabúin voru að rísa upp hvert af öðru. þama var ég til kross- messu næsta vor, 14. maí, en sneri þá heim aftur til Stokkseyr- ar og hélt þar kyrru fyrir í einn mánuð. þá var það einn daginn, 14. eða þórður Ólafsson í Hávarðarkoti var fyrsti formaður rjómabúsins og mun liafa átt frumkvæðið að stofnun þess. þarna starfaði ég í 14 sumur, 5—7 mánuði á hverju sumri, en á veturna átti ég frí." >,Og hvíið gerðir þú í vetrarfrí- unum, Margrét." „Á vetruraa var ég við • ýmis- konar störf eða nám. 1909—1910 var é.g til dæmis í Kvennaskólan- um í Reykjavik, en 1911—1912 við framhaldsnám í mjólkurfi’æðum í Lögstrup Mejeri á Jótlandi. Flesta aðra vetur var ég heima hjá fóstursystur minni og vann ’ heimilisstörf, prjónaði meðal annars heiímikið á vél.“ Á fætur laust ettir miSnættí. „Mig langar að- heyra. meira um starfið í þykkvabæ.'1 „í þykkvabænum .líkpði mér á- kaflega vel, éins og væri í hópi nánustu vandamanna, en það skildi ég ennþá betur og lærði að meta eftir að ég var farin þaðan og kynntist fleirúm. En ekki vantaði að nóg væri að gera. Um sláttinn varð ég að fara á fætur kluklcan háífþrjú til þrjú. *Ég varð nefnilega að vera búin að strokk allan rjómann frá degin- um áður klukkan sjö til átta á morgnana, því að þá varð að fara með rjómabúshestana (þá sem snéru strokknum) út að Háfs- ósum til þess að sækja á þeim ir mínir mér heim til sín og héldu mér samsæti. Og í hitteðfyrra, þegar ég varð sjötug, mæltu þeir sér mót á Selfossi, 20—30 þykk- bæingar, sumir búsct.tir heima í siniíi sveit, aðrir syðra, komu heim til mín niður að Stokks- eyri. færðu mér dýrindisgjafir og ógleymanlega ánægjustund.“ >,Hví elska þykkbæingar þig svo umfram aðrar konur?“ „Ila hadm! það gera þeir auð- vitað ekki. En hjá þeim var ég ung, nú er ég orðin gömul.“ „Og hvert lá leiðin úr þykkva- bse?“ „Að Hróarslæk í Flóa. Ég tók þar við stjórn rjómabúsins í for- föllum annarrar, en var þar eitt ár. þá fór ég að Hofsárrjómabú- inu austur undir Fjöllum og var þar í 5 sumur, en 1. maí 1928 tók ég við rjómabúi Baugstaða og i hef starfað þar óslitið síðan. suinar og vetur, fyrstu tvö árin aðeins sem rjómabústýra, en frá 1930 einnig sem forstöðukona pöntunarfélags, sem hluthafar rjómabúsins stofnuðu, og því starfi gegni ég enn í dag, þó það hafi verið í okktóbermánuði 1952, sem ég tók þar síðast smjör úr strokk." 50 ára afmæli Baugstaðabúsins. „Heyrðu, Margrét,- áður cn ég fer að lilýða þér yfir verzlunar- liYm míssd moðnr sína lö vikna gömnl. — Ilnn Jhtefir stfariiað sem rjömabnstýra allraisleit zkra kvenna lengsi. — Oil var farid á fæiur stuOu efiir miðnætti. — I*egar liiiu var 56 ára kevpíi hnn ser reiðhjól og lærði á það. 15. júní, að þeir komu til a.ð sækja mig, — menn austan úr þykkvabæ. Ég átti að taka við stjórn rjómabúsins, sem þar var í smíðum. Sigurþór Ólafsson smiður frá Goddastöðum var að ljúka við smíðina — ég gat tekið til starfa eftir viku. Rjómabúið í þykkvábænum var yngst af 6 búum í Rangár- vallasýslu. Hin voru þessi: Rauðalækjárrjómabú, Minnivall- arrjómabú í Landsveit, rjóma- búið á Plofi á Rangárvöllum, Fljótshlíðarrjómabú og Hofsár- rjómabú undir Eyjafjöllum. rjomann. Hestarnir strokkuðu Rjómabúið í þykkvabænum var að því leyti frábrugðið hin- um búuiium. að það var knúið með hestúm, hin voru öll vatns- knúin._ Sveifin, sem hestfjnir voru látnir snúa, var tíu álna lörig. stöng, aúðvitað lárétt. þeir voru t.eymdir hring eftir hring í kringum ásinn meðan rjóminn var að strokkast, 3—4 tíma á dag, ummál hringsins tæpar (13 álnir. Upphaflega var stöngin aðeins 5 álnir, en það reyndist allfof þungt fyrir tvo hesta, svo hún vur lengd um helming. rjómann, sem ferjaður var yfir ósana ofan úr Háfsliverfi og frá Sandhólaferju. Venjulega var ég svo búin að strokka alla rjóm- ann um hádegi. þá var matai'- tími. Eftir það var farið í upp- þvottinn> fitumælingar, ostagerð- ina o. s. írv. Vinnudagurinn end- aði þetta klúkkan sex til níu eft- ir atvikum. Fyrir og eftir slátt var vinnutíminn styttri og reglu1 bundnari. Frá uppliafi rjómábúsins í þykkvabæ og til 1915 var rjóm- inn sýi'ður, mikið og vandasamt verk), þar eð útlendir kaup- endiir aö smjörinú gérðu þá ki’öfu, en éftir að stríðið skall á tók fyrir útflutning smjörs. þá var hætt að sýra rjómann, því að í fyrsta lagi hafði það inikinn kostnað í för með sér og í öðru lagi þótli íslendingum verra sýrt stnjör. Endurfundir vi3 pykkbæinga. Arið 1922 hætti ég störfum í rjóma.búi þykkvábæjar og fór annað. En hvorki hef ég gleymt þykkvabænum né þeir mér þó að árin liði. þegar ég ha.fði starfað 30 ár samfleytt við rjómabúin, áríð 1938, buðu þessir gömlu vin- feril þinn og fræðast af þér um ‘business og debet og credit, lang- ar mig til að ræða ö'gn við þig um Baugstaðabúið. Hvenær var það stofnað?" >,það var byrjað á verkinu .19. október árið 1904. þann dag var tekin fyrsta skóflustungan að skurðinum, sem flutti vatnið að aflhjóíínu. Með nokkrum rétti má því segja, að rjómabúið eigi 50 ára afmæli eftir nokkra daga. En til starfa tók það 21. júní árið 1905.“ „Viltu lýsa fyrir mér einuin degi i Baugstaðarjómabúi, með- Margrét Júníusdóttir, rjómabústýra. an það starfaði af fullum krafti,, t. d. júlídegi, þegar málnyta bú- peningsins er sem mest, sér ekki. út úr augunum fyrir annríki?" „Já, ég hef alltaf elskað starf- ið>“ svarar konan, — „minna hirt um daglaunin að kvöldi. Við bú- um tvær þarna í skálanum, ég og hjálparstúlkan, klukkan sjö- er fótaferð. Rjóminn byrjar að berast uni hálf híu og heldur á- fram að koma til hádegis, það eru mest krakkar, sem flytja, og- svo nokkrir elclri mehn eins og' t. d. Jón þórðarson í Traðarholti og Guðmundur gamli á SRiþum. Flestir koma með rjómabrúsana í vögnum, enn aðrir reiða þá undir, sér í virkjum eða hnakk, einstaka. koma með þá á bakinu á sér, bera. þá. 120 1. strokkaðir á 40 mínútum. Við byrjum strax að strokka,.. þegar nóg er komið í stro'kkinn, um 120 pottar. Eftir 40 mínútur- er fullstrokkað, þá er smjörið tekið og sett í íbala með vatni og þvegið, þvi næst látið á hnoðun- arvél og saltað. þá er smjörið lát- ið í vatnsþi’ó. þar sem það liggur í t.vo klukkutíma unz saltið í því er runnið. Á meðan er byrjað á 1 ’ \ næsta strokk og farið að öllu eins- og áður, og í þriðja sinn er strokkað og síðan er ekki meiri rjónii þann dag. , En strax og fyrsti sírokkurinii'. er frá, er farið áð. hita áfiijnar til ostagerðar, og meðan osturinn er ,að hláupa og saltið að renna úr smjörinu borðum við miðdcg- isverð. Að máltíð iokinni fer- stúlkan að búa til östinn en ég að linoða smjörið og möta það, Þetta er rjómabúið að Baugstöðum, þar sem Maigrét Júníus-o dóttir hefur starfað um langan aldur.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.