Morgunblaðið - 26.06.1930, Síða 48

Morgunblaðið - 26.06.1930, Síða 48
•OOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOO MORQUNBLAÐIÐ <xxxxxxxxxxxxxxx>ooooooo<x>ooooooo<xxx>o<xx> G. Kristjánsson. — Stærsta skipamiðlarafirma á íslandi. t i. r io* Lj SonAtr Onverdancs FA XEFJOKD t4krun,cj> /L 31 íns. Hann er ennfremur trún- Hað var árið 1917, að Guð- mundur Kristjánsson skipstjóri stofnaði hið stærsta skipamiðl- arafirma, sem enn hefir verið á íslandi. Firmað ávann sjer þegar al- menna hylli og tiltrú og stendur nú fremst í sinni grein hjer landi. Það útvegar nú skip ti hess að flytja út mikinn hlut. af útflutningsvörum íslending; sjerstakl. sjávarafurðum (fisk síld, síldarmjöli, lýsi o. s. frv.) og ennfremur til að flytja inr mikið af vörum, svo sem kolum salti, sementi.timbri og stykkja- vöru. Það hefir umboðsmenn í öllum stærri höfnum, hringinn kringum land (Hafnarfirði, ísa- firði, Siglufirði, Akureyri.Seyð isfirði og Vestmannaeyjum) op hefir fast samband við fjöld; mörg siglingafjelög erlendis. — Aðalsamband j>ess á Norður löndum er firmað T. Evers Co. A/S í Haugasundi í Noregi Auk þessa fæst firmað vic kaup og sölu á skipum og tekur einnig að sjer vátryggingar og sæt j óns-erindrekstur. Árið 1924 stofnaði firmað sjerstaka verslun með kol og koks, bæði handa“ skipum og til notkunar í landi. Hefir verslun þessi fyllilega sýnt það, að hún getur kept við aðrar samskonar verslanir, bæði um verð og vöru- vöndun. G. Kristjánsson skipstjóri hef- ir auk þessa verið einn af aðal- stofnendum tveggja útgerðar- fjelaga (togarafjelags og línu- skipafjelágs) og stjórnar þeim nú báðum, ásamt nýtísku fisk- vcrkunarstöð. G. Kristjánsson á sæti í sjó- rjetti Reykjavíkur, og ennfrem- ur í gerðardómi Versiunarráðs- aðarmaður ríkisins við hina op- inberu skipaskoðun í Reykja- vík og Hafnarfjarðarumdæmi. Fiskveiðahlutafjelagið „Kári“ rekur útgerð og vei'slun í Viðey. Fjelagið á þrjá togara og rek- ur bæði þorskveiðar og síldveiðar. Á stöðinni í Viðey eru tvær hafskipabryggjur, ásamt Ijósatækjum og hafnarmerkjum, — fyrsta flokks þurkhús, sem þurkar 175 smálestir af saltfiski á mánuði, — stórir, sam- feldir fiskreitar, — fjögur stór fiskgeymsluhús, — þvottahús fyrir saltfisk, — saltgeymsluhús, — vörugeymsluhús, — versl- unar- og skrifstofuhús, — rafmagnsstöð, sem gefur ljós fyrir alla stöðána og raforku til vjela, — tíu íbúðarhús fyrir alt starfsfólk fjelagsins. Besta höfn í nágrenni Reykjavíkur er í Viðey. — Vatnssala til skipa- Fjelagið flytur inn í heilum skipsförmum kol og salt. — Kaupir allskonar útgerðarvörur og matvæll — Kaupir fisk. Fjelagið flytur út allar fiskafurðir. Símasamband beint við miðstöð Reykjavíkur. Símar: 1946, 1947, 1948 og 232. Símnefni: „Kári“. Framkvæmdastjóri: B. Ó. Gíslason. 19 •- •- •- •' •- •> — 48 —

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.