Morgunblaðið - 26.06.1930, Page 57
OOOOOOO^XXXXX^OOOOOOOOOOOOOOOOOOOO^OOC^O MOBGDNBLAÐIiD 00000000000000000000000000000000000000«><y
íbúatala Reykjavíkur hefir
vaxið svo frá aldamótum:
Árið 1901 voru bæjarbúar 6682
— 1903 — — 7978
— 1905 — — 8997
— 1907 — — 10318
— 1909 — — 11203
— 1911 — — 12239
— 1913 — — 13354
— 1915 — - 14160
— 1917 — — 15020
— 1919 — — 16154
— 1921 — — 18218
— 1923 — — 20148
— 1925 — — * 22022
— 1927 — — 24304
— 1929 — — 26428
Tekjur bæjarsjóðeins hafa
vferlð sem hjer segir, og eru þá
ekki meðtaldar tekjur þeirra
fyrirtækja bæjarins, sem hafa
sjálfstæða reikninga:
Árið 1900 kr.
— 1905 —
— 1910 —
— 1915 —
49.983
99.459
171.851
321.738
ina 202,145 smál., en útfluttar
vörur 30,848 smál.
Rafmagnsveita Reykjavíkur
tók til starfa árið 1921.
Tekjur rafmagnsveituxmar
hafa verið þessar:
Stofnk. i ársl.
Árið 1922 kr. 575.586 3.464991
— 1923 — 607.626 3.787.536
— 1925 - 770.624 4.236.005
— 1927 — 818.214 4756.769
— 1929 — 934.829 5344477
Af öðrum fyrirtækjum bæjar-
fjelagsins má nefna vatnsveitu
(fullgerð 1909) og gasstöð
(fullgerð 1910).
Tekjur þeirra hafa verið þeas-
ar á síðari árum:
Vatnsveita Gasstöð
1921 109.622 424382
1923 134.714 249.104
1925 158.705 230.350
1927 178.050 225.778
1928 186.498 225.740
Garður í Reykjavík (reynitrje).
Vertíðarafli í Reykjavík hefir verið á síðustu árum (eldri
akýrslur eru ekki til) :
Reykjavík
Árið 1925 121.440 skpd.
— 1926 74.689 —
— 1927 116.143 —
— 1928 144.121 —
— 1928 142.672 —
Alls á landinu
319.286 skpd.
238.459 —
316.151 —
409,973 —
417.273 —
og er talið í skippundum (160 kg.) af fullverkuðum fiski. Er
þá ótalinn síldarafli skipa frá Reykjavík og ísfiskur togar-
anna, sem nemur miklum fjárhæðum samtals.
Eftir miðja öldina sem leið hófust fólksflutningar af landi
burt — mest til Vesturheims. Segja skýrslur svo frá um þetta,
að útflutningur fólks umfram innflutning til landsins væri árin:
1870—1880
1880—1890
1890—1901
1901—1910
Árið 1912 fluttust út
— 1913 — —
— 1914 — —
Alls 3274 manns
— 6302 —
— 2732 —
1812 —
216 —
296 —
143 —
■cn síðan er fólksflutninga af landi burt ekki að neinu getið,
og á Reykjavík vafalaust drjúgan þátt í að sá straumur er
•stöðvaður.
Tala húsa í bænum og brunabótaverð þeirra hefir verið hinn
1. apríl ár hvert:
Árið 1900 húsatala 560 brunabótav.
— 1920 — 2.221.593
— 1923 — 2.075.323
— 1925 — 2.614.924
— 1926 — 2.625.050
— 1927 — 2.581.658
— 1928 — 2.607.523
Reykjavíkurhöfn var gerð á
árunum 1913—1917, og var
kostnaður við hafnargerðina til
loka þess árs kr. 2,566,000.oo.
Síðan eru helstu viðbætur hafn-
arinnar þessar: Bólvirki full
gert 1922 (austur bólvirkið)
kostaði kr. l,689,300.oo. Björns-
bryggja, fullgerð 1926 (togara-
bryggjan), kostaði kr. 51,300.oo
Faxagarður, fullgerður 1927 (í
austur-höfn), kostaði kr. 698,
400,oo. Bólvirki og uppfylling,
gerð 1930 (vestan í höfninni),
kostaði kr. 540,000,oo. — Til
gatnagerðar hefir höfnin varið
kr. 363,000,oo og til viðhalds
og endurbóta þessi ár kr.
927,000,oo. Dráttarbátur hafn-
arinnar, „Magni“, var keyptur
1928 og kostaði ca. kr. 135,000.
Þannig hefir alls verið varið
til Reykjavíkurhafnar um 4
milj. og 400 þús. kr.
Tekjur hafnarinnar hafa ver-
ið sem hjer segir:
þurfi kostnaðinn við framleiðtí-
una nokkuð til samræmis vi8
núverandi afurðaverð, ef vel á
að fara til frambúðar.
Það er unnið mikið og kapp-
samlega ! Reykjavík á vorua
dögum, og væri synd að segja
i? Reykvíkingar nenni ekki að
vinna. Það er verulega ánsegju-
legt að litast um niðri við höfn-
ina margan daginn á vertfi-
rnni. Skipin koma hlaðin f»ld
að landi eftir stutta útivist. —
Skipverjar ganga á land þegar
þeir hafa bundið skip sitt, e»
verkamenn úr landi taka vS;
sumir flytja aflann í hús en aðr-
ir flytja á meðan allar þarfir
skipsins ti! næstu veiðiferðar
um borð. Hin mesta áhersla er
lögð á að afgreiða skipið sem
fyrst og að komast af stað aft-
ur, því að hver stundin er dýr-
mæt meðan aflinn er mestur.
Vinna oft 60—80 manns að
þessu við hvert skip, og má þar
sjá hröð handtök, enda er
þeirra þörf, þar sem fluttar er»
— 1905 — 872
— 1910 — 1177
— 1911 — 1194
— 1913 — 1219
— 1915 — 1266
— 1917 — 1287
— 1919 — 1321
— 1921 — 1517
— 1923 — 1734
— 1925 — 1960
— 1926 — 2068
— 1927 — 2196
— 1928 — 2317
33 milj.
6.0 —
10.8 —
11.2 —
11.9 —
12.9 —
141 —
24.4 —
40.0 —
46.9 —
56.5 —
60.9 —
66.5 —
70.7 —
Innfluttar og útfluttar vörur í Reykjavík hafa numið því sem
jhjer segir:
Innflutt Útflutt
Árið 1900 2.248.000 kr. 1.767.000 kr.
— 1910 3.948.000 — 3.258.000 —
— 1920 62370.000 — 31.840.000 —
— 1921 30.680.000 — 19.956.000 —
— 1925 40.925.000 — 38.650.000 —
— 1927 29.949.000 — 24.440.000 —
Árið 1917 kr.
— 1918 —
— 1920 —
— 1922 —
— 1924 —
— 1925 —
— 1926 —
— 1927 —
72018
345.868
672.782
663.405
853.883
1.001.602
951.830
907.547
— 1928 — 1.096.891
— 1929 — 1.213.660
Árið 1928 komu til Reykja-
víkur (auk fiskiskipa) 234 skip,
samtals 186,700 nettó smálestir.
Það ár voru innfluttar vörur
182,937 smál., en útfluttar vör-
ur 33,248 smál.
Af útfluttum vörum var:
Fiskur 21.756 smál.
Lýsi 4.638 —
Ull o. fl 1.214 —
Ýmsar vörur 5670 —
Árið 1929 komu í höfnina
270 skip, 220.000 smál. samtals.
Það ár nam innflutningur í höfn
Efnahagur Reykjavíkurbæjar
má heita mjög góður, og mun
leitun á bæjarfjelagi þar sem líkt
stendur á, er komist hafi svo
hjá fjársóun og skuldaaukningu
vegna ófriðaráranna 1914—
1918 og afleiðinga þeirra, eins
og Reykjavík.
Skuldir bæjarsjóðs og eignir
hafa verið sem hjer segir á síð-
ustu árum, og er þá ekki tekið
tillit til sjálfstæðra fyrirtækja
bæjarsjóðs, sem öll eru arð-
vænlegar eignir:
1921 Eignir 6.086.671 Sk. 1.867.262
1923 — 6.502.780 — 1.799.450
1925 6.74 L417 — 1.290.346
1927 — 7.435.170 — 1.670.186
1928 — 8.201.278 — 1.626.165
Starfeemi Reykjavíkurbúa
hefir ekki síður reynst arðvæn-
leg fyrir ríkissjóðinn. Af tekj-
um hans kom frá Reykjavík:
Allar tekjur rikissj. Hér af úr Rv.
Árið 1915 2.828931 707.680
- 1920 7.067.062 4.013.437
- 1925 13356356 7.171303
- 1926 10.383.424 6.044.150
- 1927 9.375.220 5.192.779
- 1928 11.641.223 6335.779
- 1929 16.139.200 7.589.301
Þessar tölur lýsa miklum
vexti og merkilegri framför.
Enda hafa einkum hin síðari
ár verið hagsældarár í Reykja-
vík. Má segja að bæjarbúum
hafi varla fallið verk úr hendi
þessi árin, og atvinnuleysi hefir
ekki þekst í bænum svo að orð
sje á gerandi. Þetta er enn eft-
irtektarverðara þegar þess er
gætt, að einmitt þessi ár hefir
verðið á aðalframleiðsluvöru
bæjarmanna, saltfiski, fallið
svo, að nú má heita, að verð
hans sje hið sama sem var ár
ið 1914 ef talið er í gulli, en
allur kostnaður við fiskveiðarn
ar er enn 2—3 sinnum meiri
en hann var þá. Má það vera
öllum augljóst, að mikla fram-
för við starfsemi þessa alla
þarf til þess að fært skuli að
halda framleiðslunni áfram
undir þessum kringumstæðum,
og er þess tæplega að vænta
að hjá þvi verði komist að færa
Knud Zimsen borgarstj&ri.
oft 100—120 smálestir af fiski
í land, en um borð aftur 150—
170 smálestir af kolum, salti,
veiðarfærum, matvælum og öðr-
um þörfum skipsins — og alt
er þetta gert á 8—10 klukku-
stundum. Væri tæplega hægt að
Ijúka svo miklu starfi ef ekld
nyti bílanna, sem nú má heita
að hafi útrýmt ðllum öðrum
flutningatækjum hjer í bænum.
Þessi stóriðnaður Reykjavik-
ur hefir þann mikla kost, a8
vinnan er svo að segja eingöngu
unnin undir beru lofti. Fisk-
veiðarnar sjálfar eru mörgum
sjómanninum heilnæmt og
spennandi sport, þar sem sam-
an fer mikil tilbreytni, stöðug
eftirvænting og margskonar efni
til ánægju hverjum þeim sem
kann að njóta þess. Og vinn-
an við fiskþurkun, sem stunduð
er að mestu leyti af unglingum
og kvenfólki er aðeins unnin í
sólskini á sumrum. Þetta ætti
að forða því, svo lengi sem þessa
nýtur, að Reykvíkingar verði að
hugsunarlitlum og heilsulitlum
vinnuvjelum við dagleg störf
sín. —
Reykvíkingar eru duglegir
að afla — en þeir eru líka ósár-
ir á fje. Er þetta að vísu glæsi-
legt, og ánægjulegra búskapar-
lag en þar er, sem lítils er afl-
að og litlu eytt, og væntanlegra
til þrifa heldur en þar sem lít-
ils er aflað en miklu eytt. Sjer
oooooooooooooooooooooooooooooooooooooooo -<»oo oooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooo
— 57 —