Morgunblaðið - 26.06.1930, Blaðsíða 70
,Þetta er sú gamla skóverslun, scm ávalt er ný‘
Hvílíkur vöxtur, þó í rúma hálfa öld sje; byrjað
var í húsnæði, sem aðeins var 27 rúmmetrar, síðan
flutt í stærra og stærra og nú síðast í hús, sem er
3900 rúmmetrar, og þetta stóra hús er fult af skó-
fatnaði, frá kjallara upp undir þak.
Sem annað dæmi um vöxtinn má nefna, að árið
1900 fluttum vjer inn 4000 pör af skófatnaði, en 1929
H3,000 pör.
Þennan mikla vöxt getum vjer fyrst og fremst
þakkað, að aldrei frá fyrstu tíð hefir verið kvikað
frá meginreglu verslunarinnar, sem sje að láta:
„Vörugæði og sannvirði ávalt fylgjast að“.
LÁRUS G. LÚÐVÍGSSON,
Vjer höldum því fram, að öllum al-
menningi sje hagur að skifta við okkur
og vjer munum kappkosta — hjer
eftir sem hingað til — að ná því
marki, að allir geti með ánægju sagt:
„Jeg geng altaf á skóm frá
Lárnsi."
SKÓVERSLUN, REYKJAVÍK.
leyti
SlSSONS'
ENERAlpURPOSE
^RNISH
petta lakk (gljá-
kvoða) epringar
ekki í sterkasta
eólarhita nje í
harðasta frosti, og
jafnvel ejóselta
hefir engin áhrif á
það, og altaf er
það jafn gljáandi.
Onnur Sissons
iökk eru að sínu
eins góð og hafa heimsviðurkenningu.
Sissons botnfarfi, lestamálning, olíumálning, fem-
isolía, terpentíná, þurkefni, iduft allskonar.
Yfir 100 ár hafa Sissons málningarvörur verið notaðar um víða
veröld, og er nafnið Sissons trygging.
srSite
Ber sem gull af eiri af öllum
veggjaförfum.
Að fegurð: Af því að húsgögn
og myndir koma svo greinilega
fram við hið hreinlega og hlý-
lega útlit hans.
Að haldi: Af þvi að hann set-
ur grjótharða húð á veggina og
þá má hreinsa með því að þvo
Ijettilega úr volgu vatni.
Að hreinlæti': Af því hann er
sóttverjandi og drepur allar
bakteríur. — Yinnusparn. 40%.
Allar Sissons Bros málningavörur fyrirliggjandi í heildsölu
hjá umboðsm.: Kr. Ó. Skagfjörð, Reykjavík.
Mínar kæru dömur og
herrar! — Hjer hafið
þjer alla þá liti sem þjer
þurfið á skó yðarl
Cherry Blossom
skóáburður
Fæst í öllum helstu skóbúðum og verslunum á íslandi.
í heildsölu hjá Kr. Ó Skagfjörð, Reykjavík.
SOIHSHRHH
OLIEHHGER
UEQETH3ILSHE 0LIE.1
TIL
MHRSHRIHE- OS
SRBEFHBRIHHTIOH