Vísir - 24.12.1954, Blaðsíða 34

Vísir - 24.12.1954, Blaðsíða 34
34 JÓLABLAD VÍSIS Björn Jónsson frá Bæ: Frá Sölva á Ljótsstööum Jtíngeýskur í tilburðum og laus við níð í glímunni. Glaðvær og greiðvikinn íelagi. Hallgrímur Benediktsson var glæsilegastur glímumannanna. Hár maður og svaraði sér vel. F.kki bragðmarg- ur en átti hrein og úrslitagóð brögð. poldi Ibetur að standa en falla og var því síður ..félagi" en „mótherji" í glímu. Virðulegur, • en hló sjaldan við glímu. Virðu- legur ferðafélagi. Sigurjón fjölhæfastur. Og svo rekur lestina Sigurjón Pétursson. Stór maður og karl- menni mikið. Einkennilegamjúk- xir í hreyfingum ög sveigjanleg- ur. Kunni mörg brögð og hafði glímuna gjarnan að leik, hló mjög er hann féll fyi'ir sér minni mönnum og kátur félagi og ein- lægur. Hann taldi ég fjölhæfast- ím rþróttamann okkar félaga að Tóhannesi frátöldum, og hans fé- lagsskapar saknaði ég mest er hópurinn sundraðist. Og svo er þá allt í einu faðir minn kominn hér til Akureyrar með hesta og reiðver. Hann er að sækja þenna sinn umtalaða son, sem farinn er nú að nálgast aftur ættbyggð sína og bernsku- slóð. — Alveg er nú pabbi eins og þegar ég fór — fljótur í för —• ákveðinn. Veit hvað hann. vill! Hestamir sömu og fyrr —■ reið- verin sömu, — Vaðlaheiðin og Ljósavatnsskarð, Goðafoss — og sama unaðslega útsýnið af Fljóts- héiðinni yfir Reykjadalinn. — Allir á engjum hvert sem lit.ið • er, því nú er liðið langt á ágúst. Sól, logn og brakandi þurrkur. ■Tón í Glaumbæ er að slá nesið og • iætur hans kasta heyinu af hríf- unurn, alveg eins og áður en ég það er eins og ævintýrin elti suma menn jafnvel þó þeir geri lítið til að afla. þeirra, Eru þeir þá á stundum kallaðir hrakfalla- bálkar, og það æði oft sannmæli. Einn samferðamaður minn og vinur heitir Sölvi Sveinbjörnsson búsettur að Ljótsstöðum í Skaga- firði, fæddur 14. júlí 1894. 1894. Sölvi er lítill maður vexti og ekki líklegui' til stórræða, en svo mikla seiglu og þrek hefur hann þó sýnt í fjöldamörgum ævintýr- um að vei't er að halda slíku á lofti. Sjö sinnum mun hann hafa farið úr liði á ýmsum stöðum við byltur af hestum og ýmiskonar skrokkskjóðum enda er hann nú mjög haltur og gengur við sfaf. fór! — Mamma er komin út í hlaðvarpann og systur niínar þrjár. og bróðir minn kemur létt- ur í spori, beinn og stæltur norð- an af Gerði — og spretturinn heim frá ánni er sjálfsagður. — Nú, — þetta er allt saman alveg eins og það var — og hvað er þá svo sem um að vera? þetta er lang bezt einmitt svona — og ég er bara kominn ofan úr skýjun- um mikið fyrr en varði — niður á jafnsléttu — og heim! — Tveir mánuðir eyddir — og ekkert hef- ur i rauninni skeð! Eg veið á- reiðanlega fljótur að ná mér. Ja-já — jafngóður aftur — mjög bráðlega. Sumt af ævintýrum Sölva hef ég skráð eftir honum og mun að einhvei'ju leyti geta þess hér á eftir. Ferð til Akureyrar 1926. það var rúmri viku fyrir jól, að Sölvi fór frá Grundarlandi í Unadal yfir Unadalsjökul til Akureyrar. Gegg sú ferð vél norð- ur og þaðan lagði hann af stað kl. um 3 að degi. Var þá dimmt af hríð. það kvöld komst hann að Kjarna í Kræklingahlíð. Næsta dag hélt Sölvi leið sína fram Svarfa.ðardal í sæmilegu veðri en dimmu, að Atlastöðum og gisti þar. Morguninn eftir var austan bleytuhríð, en kl. um 8 að morgni lagði Sölvi á stað á'Heljardals- heiði. Hann var ekki skjóllega ’búinn, með hattkúf og vasaklút bundinn yfir niður fyrir kverkina og með eina vettlinga. þegar upp að heiði kom var komin norðan stórhríð með frosti, var hann þá að hugsa um að snúa við. en hélt þó að hann mundi geta fylgt símanum og þannig komist yfir heiðina. þó fór svo að liann missti af þesstffii vegvísi, en af ein- liverri tilviljun rambaði hann þó á Stóruvörðu, sem er á heiðinni. Nú hallar undan fæti en hríðin svo svört, að hann veit lítið hvað hann fer, hann fer þó und- an brekku og oft veður hann yfir á, sem á vegi hans varð. Um kvöldið segist hann koma að tóftarbroti (sem síðar reyndist vera rústir af bænum Bjama- stöðum í Kolbeinsdal um 1 klst. gang frá Skriðulandi). þegar þarna var komið var 'Sölvi orð- inn mjög þreyttur og kaldur, fötin mikið frosin á honum og því erfitt um gang. Við tóftarbrot þetta hvíldi hann sig nokkuð en kólnaði þá svo mikið að hann sá að slíkt gat ekki æengið, ef liann ætti lífi a ðhalda, hélt því á stað út í hríðina en vissi þó ekkert hvert stefndi. Gekk hann ýmist upp brekkur eða niður, hitti fyrir sér á eða læk og gengur með honum og rekst þá á símastaur. Tekur liann nú dótið sitt, sem var um 20 pund að þyngd og bindur það við staur- inn. Kamfórudropar bjarga. Af símanum missti Sölvi strax en finnur að hann gengur á brekkuna. Einhvem tíma um nóttina kemur hann að stórri vörðu og þekkir þar aftur Stóru- vörðu á há heiðinni. þama leggst hann fyrir. en man nú eftir að á sér hafði hann 2 glös með kammfórudropum. Eftir mikið basl gat hann náð í glösin og töppunum úr þeim með tönnun- um, saup liann þarna úr báðum glösunum og segist ekki hafa fundið bragð að en þó muni þetta hafa bjargað lífi hans, því nú hlýnaði honum öllum innan og kjark fékk hann til nýrrar sókn- ar. Stendur hann nú upp og legg- ur á stað á ný austur yfir. Eftir langan tíma og erfiðan. springur undan honum hengja, sem flytur hann niður í djúpt gil. Meiddi hann sig nokkuð á mjöðm en gat þó eftir nokkurn tíma dregizt á stað niður gilið. Sólai’hring eftir að Sölvi fór frá Atlastöðum drógst hann heim að Kotá í Svarfaðardal nokkuð kal- inn á fótum, úlnliðum og eyrum. Húsbændur þar, Magnús og Ingi- björg, hlyntu að honum af stakri umhyggju og. jiað á Sölvi þeim að þakka að á þriðja degi frá þessum hrakningum hélt hann aftur á stað vestur yfir Heljar- dalsheiði, en liafði þá að fylgd hinn alkunna hjálpai’mann ferða- manna á þessari leið, Hallgrím Einarsson. sem kom honum klakklaust yfir lieiðina. Dótið fundu þeir á símastaúr ekki langt frá Bjarnastöðum í Kol- beinsdal, en þeir sem til þekkja vita hve geysi löng leið er frám og til baka yfir Heljardalsheiði í stórhríð, ófærð og náttmyrkri. í sjó og ósöltu vatni. Um 1944 í september seint. að kvöldi var mótorbáturinn Víking- ur frá Hofsósi á leið frá Drangey. Frost var og einhver norðan kvika. Sölvi var á dekki ásamt öðrum manni en einhvemveginn vildi það til að hann datt aftur yfir sig útbyrðis. þar eð myrkur var og kvika var það bein tilvilj- un að Sölvi gat haldið sér á floti á einhverns konar hundasundi þar til skipverjar komu auga á hann og kræktu í hann. En kalt var mér þá, sagði Sölvi. í Eyhildarholti í Hegranesi átti Sölvi heima í 30 ár hjá Gísla Magnússyni bónda þar Eitt kvöld var Sölvi sendui' út að Ási að sækja smá böggul, þetta var í skammdegi og ís á Hegranes- vötnum en þó ótryggur. þá lenti Sölvi í vök, en það b.jargaði hon- um í það sinn, að liann var með vettlinga sem frusu fljótt fastir við ísinn og ga,t hann á einlivern hátt komizt upp á skörina. Villa á þorra. Á þorranum 1950 kl. um 6 að morgni fór Scilvi á stað frá heim- ili sínu, Ljótstöðum, suður að Á, sem er na'sti bær og líklegast um 20 mínútna gangur. Er að Á kom var komin mikil logndrífa. Hann stanzar þar lit.la- stund og rekur tvo hesta með sér áleiðis, en þá er komin stórhríð með stormi. þar sem Sölvi var haltur, ræður hann lítt fcrð sinni, en gengur þó og gengur allt hvað hann getur. St.undum segist hann hafa komið á sáma staðinn oftar en einu sinni. ITann scgist hafa verið m.jög óskjóllega.klæddur og næst- um vettlingalaus, enda er ekki aö sökum að spyrja; að Sölvi er búinn að ganga í 10 tíma í hríð- irini og yeit ekkert h'var liann fer. ,Én frá Gráfargerði og Gröf sést til manns, sem hagar sér nokkuð einkennilega að þeim fannst, og er þá sent fi'á Gröf til að athuga manninn og er þetta þá Sölvi rammvilltur og all þrekaður eftir, göngulagið allan daginn. Leigubílstjórinn gengur í hjónubancU SÍSOeOtSÍSOOÖÖÖÖOOíSÍSOOOöOíKSÖÖOÖöOöGOÖOÍSOÍKSÖÖöaööOaOOCstSÖOÖOOÖOOtSÖOOÖtSööaOÖÖÖOÍSöööötKSÖÍKSíSOGÖÖÖOÖÖöeOOÖí! íí it ð ■ íl ú it £t it íl 'it ■ h it it it ■ -4* ■ ít it it ■ it ■ it it ■ it ■ it I r»,r * HVAÐ E R PLEXIGLASS? r l $ Það er gagnsætt eins og gler, en mörgum sinnum sterkara. — Einangrar vel og er létt í meðförum. — Þolir allt að 50° frost og 70° C. hitía. — Mikill vinnusparnaðxu' í að nota það í stað þakglugga. — Það er því mjög hentugt í þök á iðnaðar- og geymsluhús, útihús bænda, gróðurliús o. þ. h. — Sýnishorn fyrirliggjandi H.f. BÍLASMIÐJAN 9 8 I •.ÍÍOOtíOöíSOttOOOtSÍXSÍKÍOíÍOtKlOOOÍSOOOOtSÍXSOOtíOOOOOÍSOÍStíötÍOOOOWKÍXSOOOOOOÍSOtSKOOOOWSOOOOOOOOOOOtSOOOÖOOÖOÖÍÍOÖOW Skúlatúni 4 Sími 6614

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.