Morgunblaðið - 26.06.1930, Qupperneq 48

Morgunblaðið - 26.06.1930, Qupperneq 48
•OOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOO MORQUNBLAÐIÐ <xxxxxxxxxxxxxxx>ooooooo<x>ooooooo<xxx>o<xx> G. Kristjánsson. — Stærsta skipamiðlarafirma á íslandi. t i. r io* Lj SonAtr Onverdancs FA XEFJOKD t4krun,cj> /L 31 íns. Hann er ennfremur trún- Hað var árið 1917, að Guð- mundur Kristjánsson skipstjóri stofnaði hið stærsta skipamiðl- arafirma, sem enn hefir verið á íslandi. Firmað ávann sjer þegar al- menna hylli og tiltrú og stendur nú fremst í sinni grein hjer landi. Það útvegar nú skip ti hess að flytja út mikinn hlut. af útflutningsvörum íslending; sjerstakl. sjávarafurðum (fisk síld, síldarmjöli, lýsi o. s. frv.) og ennfremur til að flytja inr mikið af vörum, svo sem kolum salti, sementi.timbri og stykkja- vöru. Það hefir umboðsmenn í öllum stærri höfnum, hringinn kringum land (Hafnarfirði, ísa- firði, Siglufirði, Akureyri.Seyð isfirði og Vestmannaeyjum) op hefir fast samband við fjöld; mörg siglingafjelög erlendis. — Aðalsamband j>ess á Norður löndum er firmað T. Evers Co. A/S í Haugasundi í Noregi Auk þessa fæst firmað vic kaup og sölu á skipum og tekur einnig að sjer vátryggingar og sæt j óns-erindrekstur. Árið 1924 stofnaði firmað sjerstaka verslun með kol og koks, bæði handa“ skipum og til notkunar í landi. Hefir verslun þessi fyllilega sýnt það, að hún getur kept við aðrar samskonar verslanir, bæði um verð og vöru- vöndun. G. Kristjánsson skipstjóri hef- ir auk þessa verið einn af aðal- stofnendum tveggja útgerðar- fjelaga (togarafjelags og línu- skipafjelágs) og stjórnar þeim nú báðum, ásamt nýtísku fisk- vcrkunarstöð. G. Kristjánsson á sæti í sjó- rjetti Reykjavíkur, og ennfrem- ur í gerðardómi Versiunarráðs- aðarmaður ríkisins við hina op- inberu skipaskoðun í Reykja- vík og Hafnarfjarðarumdæmi. Fiskveiðahlutafjelagið „Kári“ rekur útgerð og vei'slun í Viðey. Fjelagið á þrjá togara og rek- ur bæði þorskveiðar og síldveiðar. Á stöðinni í Viðey eru tvær hafskipabryggjur, ásamt Ijósatækjum og hafnarmerkjum, — fyrsta flokks þurkhús, sem þurkar 175 smálestir af saltfiski á mánuði, — stórir, sam- feldir fiskreitar, — fjögur stór fiskgeymsluhús, — þvottahús fyrir saltfisk, — saltgeymsluhús, — vörugeymsluhús, — versl- unar- og skrifstofuhús, — rafmagnsstöð, sem gefur ljós fyrir alla stöðána og raforku til vjela, — tíu íbúðarhús fyrir alt starfsfólk fjelagsins. Besta höfn í nágrenni Reykjavíkur er í Viðey. — Vatnssala til skipa- Fjelagið flytur inn í heilum skipsförmum kol og salt. — Kaupir allskonar útgerðarvörur og matvæll — Kaupir fisk. Fjelagið flytur út allar fiskafurðir. Símasamband beint við miðstöð Reykjavíkur. Símar: 1946, 1947, 1948 og 232. Símnefni: „Kári“. Framkvæmdastjóri: B. Ó. Gíslason. 19 •- •- •- •' •- •> — 48 —
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.