Morgunblaðið - 26.06.1930, Qupperneq 70

Morgunblaðið - 26.06.1930, Qupperneq 70
,Þetta er sú gamla skóverslun, scm ávalt er ný‘ Hvílíkur vöxtur, þó í rúma hálfa öld sje; byrjað var í húsnæði, sem aðeins var 27 rúmmetrar, síðan flutt í stærra og stærra og nú síðast í hús, sem er 3900 rúmmetrar, og þetta stóra hús er fult af skó- fatnaði, frá kjallara upp undir þak. Sem annað dæmi um vöxtinn má nefna, að árið 1900 fluttum vjer inn 4000 pör af skófatnaði, en 1929 H3,000 pör. Þennan mikla vöxt getum vjer fyrst og fremst þakkað, að aldrei frá fyrstu tíð hefir verið kvikað frá meginreglu verslunarinnar, sem sje að láta: „Vörugæði og sannvirði ávalt fylgjast að“. LÁRUS G. LÚÐVÍGSSON, Vjer höldum því fram, að öllum al- menningi sje hagur að skifta við okkur og vjer munum kappkosta — hjer eftir sem hingað til — að ná því marki, að allir geti með ánægju sagt: „Jeg geng altaf á skóm frá Lárnsi." SKÓVERSLUN, REYKJAVÍK. leyti SlSSONS' ENERAlpURPOSE ^RNISH petta lakk (gljá- kvoða) epringar ekki í sterkasta eólarhita nje í harðasta frosti, og jafnvel ejóselta hefir engin áhrif á það, og altaf er það jafn gljáandi. Onnur Sissons iökk eru að sínu eins góð og hafa heimsviðurkenningu. Sissons botnfarfi, lestamálning, olíumálning, fem- isolía, terpentíná, þurkefni, iduft allskonar. Yfir 100 ár hafa Sissons málningarvörur verið notaðar um víða veröld, og er nafnið Sissons trygging. srSite Ber sem gull af eiri af öllum veggjaförfum. Að fegurð: Af því að húsgögn og myndir koma svo greinilega fram við hið hreinlega og hlý- lega útlit hans. Að haldi: Af þvi að hann set- ur grjótharða húð á veggina og þá má hreinsa með því að þvo Ijettilega úr volgu vatni. Að hreinlæti': Af því hann er sóttverjandi og drepur allar bakteríur. — Yinnusparn. 40%. Allar Sissons Bros málningavörur fyrirliggjandi í heildsölu hjá umboðsm.: Kr. Ó. Skagfjörð, Reykjavík. Mínar kæru dömur og herrar! — Hjer hafið þjer alla þá liti sem þjer þurfið á skó yðarl Cherry Blossom skóáburður Fæst í öllum helstu skóbúðum og verslunum á íslandi. í heildsölu hjá Kr. Ó Skagfjörð, Reykjavík. SOIHSHRHH OLIEHHGER UEQETH3ILSHE 0LIE.1 TIL MHRSHRIHE- OS SRBEFHBRIHHTIOH
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.