Vísir - 24.12.1954, Blaðsíða 33
JÓLABLAÐ VlSIS
33
GILBARCO
sambyggðir katlar og
brennarar. — Útbúnir
með innbyggðum hita-
spíral, vatnsdælu og
fullkomnustu sjálf-
virku stillitækjum.
rrri-í rr
rrrrÉTFr
liiiÍlEBl
GILBÁRCO lofthitunarkatlar. Láréttir og lóðréttir.
Mjög heppilegir fyrir einlyft ibúðarhús, verksmiðjur og
vinnusali.
„ECONOMY CLUi’CWr.
Þessi útbúriáður er að«ins á
GILBARCO oliubrennurunum.
GILBARCO
sjálfvirkir olíubrennarar. —
Fjórar stærðir. Verðið mjög
hagkvæmh \
Ölympluförin 1908.
Framhald af 6. síðu.
brautir á ferð — borgir og þorp.
Já, sá sem kemur í fyrsta sinni
að Skotlandsströnd og siglir inn
Forthfjörð, sér heillandi sjón og
fagra — eða það fannst okkur fé-
lögunum, sem þarna vorum vist
flestir staddir í fy.rsta sinn,. —
en, Lcith er ekki eins glæsileg
nær, grá og þungbúin. — Við
stönsuðum nokkra daga í Leith.
Leigðum húsnæði á mótum Ed-
inbargar og Leith hjá aldraðri
konu. Mrs. Gregor, og ætluðum
við að hvíla okkur eftir sjóferð-
ina og æfa okkur jafnframt áður
en haldið væri til London. —• Um
æfingar varð þó minna en ætlað
var, því við veiktumst flestir
með magaveiki og liita og áttum
í því stríði nokkra daga. þetta er
einmitt það, senr flesta hendir í
fyrstu utanför, — matai’æði og
loftslagsbreyting veldur þessu og
er þetta alþekkt. — Edinborg er
fögur borg og laðandi. þar hitt-
um við líka nokkra íslendinga og
áttum með þeim skemmtilegar
samverustundir. Minnist ég þar
á meðal Andrésar Guðmundsson-
ar, Jóhörmu Pétursdóttur og Vil-
helmínu Sigurðardóttur. þetta
fólk var ungt og kátt kunnugt í
borginni og gat því veitt okkur
leiðsögn og ljúfa samveru en því
miður stutta, því aðal Olympíu-
leikirnir áttu að fara fram fyrri
hluta ágústmánaðar og var mark-
mið okkar að vera komnir á
setningu þeirra og dvelja síðan
í London yfir „14 daga“ tímabilið
svonefnda. Áætlun þessi stóðst
þrátt fyrir veikindin og vorum
við allir mættir í nokkurnveg-
in fullu fjöri er lcikirnir voru
settir.
hafði fallið, og fyigdi sú sögn
mótherjanum, sem Jóhannes átti
að keppa við næst, að hann liefði
ahlrei borið lægra hlut í glímu
um sína daga. Var því ekki að
furða þótt við íslendingarnir
værum spenntir nokkuð þegar sú
viðureign hófst.
arbæjar, og tel mér trú um að ágj ir krásum og sauð og freyddi um
sé auðvitað orðinn „ómissandi" j öll hi-n víðfrægustu mælskutól
persóna. Já, Guð má vita hvenær j hins norðlenzka höfuðstaðar —
ég kemst aftur niður á jafnsléttu! og ekki trútt um að kviknuðu
Jóhannes verst viðbeins
brotinn.
Heitt var í veðri og bogaði af
okkur svitinn þó ekkert hefðumst
við að, og vorum lítt klæddir. —
Ungverjaland — ísland áttust Við
á mottunni. Má nærri geta að þar
inuni hafa verið sæmilega lilýtt.
— Mínúturnar liðu ein af annarri
og ekkert markvert skeði — þar
urðu. fimm — þær urðu tíu og
tilþrif öll einkennilega dauf,
Fimmtán — og Jóhannes sækir
ekki, verst bara! Tíminn líður.
Hvað bagar Jóhannes? Og tím-
inn er liðinn —• tuttugu mínútur
liðnar — og engin úrslit! — Eng-
in úrslit!
Já, Jóhannes vann ekki fyrstu
verðlaun fyrir ísland í grísk-róm-
verskri glímu í London 1908, en
hann vann það afrek, sem fátítt
mun vera síðan í fornöld þá; er
kappamir sumir vörðust og vógu
jafnvel. særðir ólífissárum — eða
gengu á spjótin unz þeir náðu til
að leggja. — Jóhannes viðbeins-
brotnaði snemma í viðureigninni,
eri varðist hins vegar tímann út
þessum fræga manni, með einum
armlegg aðeins. — Hann barðist
fyrir ísland og hlutur þess kom
heill og skír úi’ þeirri eldraun, en
einliendur vék hann sjálfur úr
leiknum og móður nokkuð. — Og
svo er þá bezt að snúa heim-
leiðis aftur.
Félagarnir sex, sem ég kynntist
í þessu ferðalagi reyndust allir
vel, hver á sinn hátt. Allir vor-
um við reglumenn — enginn
reykti — enginn drakk vín. Vor-
um við þó eitt sinn í „garðveizlu"
iijá sjálfum konungi Bretlands
og mætti láta sér detta í hug að
þar hefði máske mátt komast yf-
ir di’ykk nothæfan, eður mungát.
Fagnað sem þjóðhöfðingjum
Nei, á þessum árum vorum við
allir ósviknir og sannkrillaðír
reglumenn.vög svo kveðjum við
þá London og förum aftur til Ed-
inborgar — Leith. Heilsum að-
eins upp á Mrs. Gregor — ViIJu,
Jóliönnu og Andrés og svo um
borð í Geres. sem flutti okkur
heimleiðis. — Seyðisfjörður var
fyrsta viðkomustöð og þar var
okkur tekið eins ög væruni við
hreinræktaðir þjóðhöfðingjar.■ —x
Veizla haldin með ræðum og
kvæðum, veitingum, dansi og
siing. Stórliöfðirigjar bæjarins,
frúr þeirra," dæ'tur ögfsynir — rillt
snerist um okkur — -og ísland
„koma upp“, taka tökum |§. gera!ciirn kvöldstund stutta, en fulla
tilra.unir með ])rögð.; \öí(. iátið !ll,'ifningu. og fyrirbeitum. ,Tá,
eittbyaö vorum \lð nú óðru vísi
— Eða, ja., ég á þangað kannske
ekkert erindi aftur — kannske
okki! — Og svo stígum við á larid
i höfuðborg Norðurlands, Akur-
e-yri.---- —
Skilnaðarstundin komin.
Ég sé að ég hef ekki sagt nógu
nákvæmlega frá hlutunum. Jó-
hannes var ekki með okkur Iienn.
Hann varð eftir ytra og Páll
varð eftir á Seyðisfirði. Eftir því
sem við urðum færri, urðu oflofs-
byrðamar þyngri á hvern liinna,
sem eftir vorum. Kom sér nú vel
að þeir voru stórir menn og
iraustir, Reykvíkingarnir, því
ekki var nú minna um kvæði og
lofræður hér á Akureyri en fyrii’
austan land. Svignuðu borð und-
smáneistar hjá fulltrúum
sunnlenzka einnig.
hins
Kvað svo rammt að þessu, að
undir lokin virtist öllu líklegra
orðið að við „kapparnir" værum
auk þess einnig, hinir einu og
sönnu yfirmenn þessa samkvæm-
is og veitendur, en oddborgarar
Akureýrabæjar allir með tölu að-
eins „lieiðursgestir“ vorir. ■—
skildu menn í lokin án þess að
fullkomlega væri vitað, eða úr
því skorið, hver væri öðrum
irieiri né fremri! — Og að morgni
næsta dags rennur upp skilnað-
arstund okkar fimmmenning-
anna frá London.
Aður en ég skil við þenna
kafla, tel ég rétt að geta stuttlega
um hvern félaganna um sig, áa;
þess þó að láta frá mér fara
neinn ,,dóm“ um þá. —• Jóhannes
var farai’stjórinn, eins og hann
mun líka hafa verið upphafs-
maður þessarar farar. Strangur
nokkuð og reglusamur mjög.
Hann vann glímubelti Grettis á
Akureyri, í annað sinn, lcvöldið
sem hann lagði af stað með „fsl.
Falk“, sem fyrr getur. Hann var
fjölliæfur glímumaður og mjög
sterkur. Jón Pálsson var liðugur
mjög og lipur glímumaður. Með-
almaður að kröftum og beitti sér
jafnframt vel og drengilega. Glað-
vær og ágætur félagi og „kvenna-
gull“ mikið. Páll Guttormsson
var meðalmaður að kröftum.
Ekki fjölhæfur á brögðum, en
snarpur á sprettinum. IGapps-
maður nokkur. Góður fclagi.
Guðmundur Sigurjónsson var
léttur og fjaðurmagnaður, rösk-
ur meðalmaður að kröftum; —
Glíman vakti athygli.'
Glíman íslenzka átti að vera
aðeins sýningaratriði til kynn-
ingar, vitanlega með keppni í
framtíðinni að markmiði. Aftur
var Jóhannes Jósefsson skráður
þátttakandi í grísk-rómverskri
glímu — miðþunga flokki. — Við
fslendingarnir vonim ekki þátt-
takendur í skrúðgöngunni inn á
leikvariginn þegar leikarnir voru
séttir, en þáð var mikilfengleg
sjón og hátíðleg stuird, og leik-
vangurinn stórkostlegur.
Lundúnáborg sjálf er stærri en
svo, að henni verði gcrð nein
viðunandi skil hér og slæ ég hér
striki við, en íþróttunum fylgd-
um við eftir af miklum áhuga og
glímuna íslenzku sýridum við
tvisvar, og að því er virtist, vakti
hún mikla áthýgli og nokkur
bláðaskrif. Myndir vo’ru óspart af
okkur teknar og 'eftir leikina var
okkur gefinn lco'stur á að sýna.
glíinuna á stóru leikhússviði, að
viðstöddu fjölmenni og var ó-
horfendúm gefinn Icostur á að
heita svo, sérn alhriíkjU áíiugi
væri að vakha uin' Engíand 'og
Norðurlönd fyrir því að íslcnzka
glíman ýrði viðurkennd sem
keppniíþrött. s Árangur þess á-
buga héfur' þó ekki sést iriikiíl
síðan, áð Því or eg bczt. veit. —
Ég vérð að geta þess hér, þó; það
komi ékki við æfiþáttum mínum,
að Jöhánries stóð sig afluvrða
vel í grísk-rómversku glímu-
köppniimi. Ég got ekki fullyrt
nú hversu iriarga hann lagði að
velli, en vist er um þáð, að hann
var einn af, þrcmur, sem í úrslit-
um voru. Enginn þeirra þriggja
en li;tt fóíkið. — Annárs léti ekki
fólkiðusvcáfe!
Og í þeim hugleiðingum fljót-
um við, hægt-og virðulega vestur
með landi að norðan, fram lijá
Eáriganesi og Rifstanga og fyrir
Tjpmesfa; komum aðcins við a
Húsavílc og heilsum upp á Sig-'
urð bróðir minn, en megum elck-
ert tefja svo að veizluborðið á
Akureyri kólni ekki um of, og
blómarósirnar þar felli ekki lauf
eða lit áður en ,.kapparnir“
koma, — og .ég fer með,. sam-
kvæmt margföldu boði Akurcyr-
ÖOOOCCOOSSOCÍíOOOOÖOKOOÍJCOOOOOOOOOOöeOWaOCOOttO!
a
g
OOOOOOOOOOOQOÍÍOQOOOOaOOOOOOO!