Vísir - 24.12.1954, Blaðsíða 15

Vísir - 24.12.1954, Blaðsíða 15
JÓLABLAÐ VÍSIS 15 H.f. Ölger5in Egill Skaliagrímsson Reykjavík meira,“ gegnir Matthías, >,við liöfðmn upp á henni rétt áðan hói' á plássinu og báðum hana að sjá sig um liönd, en hún gerði ekki annað en skella á okkur kerskn- isvísu. það er aldrci von á góðu þar s'ein skáldskapurinn er ann- ars vegai'." JaM ykwareHÁeH: SELUR „Nei, við forðum okkur bara,“ bætir yngx’i maðurinn við, „þetla er skaði’æðistunga og bestía í aðra röndina. Mig skyldi ekki undi’a þó hún ætti eftir að velgja fleii'- um undir uggurn en þér, .Tón blindi." .,það fæi’i betui'," gegnir öld- ungurinn, „ég skyldi fyrirgefa henni mai’gt, ef ég ætti eftii' að sannfi’étta það um hana.“ „Iljfygli í, mannsmynd,“ uinlar eldi’i bi’óðirinn í hann sinn. Iín þeir ei’u komnir alla leið, þeir standa úti fyrir smiðjudyrum, í x’auðum, flöktandi eldsbjarma. „Bjöi’gvin!" kallar Tlieodói’, .,kotadu út, Björgvin, hér er gest- ui’, sem þú vei’ður að hýsa í nótt.“ „Sjódraugurinh ganili, jú í’étt, ég sá til ykkar drengir," anzar. fi’ískleg rödddnnan úr eldslxjarm-: aixuih. „Mig dreymdi fyrir þessu í nóit.“ Bhikkt ahdii'f járnsmiös- ins Irlær við þeim úr dyi'imum, umflogið reyk. „Mig dreymdi ég væri ti’úlofaðyr þér, Dóri. og Tón blindi væri að smíða handa okk- ur hringana. Má ekki bjóða ykk- ur í bæinn?“ „Takk fyrir, ekki mér,“ svar- aði Matthías undarlega fljót- mæltur og snýr sér undan til iiálfs, fas hans með flóttalxhe, og í’ennir um leið bænax’augum til Théodói's. „Nei, ætli við latum það ekki bíða þangað til næst. Bjöi’gvin,‘‘ tautar yngri bróðii’inn og gerir Fyrir landi syndirseiur, sízt þaS nokkur vita má, hvað hann með sér fjölvls felur, forvitinn og skygn. að sjá. Þótt við lieimsins grimmu gerðir glögt hann skynji háska og vá, mænir hann á mannaferðir margoft samt, ef færi er á. Sál hann metur sína liepna, sjái hann blik af fuglum þeim, finnst þó' maður skrýtin skepna, að skrönglast svona á, stólpum tveim. : ■ i { j ; ! , t't' r r . ■. • ■- ■ En beri ei fautinn byssu neina brosir gjarnan selurinn, því hann hálfpart þykist greina, að þetta muni frændi sinn, . j.f ; ‘ i • ; ' Getur til að gaman inundi að gera við hann bandalag*, . kynni ann ögn að kafa á sundi komið báðum gæti í hag. Saman starfa, sílin veiða, sullast kring um þarasker; bítast stundum, blóðga, meiða, bara til að skemmta sér\ sig einnig líklegan til að hafa „þeir vari sig sem sjónina sig á bi'p.tt. „Eg Iít inn seinna,“hafa,“ segir blindi maðurinn og Og hálda báðir áf stað samtímis,spýtir á eftir þeim — tveim son- hlið við filið eins og akneyti —um Álfs í Ti'öð. eins og hlekkjaðir saman. Guðmundur Daníelsson. Síðan aftur sáttir, kátir sötra marar átu og slý, — máske að séu mikillátir menn þó vaxnir upp úr því.------- Langt er síðan leiðir skildu lífs þeirra við Rauðaliaf. ■— Sveinar þeir, er Faraó fylgdu, færðir voru í skapakaf. Þar lét drottinn þurrum fótum þegna spranga ísraels, en liina, sprottna af röngum rótum, reyna verra en ógnir hels. Á þá hrundu hafsins veggir hrikalegum brims með gný. Faraósins syndaseggir selir verið upp frá því. Þannig gruggast lífsins lindir, lánist ei hin réttu spor. Lengst í kafi svektur syndir síðan — þessi frændi'vor. Jakob Thorarensen. Myndin hér að ofan er frá Istanbul í Tyrklandi. (Sjá grein Vigdísar Kristjánsdóttur um för til Litlu-Asíu, sem hefst á bls. 19).

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.