Vísir - 24.12.1954, Blaðsíða 5

Vísir - 24.12.1954, Blaðsíða 5
JÓLABLAÐ VÍSIS '^vwiwvwvtfvwvi.w Efíiitailn hásgL'gn eru yfirleitt fyrirliggjandi í verzlun vorri, öl! smáðað á eigin verksíæði. Aibólstruð .sófasett., með 1. fl. áklseði. Arrrtstöfasétt, margar gerðir, mjög ódýr. Svefnsófar, með póleruðum köntum, mjög fallegir. Borðstofusett, þrjár g'erðir. Svefnherbergissett., úr bírki; lœgsta verð. Klæðaskápar, bónað birkr og málaðir. Barnakojur, úr birki. Barnarúm, fjórar gerðir Stofuskápar , póleraðir og málaðir. Taúskápar og rúmfataskapar. Kommóður, margar stterðir í fallegum litum. Sófaborð, póleruð, marg-ar ‘géiðir. Utvarpsborð og önnur smáboi'ö, mjög ódýr. Atliugið verð og greiðsluskilmála lijá okkur, áður en þér festið kaup á húsgögnum. — flyggagnaverzlun GllðlllUíldar í 9 JL 0 WWVWWWVWWWVWW^Vfl^V^W/WrfWVWWWWWWWWWWWUV^WW'í Mréíaskóli S.É.S. Námsgreinar: Laugavegi 166. — Sími 81055. íslenzk réttritun, Islenzk bragfræði, Danska fyrir byrjendur, Danska, framhaldsflokkur, Enska fyrir byrjendur, Enska, framhaldsflokkur, Franska, Þýzka, Esperantó, Sálarfræði, Skipul. og starfsh. samvinnufélaga Fundarstjórn og fundarreglur, Eóreikningar, Bókfærsla í tveimur flokkum, Reikningur, Algebra, Eðiisfræði, Mótorfræði í tveim flokkum, Landbúnaðarvélar og verkfæri, Siglingafræði, Skák í tveim fiokkum. Mi'éfastióii S.É.S. V.VAVV'^.V/laVW"^%WJ,B"/l,VWVoWrt/,VV^W.VÁV^W»W'A,WlíVW'«lV,yVS ' 'hann var þá stálhi'áustur og A hezla aldii. .Heyío. heggvið mcð öxl. Áfleiðingaj' flóðsins voru sárar >og skaðlegar, og komu liaiðast niðúi’ á foi'eldrúin inínúm. Allt lieý'f'öður íníiis' úti á engjum tVr að mes-tu leyti á kaf í vatiiið, a.ð- ■eins efstu toppar stakkanna upp ’iir, effir því, sem i'aðir minn sagði mer. Svó frau's heyið satn- an í harðan klepp, og varð allt fúlt og svart. þegar á veturinn leio. Frá byr.iun vetrar til entla varö faðir rninn að höggva hcvið isundur með rixi, í hvert siran, er 3iann þurfti að sækja hey, sem vai* á hverjuin degi. Svo vnrð liann að liera þenna hlýþunga, frosna. rudda lieim á bákimi handa þessuin 5 skepnmu. Kkki tnan ég fyiir vist> hvað lahgt í burtu heyið vár. Man ég þó, að ég sá hann fará ialsvert langa leið norðúr Fljótið. Gripirair gátu ekki ét.ið þonna 'fúla og frosna óþvcrra og þeir töpuðu stöðugt hoJduin. Kýrnai' lueítu alveg að mjólka. T'm vorið voru gripirnir allir orðhir inátt,- lausir af hor, nema bléásuð úr- valshiá.lpa.rskepnan, hún Röncl, sem var ómergsvikin. Bolinn gat ekki stáðið. Lífsvonlh i homun ■var seld fyri»5 dali Finari á F.spi- hóli, sem flut.ti hann á sleða lioim til sín. Hjnar kýrnar þrjár ráf- uðu út, þegar vorblíðan og gras- ið kom, og lifðu af þcnna hr;eði- lega vetur. Fjósþakið iéll á gripina. Mér dettur í hug að minnast á annað ömuirlegt tiHelli, sem kom fyi’ir föður minn þénna frost- hörlúi- og snjóavetur, þótt það komi alls ekki ncitt. flóðinu við. Kyrri part sumars 1877 settist faðir rninii að á Víðivöllum við Ísienciingaí'ljpt. Lét liann það verð.a sitt fyrsta vcrk að b.vggja •f.jós yfir skepnurnar. það var byggt úr nýjimi> óbirktum trjá- ítólúmj inr.'íiiás; langbönd og raft- ar sömuieiðis. Obirktir línviðar- bolir, fúllir af vökva, grautfúna fyrr cm mann varir, Svo> var í þvi tillelli, sem mi skal sa.gt frá. Ég verð nú að geta um það, að upp á íjósþákið' var inoka'ð þykku lagi af molclpg mýkju ttl skjóis, annaö var ekki tii í þá daga. Svo var það einn morgun seint í marz, þegar sn.jór Var inikið far- inn að þiðna, áð ’faðir minn fór út í fjós til að gefa skepmmum. Keniui' inn strax aftur, með niikhi fasi. Sé ég þá', að hann e.r liryggur í huga. Hann gengur að rúminu. þar sem mámma 1 á, og segir henhi, að f.jósþakið væri fallið ofun á gripina. Blessnð stóra c»g stcrka kýrin Rönd stóð unclir ina'niásnum þeim megiii, sem liúu var, annars heföi fjós- þakið að likindum clrepið allar skepiuirnar. Nú vaið í mea'ta flýti að f;i mnnnh.julp til að rifa þak- ið ofan af skepnvinum og þek.ia fjösið að nýju. Lslsviðurværið ísskur og kartöflur. Ofan á ailt þetta erfiði og strit, sem mæ'tti föður mínvim þenna oft.irminniléga vetur, hiet.tist það, að mn'ritma var meiri partinn af vétrinum rúmföst, eða við rúm- ið, og leit aldrei glaðarv dag. ‘Ég var oflast sá eini, sem á fótum var, til að halcia húsinu heitu, þegar faðir minn þurfti- að sækja hey eða fór eitthvað annað að heiinan. Ekki nian ég fyrir víst á hverjn við lifðum uni veturinn. Tíklega iiefur það verið soðinn fiskur og kartöflur. það vnm algengust matvæli hjá fólki „ þeirri tíð. Tilfinn.anle.gast var . að missa mjólkinu, en ef til viil hafa ná- grániiarnii; bætt vir því. Um vorið voru foreldrar mínir algerléga allslaus — var þá á- kveðið að fara til Winnipeg, faðir niinn til að vimia, en niamma til lækninga. í byrjúri maírhán- aðar iagði faðii' minn af stað til Winnipeg og teymdi bezta hjálp- argripinn hana Rönd, með sér, til að seija hana, svo að mamma gæti fengið læknishjálp, þegar hún' kæini á fýrstu bétum. Ágæt hjón og besttu vinir okk- ar, þau Dínus og Kristjana á BrínitaFlióii, fluttu að YíðivöR- vim, til að ganga mér og Guttomii bróður í foreldi'a stað, þar til foreldrar okkar kæmu aftvu' iieini. Móðir mín kom aftur heim> talsvert lieilsvibetri, með gvifvt- hátiium „Viéöriu“ eitthvað í kringum júlílok. En faðir minn kom heim miklu síðar, aðeins í næga tíð tiFað lieyja fyrir þess- um fáu skepnum, sem komust iífs af um vorið. Alnmnakið ; télur 'sér 'veruleg- an feng að þessari greónagóðu og glöggvi lýsingu Vigfúsar ,T. Gvitt- ohnssonar á ömurlegum en að sama skapi minnisstæðum at- burði í sögu íslendinga í Nýja íslandi og kuriná hlutaðeigendur lioinmv miklar þákkir fyrir að færa hana í letur og láta þeim iiana í té til biútíngar. Vgfús er fæddur árið 1874 og því .áttrœður á þessu ári. Sex mánaða gamall fluttist hann með föreldruili sínum, Jóni Guttorms- syni frá Ariiheiðai'Stöðuiii í Fljótsdalshéraði og Pálínu Ket- ilsdóttur frá Bakkagerði í Borg- arfisði, vestur um iiaf til Nýja íslands, en hcfur um langt skeið vei'ið búsettur að Lúndar, Mani- topa. Hefur Vigfús stundað bú- skap, rekið verzlun, og jafnframt tekið inikinn og farsælan þátt í félagsmálum. rrieðal ánnars ár- um saman 'stjói'iiað söngílokki í heimabæ sínum við góðan cirð- stír, enda ei' liamí rnaður söng- vinn og sönghneigður. Hann er albróðir Guttonns .T. Guttó’átnssonár skálds að Víði- völlum í Nýja íslandi, eins og frarn kemur í‘ ofánskráðri frá- 'Sögn Iians, og sjálíur skáld gott, Höfðu kvæði lians um langt skeið birzt í vestur-íslenzku vikublöð- unum, cr liann gaf út úrval þeirra, Eldflugur (Wiimipeg, 1047), og síðan sú liók kom út hafa ýms ný kvæði eftir ha.nn kornið í íslenzku blöðunum hér- lcndis. Kvæði iians eru iipur og lctt, mörg náttúrukvæði hæði falleg og ljóðræn, en önnvu' sér- stæð að því leyti, að yrkisefnin ei'vi tekin beint úr liinu vestræna unihverfi skáldsins, og því ný- stárleg í íslenzkum skáldslcap. Margar lavrsavísurnar eru einn- ig prýðisvel kveðnar og hitta, á- gætlega í rnark. Vigfús er kvæntur Vilborgu Árnadóttur. hinni ágætustu konu, og eiga þau stóran hóp mann- vænlegra toarna (Sjá ritið Lundar Dianiond .Tubilee 1887—1947. Saga Álftavatns- og Grúnnavatns- byggða, Lundar, Man., 1948, lrls. 85). „Góða bezta, eg veit að „Þetta er skrítið. Við sitjum ekki tertu nema fvrir fjóra.“ sex til borðs, en sarnt pantar þú, krakkarnir verða farnir að ó- þekktast eitthvað og þá er hægt að hegna þeim með því að ge'fa þeim ekki neina tertu. Roskinn Skoti kvæntist í þriðja sinn. Að hjúskaparvígslu lokinni ræddi presturinn við brúðhjónin og óskaði þeim ■gæfu og gengis í framtíðinni, enda þótt þau hefðu hitzt svona seint á lífsleiðinni. ,,Þér skuluð ekki hafa neinar áhyggjur af því,“ svaraði brúð- guminn. „Við höfum þekkst mjög lengi. Þetta var meira aö segja æskuástin mín, prestur góður. En því miður asnaðist eg ekki til þess að kvænast henni þá. Fyrir bragðið 'hefi eg orðið að standa straum af tveimur öðrum hjónaböndúm og aulc þess orðið að borga um. Saga sú sem hér skal sögð, skeði á hinum góðu gömlu tímum vínbamisins í Banda- ríkjunum. Ferðamaður var staddm- í smáborg einni, reik- aði þar ráðviltur og fullur leið- inda um göturnar og vissi sýnilega ekkert hvað hann átti af sér að gera. Allt í einu kom hann auga á lögi-egluþjón, tók hann tali og spurði hann fullur trúnaðartrausts hvar hægt væri að fá whisky í þessari borg. „Það má eg nú víst ekki segja yður,“ sagði lögreglu- þjónninn, „en þér sjáið þarna lítið rauðmálað hús niður í götunni og þar er tízkuverzlun, sem tvær piparjómfrúr reka. f því húsi fæst ekki whisky.“ :j

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.