Vísir - 24.12.1955, Qupperneq 2

Vísir - 24.12.1955, Qupperneq 2
2 JÓLABLAÐ VÍSIS pcgai' Jesús fæddist í þenna ] Engan þai'f að undra þótt mál- lieim, nm niiðna'turskeiö í fjár- larai'nir gleymdu músunum, því liúá'inu í Betl.eh.cm, kraup asninn jþær eru, sem be.tur fer, vanar að n knó fyiir lionum fyratur allra.ffela sig þcgar þœ.r og þeiria þcii'ra dýra cr þar voru viðstödd. Vcl má vera að hann Iiafi fyrst vcgna þcss hvc eyru hans eru stór, hlustað á Inna himnesku tónlist nokkra stund meðan hún barst yfir engi og alcra. Engia- söngur, hörpuiiljómur og bumbti- sláttur ómaði óaflátanlega þar aílt um kring unz hjarðmenn- irnjr loksins sklldu og flykktust að fjárhúsinu en h.jörð þeirra og hundur fyjgdu þeiiti. F.f til vill hefui' asninu verið sá eini .cr skildi livað um var aö vcra, því í sannloika sagt cr hann iangt frá því að vér’a 'éins lieimskur og af hohum er látið, Iieífiur cr hann þvert. á móti skynsöm skepna, enda sýndi hann það ó- tvírætt í þetta skipti. Síðan finnst manni eins og einhver sc að iilæja álengdar þegar fólk er að kalla hvort ann- að heimskan asna. En langoft- ast ber það við hinar 12 dular- fullp nætur, sem. byrja með fæð- ingu frelsaráns og enda með komu hinna þriggja heilögu vitringa að jötunni. þá hljómar þaðdíkt og einhycrs staSar væri raunvcrulegur asni að hlæja. Sennilega er það líka svo, því einmitt þessar nætur cr dýrun- um einnig gefið mál. Að lokum er það líka asni Krists úr fjár- húsinu i Bctlehem sem sjálfur er viðstaddur og hlær, því liann hefui' lifað áfram á jörðinni fram á vora daga enda þótt enginn gcti ísagt hvar hann sé að flækj- ast um eða hvort liann standi enn.við jötuna, nú þegar frclsar- inn liggur þar elcki lengur. vandabundnu eru búin að ná sór i molana. og kornin sem tilfalla í fjárhúsinu. Alvég sama máli gegnir um leðurbiölcui'nar, sem hanga niður úr rjáfrinu þar sein dimmast er. það var enginn hörgull á þeim. og þær voru h’ætt- ar síhu flögri fram og aftur, en þrátt fyrir sultinn rétt á þeirri stundu, vildu þær hvorlci gera móður né barni óþægindi, Vegna þess að þær voru eklci vissar um livcrnig þær ættu að lúta gleoi sína í Ijós, liöfðu þær allar látið hausana Imnga níður eins og þeirra. er s'iður og héngu þar í snotrustu röð —£ og litu út eins og lauíbogi úr eintómum dölck- um blöðum. En vcgna þess að jafnvel þessa nótt varð aldrei vel bjart þarna uppi í rjáfrinu hefur þessu eklci verið veitt nein eftir- tekt. Og lílclega enginn annar en sá lieilagi Jósep tekið eftir þeim. Ilann sá líka moldvörpurnar þegar þær komu hvcr á eftir annari út úr holunum og húktu á sínum moldarliól sælar og þöglar því einnig þcim skylcli nú gefið mál, cn það varð cklci fyrr en nokkru scinna. Um gylt- ur og grænar bjöllur og kóngu- lærnar í netum sínum þarf ég ckki að hafa mörg orð, enda, þótt önnur þeirra hafi upp frá því borið hvítan kross á bakinu. Aðeins um engisprettui'nar fáein orð, því frá þessari nóttu hafa. þær sjálfar æft sína cigin tónlist, svo hrifnar urðu þær af engla- songnum. En þótt þær hafi æft sig næstum því óaflátanlega sið- Einnig önnur dýr úr fjárhús- an þá hcfur þcim fram á þennan inu í Betlehem hafa fengið að halda lífi sínu. Og þau voru miklu fleiri en um getur i bók- um. Við erum búin að minnast á kindui-nar og hundana. En í slíku gripahúsi eru miklu fleiri dýr ,en séð verður við, fyrstu sýn. Á þveribitanúm uppi undir mæninum sitja t. cl. brafnar og krákúr. þau erú eitthvað að stinga saman nefjum þegar minnstu englamir koma með hljóðfæiin sín inn í fjárhúsið og lialda tónleikunum þar áfram. ‘Síðan.hafa verið málaðar af þeim óteljapdi myndir og á sumuni þeirra sjast þau á flugi vegna þess að þau gátu ekki strax fundið sér góðan stað. Rcyndar hafa málaramir oftast gleymt bæði krummanum. og uglunni eða þeim liefur eklci fundizt legt. En vegna síns nautseðlis dag ekki tekizt a.ð nálgast neitt. er honum líktist, En það er ó- þarfi að ásaka þær fyrir slikt og líkast til tekst þcim að lokum að ná einhverjum árangri og að minnsta kosti er iðnirf þá alltaf virðingarverð. En víst er um það„ að þær liía enn á meðal vor og það.citt tc.tti að vera næg á- stæða til þoss að maður eigi aldrei að gei'a neinni skepnu mein. það gæti alltaf skeð, að hún væii frá þcim tíma. En asninn var sá fyrsti cr uppgötvaði að hann hefði mál, þar sern hann kraup á hnjánum, þess vcgna íór hann að tala við uxann sem stóð við Iiliðina á lionum við jötuna. Uxinn — ekki segja ljótt um uxann! —- hafði líka veðrað citthvað, undursam- ® m® jörðinni. Éftir því scm ég bezt vcit snci'tir það að rnestu leyti mcnnina. En ég álít þó ekki úti- lokað að öll yérpldin genbreyt- ist. Og þá getum við séð til livort við dýrin ínunum ekki einnig liafa það lictra li'éreftir en liing- að til.“ þá kraup uxinn einnig á kné. Fyrir skepnur cr það ekki svo auðvelt og því stærri því örð- ugra. En til þess að ganga úr skugga um að þau' krjúpi reglu- lega vérður niaður að sjá þær bevgia framfætur og liggja á hnjánum, án þess að leggjast al- veg niður, cn standa í -afturfæt- ú& Slíkt sér maður eiginlega eimmgis í fjölleikahúsum. En þá; hafa farið ,á undan margar erfiðai' og kvalafullar æfingar og mikil þólinmæði. En í þetta skipti lieppnaðist stóra og feita skinnið, pg bróðir minn uxinn með hornin og þykka. hausinn?" „Rétt oins og þið eruð nú,“ svaraði lieilagi Jpsep. „í tré og steini og á myndum góðra mál- ara nlún minning ykkar -vara og einnig í ljóðum er sungin verða um nóttina lielgu verður vkkar einnig minnst." „Æ,“ sagði asninn, „ég vildi niega lifa þá stund sjálfur að sjá mig, asnann, málaöan í slik- um félagsskap — það væri mikil hamingja fyrir okkai' líka, og stór heiður fýi'ir alla 'niína asna- ætt.“ þá hló Wkigur Jósep lijartan- lega. ,jVegna þess að þú hefur í nótt óskað þér þess, skal ósk þín upp- fylít verða. þið skuluð sjálfir fá að h’fa það, á hverju ári, meðan jörðin verðui' til.“ „það lætiir liklega f eyrúrn," tautaði úxinn, því upp frá þessu kvöldi fékk hann allt í einu löngun til að Jifa, sem aldroi. fyrr haföi að honum komið að lians aumu uxaævi. Hann fór Jíka að hugsa um heyið, sem Helgisaga um asna Jesú Krists í f jár- húsinu í Betlehem - sögð af Paul Alverdes. WVW^VVWW^^VVWVWWdWWWVWWvVS þeirra félagsskapur samboðinn sjálfum englunum og þcss vegna gleymt þeim af ásettu ráði, Lang oftast gleymdu þeir líka hanan- um, en hann sat cinnig á Iijélk- anum. Samt var það hann sem þa galaði hátt og snjallt af gleði og lanidi vængjunum, því í fyrst- unni ímyndaði hann sér áð sól- in væri að koma upp, rétt um niiðnætlið. þetta hefur líka ver- ið reiknað honum til lofs, því þetta er sami haninn og sá er heilagur Pétur grét sárast und- an og, þess vegna sést hann síundum á þessum myndum eins og til að minna á freistinguna og iðruii syndarans. vai- liann eitt)iva,ð seinni og treg- ári til skilnings en asninn og haiin vildi heldur bíða svolítið leiigur Unísvifajausl flaug lion- um i hug, meðan hann lauk við að jói'tra tugguna sína, og áður en liann réðst í nokkuð, að ein- mitt þetta kvöjcl smakkaöist honum hcytuggan betur en nokkum tima áður, En hvers vegna það varð lionum seinna ljóst. „Bróðir uxi,“ sagði asiiinn við iiann. „það væri líklegá hetra fyrir þig að vera ekki allt of lengri að jóirfra, heldur beygðu fyrst kné þín eins og þú sérð mig gera. það er nefnijega að hefjast nýr, og betrí tími hér á uxanum það svq vol og næstum fyrirhafnaijaust, eins og liahn hefði áður gcngið undir langt nám hjá fjósameistara. þetta fór heldur ekki fram Iijá heilugum Jósep. Strax og liann kom. þar að fór hann að hugsa um það og sagði þeim báðum að það veitti sér stórkostlega á- nægju að sjá að einnig d’ýrin vildu sýna himneska barninu í jötunni lotningu. „Sennilega" sagði hann; „fer. það svo, minn heilagi Jósep, að cinnig dýrin fá að lokum að koma til himnaríkis, rétt eins og mönnunum nú er lofað.“ En sá heilagi Jósep hristi höfuðið. „það getur aldrei skeð, kæri asni,“ svaraði liann, „því skapari himins og jarðar hefur í sköpun- aráætluii sinni ætlað það á ann- an veg. Aðeins manninum sem hann skapaði í sinni cigin inynd, hefur hann gefið óclauð- lega sál.“ „Gott og vel,“ sagði asninn, „sé það þannig ákveðið í heims- áætluninni þa læt ég mér það jlynda, enda þótt ,ég sé ekki ann- jað en lítill asni. En það er, vissú- lega lciðinlegt fyrir okkur ef ég mætt.i leyfa mér að oröa það avo.“ „Nú,“ sagði heilagur Jósep, „þetta er ekki alveg eins sorg- íegt og þér finnst, því þið tveir, asninn og uxinn, sem fvrstir allra dýra, Iieilsuðuð litla bam- inuj.-munu hljóta hið guðdpin- lega þakklœ.ti fyrir. þ.að.“ „Og hvérnig má það vera'?“ ! „það tekur ekki langarf t.íma,“ svaraði lieilagur Jósep, „svo sem tvö hundruð ár í mesta lagi, ímyncla ég mér, þá munu menn um gervallan heiin minnast þessarar nætur á hverju ári, þá mun ykkar veiða minnst og allt til yeraldaiinnar enda.“ 'r „Okkar?“ spurði asninn, „svona eins og ég stend hér frammi, fyrir. þér,. heilagi, nia,ð- ur, mcð iöngu eyran min og gráa hann á jólunum. Oft og einatt erf hann þá 1 einhverju gripaliús- inu, óþckktur af öllum, stunduini hjá malaranum, þar sem hannl áður var þjónn og er nú byrjað- ur aftur. Stundum gægist liann'. lika inn um gluggana, þar sem börnin cru búirf að setja asna- myndina að jötunni hjá uxanum,. kindunum og hjarðmönnunum' li'á beitilöndunum, alveg ein.s og- það var þá í Betleliem. þá liefur; hann kumrað lágt og ánægju- lcga. Að lokum cr hann þó oiöina þreyttui' á rölti sínú um verölcl- ina. þá hefur Iiann'. lcnt í gam- alli kii’kju. það hittist svo vel á, að einmitt á þá sömu kirkja hafði Betlelicmslianinn. tyllt sér efst.á tui'ninn, scnnilega tii að. hvíla sig stundarkorn, ókunnur öllum og logagylltur eins og heil- agui' .Tósep hai'ði tilkjmnt. Og' næturnai' tólf sögðu þcir livér öðrum Iivernig það liefði gengið alla þessa iöngu tíð, ajlt þar til haninn varð tui'nliani og asninn jóla- cða pálmaasni. Pálmáásn- inn er úr tré og gerður í fullri stærð með fjórum hjólum, sem sett eru undir liann. Á pálma- sunnudag setzt ungur knapi á bak honum og á hann að tákna frelsai'ann. þannig er hann teýmclur um strætin. Slílta þjón- ustu liefut' asninn okkar langa lcngi innt af liendi með mestu þolinmæði. En þolinmæði sam- fara vizku er ein af hinum feg- urstu dyggðum. Síðastliðið ár iiafði hann líka sitt eigið pláss í kirkjunni skammt frá altarinu þar sem jatan var gerð á jóla- kyöidið, þá getur maður ímjmd- að sér hve glaðui' hann Iiefur yerið. Svo skeði það eina nótt og það er ekki langt síðan, að það kviknaði.í kirkjmini og það log- aðí einnig eldur um borgai- strætin. þá gægðust báðir synir djáknans út um kjallaralúku- gaiið og lioiíðu á. þeir gátu ekki séð þegai' tumlianinn skjndi- lega slcauzt í loft upp eins og risastór, guilrauðm- logi, linit- aði marga Iiringa yfir eldhafinu, unz hann flaug alveg bui-tu. En þá var það nokkuð annað sem þeir sáu. þeir horfðu á þcgar lítill grár asni, alveg óskemmdui" vár allt í einu teymdur út úr hrennandi kirkjunni. þá koni þeim saman um að þetta gæti lionum liafði smakkazí svo vel —• þess vildi harfn gjaraan fá “að. njóta. „þið munið nú drcifast út um alla verijld,1' hélt heilagur Jósep áfram, ,,og öll þau dýr, sem rfér eru samankomin, en enginn get- ur vitað hvar þið farið urn. En á hverju ári mun yrkkur vcrða valinn stað.ux, þai' sem Júð einn: i'g getið tekið þátt í hátíðarföld- unum. Og eitthvert sinn, þegar uxinn á; fci'ð, sinni gegnum ald- irnai’, stendur á bás sínum í ó- kuníiu fjósi og hlustar ,á . söng utan úr fjarlægðiimi, þá er hann. ávallt.í námunda við þa.u, sama ci' að segja um lianann þama uppi — ef tii vill bíður.hann ör- uggur nokkrar aldir, logagylltur uppi á kirkjutumi," Ga, ga, gal- aði haninn og lamdi vængjunum og uxinn vaggaði sér fram og: aftui', og hundai'nir fyrir utan, ,ekki verið rfeinn annar cn jóla- sem einnig höfðu hevrt, geltu nú glaðiega og dingluðp rófunni í sífellu. „Einungis þig, kæri asni,“ bætti heil&gur Jósep við, „get ég ckki skilið eftii'. Við getum ckki bcðið lengi því við þurfum að vera kpmnir tii Egyptalands innan skamms tíma, vegna þessa Ileró- desar konungs, því langar mig til að biðja þig að b.érá bamið, og móöur þess á bakinu þangað. Seinna þegar hann er orðinn stór, átt. þú líka að bera hann, — þá mun hann halda innreið sína í Jcrúsalem í ailra augsýn. — En þangað til er það enn aðeins cin bónvið verðum að vjta hvar hægt sé að finna þig.“ Asninn var alveg á sama niáli, og hingað til hefur eins og við vitum, allt farið á þa leið, sem heilagur Jósep þá sagði fyrir iiiij. Raunvemlega var asnanum sið- an úthluta,ð því hnossi að sjá sjálfa sig í eigin mynd á mál- verkum hiiin-a gáðu málara. Og aílar umliðnar aldir hefui’ það þótt alveg sjálfsagt að hafa hann með. Eins heíur fólk sungið. um asnijiri en það vildi enginn trúa þeim. En h'ann stóð þama eftir og með sínu asnakumri lét. liann í ljós sorg sína og reiði. En vegna þess að nú var ekki nein. þeirra nátta sem dýrunum er leyft að tala, gátu þau ekki skilið livað hann vildi segja með þessu hljóði. Á strætinu sem. hann hafði brokkað eftir hafði eldurinn nú verið slöklctur og varð það horginni til bjargar, annars hefði hún eyðilagzt. þess. vegna vilja þau ekki ti'úa ciðm en að þetta hafi verið jólaasn- inp. Síðan iiafa þau stöðugt auga með honum ef hann skyldi ein- hverii daginn kóma aftar og hver veit nema þau hafi rétt fyrir sér að lokum. :

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.