Morgunblaðið - 10.12.1964, Side 32

Morgunblaðið - 10.12.1964, Side 32
SpaghetU 280, tbl. — Fimmtudagur 10. desember 1964 jelektrolux umboðið J.AUGAVEG1 «9 si'mi 21800 Fimmtug kona bíöur bana í bílslysi Keflavík, 9. desember. BANASLYS varff í Keflavík í fyrrakvöld, er árekstur varff milli stórrar vörubifreiffar og: Volkswagen-bifreiðar. Var það fimmtug laona, Guðný Jónsdóttir S’öring, sem lézt samstundis er þifreiffarnar skullu saman. Guðný var í Volkswagen-bif- Síldarmótiaka undirbuin ó Raularhöfn Raufarhöfn, 9. desember. ÞAÐ er allt útlit fyrir, að hér ▼erffi hafin síldarmóttaka á nýj- am leilí, því hafin er undirbún- ingur hjá Sildarverksmiffjum ríkisins til móttöku. Verið er aff lagfæra löndunartæki og þrær ▼erksmiffjunnar. Aldrei áður í sögu bæjarins hefur það gerzt, að síld bærist til vinnslu í desembermánuði. Fólk hér hugsar gott tii þessarar atvinnubótar, en annars er enn ekki lokið að fullu frágangi á galtsíldinni áður en hún er flutt út. — Einar. Búizt við snjo áfram AÐ því er Veðurstofan tjáði Morgunblaðinu í gærkvöldi eru likur til að snjórinn hér sunnan- lands verði áfram fyrst um sinn og heldur bætist víð hann næstu einn til tvo sólarhringana. Búizt er við vægu frosti, þó meiru ef bjart er yfír. 1506 tonn af salti Akranesi, 9. desember. AFLI línubátanna var í gær frá 2.6 til 7 tonn á bát. Susanne Reith, saltskipið frá Hamborg, hefur losað hér salt í tveim áföngum og lauk því í dag. Eru það 1506 tonn og kemur hingað á vegum Síldarútvegs- nefndar. — Oddur. reiðinni í framsæti, en auk henn- ar voru farþegar í bílnum 12 ára telpa og móðir hennar. Þær meiddust báðar mjög alvarlega og voru fluttar á sjú.krahúsið í Keflavík og eru þar ennþá. Móð- irin heitir Anna Björn»dóttir og dóttirin Unnur Jóhannsdóttir. Þær voru frá Hábæ í Garði. Tildrög slyssins voru þau, að Volkswagen-bílnum var ekið norður Hringbraut, en vörubif- reiðin kom á móti og virðist sem hún hafi ætlað að beygja inn á hliðargötu út frá Hringbraut, þegar áreksturinn varð. Ökumaður Volkswagenbílsins skarst í andliti og meiddist tals- vert, en ekki alvarlega. ökumað- ur vörubílsins sakaði ekki. — hsj. a.s Róttækustu tillögur um stjórnskipun íslands f rá 930 þingsálykturiartillaga um skipt- ingu landsins í fylki, er hafi sjálfsstjórn í sérmálum TVEIR þingmenn Framsóknar- flokksins, þeír Karl Kristjáns- son &g Gísli Guffmundsson hafa boriff fram þingsályktunartillögu um skiptingu landsins í fylki. í fylkjunum verffi fylkisþing og fylkisstjórn, er fari meff sérmál fylkjanna. Þetta eru einhverjar hinar róttækustu tillögur, sem fram hafa komið um stjórnskip- un íslands síffan Alþingi var stofnaff áriff 930 og þjóffveldi komið á og það er augljós vilji flutningsmanna þingsályktunar- tillögunnar, aff margt í stjórn- skipun hins forna þjóffveldis ís- lendinga verði tekið upp. í tillögunni segir m.a.: Alþingi ályktar að fela ríkis- stjórninni að skipa á árinu 1965 tíu manna nefnd til þess að at- Bátakjarasamsí- ingum sagt upp Stldveiðisamningum einnig sagt upp viðast hvar sunnanlands og á Snæfellsnesi bATAKJARASAMNINGUM var sagt upp 4. desember sl. í Reykja ▼ík, Hafnarfirffi, Akranesi, Kefla ▼ík og Grindavík. Hinn 1. nóv- ember sl. var hátakjarasamning- um sagt npp á Snæfellsnesi og Vesitfjörðum. Þessum samning- um hefur ekki veriff sagt upp í Vestmannaeyjum og Austfjörð um. Þá var sildveiðisamningum sagt upp 4. desember á Snæfells- nesi, Hafnarfirði, Reykjavík, Akranesi, Grindavík og Kefla- vík. Voru það ýmiet útvegs- menn eða sjómenn, sem sögðu upp samningunum. Samningarnir voru útrunnir 1. nóvember, en þeim var tví- vegist framlengt, fyrst til 21. nóvember og svo til 5. desem- ber. Ekki tókst þó að ná nýjum samningum fyrir þann tíma. huga og rannsáka, hvort ekki sé rétt að skipta landinu í fylki með sjálfsstjórn í sérmálum. Komist nefndin að þeirri níður- stöðu, að þetta sé rétt, skal hún gera tillögur um fylkjaskipun- ina. í fylkjunum verði fylkisþing og fylkisstjórn, er fari með sér- mál fylkjanna og taki þar með við nokkru af störfum Alþingis og ríkisstjórnar, enda verði í til- lögunum ýtarlega um það fjall- að hver sérmálin skuli vera og eftir hvaða reglum fylkin skuli fá ríkisfé til ráðstöfunar. Hér á eftir fara nokkur helztu atriðin úr greinargerð, sem til- lögunni fylgir: Á næsta ári eru 1000 ár iiðin síðan hin forna skiptíng lands- ins í landsfjórðunga var lögtek- in á Alþingi á Þingvöllum við Öxará. Sú skipan hélzt um aldir, og enn er allríkt í hugum manna að vilja líta á landsfjórðungana sem einhverskonar sjálfstæðar heildir, þótt nú í seinni tið hafi .fólksfjöldahlutföllin mjög rask- azt milli fjórðunganna og um stjórnarfarslegar heildir hafi ekki verið að ræða. Öllum hugsandi mönnum um framtíðarhag þjóðarinnar er orð- ið það mikið áhyggjuefni, hve þungur, áhrifamikill og óheilla- vænlegur sá straumur er, sem ber fólkið til búsetu í höfuð- borg landsins og hennar grennd frá öðrum landsvæðum. Sú bú- seturöskun er blóðtaka og mátt- arlömun fyrir þá landshluta, er fólkið missa, en Reykjavík ekki ávinningur að sama skapi, nema síður sé. Margt hjálpaðist að við að efla þennan örlagaríka straum. Sam- dráttur valdsins er ein af höfuð- ástæðunum. Allt ríkisvaldið er að heita má staðsett í Reykjavík. Islendingabók segir frá því, að hinn málsnjalli Breiðfirðingur, Þórður gellir, hafi beitt sér fyrir skiptingu landsins í fjórðunga. Framhald á bls. 8 ÞYKKT snjólag var á þjóff- veginum í ölfusi í gærmorg- un og áttu ökumenn erfitt meff aff greina útlínur vegar- ins. Enda fór svo, aff a.m.k. tveir bílar, annar þeirra far- þegavagn, fóru út af vegin- um og þurfti aff affstoffa þá til aff komast upp á hann aft- ur. — Ljósm.: Ottó Eyfjörff. Sólfari fékk 10.360 tunnur í Faxa- flóa VÉLBÁTURINN Sólfari hefur nú aflaff á haustsíldarvertiffinnl hér í Faxaflóa samtals 10.360 tunnur. Meirihlutinn hefur fariff í salt. Sólfari, skipstjóri Þórður Ósk- arsson, fór í morgun austur á Firði til sildveiða. Áður hafa far- ið þangað Haraldur og Höfrung- ur III. — Oddur. 12 ára fangelsi Dómur i hnitstungumálinu upp kveðinn i gær í G Æ R var upp kveðinn í Sakadómi Reykjavíkur dóm- ur í máli Lárusar Stefánsson- ar, 21 árs gamals manns, sem í maí sl. réðst á stúlkuna Guðríði Erlu Kjartansdóttur, að heimili hennar að Hraun- Flutningahíl hvoliir á FróÖárheiði Ólafsvík, 9. desember. ÞAf) óhapp vildi til sl. nótt á Fróffárheiffi, aff vörnflutningabíll inn P-38, sem er af Volvo-gerð, fór út af veginum, hvolfdi og stöffvaffist á hliffinni. Var híllinn á leiff frá Reykjavík til Ólafs- víkur. Þetta varð með þeim hætti, að þegar bíllinn var kominn skammt fyrir neðan Egilsskarð á sunnan- verðri heiðinni lenti afturhjól í skorningi á veginum og rann bíllinn út af. Stöðvaðist hann * snjóskafli, en ökumann Martein Karlsson, sakaði ekki og ekki heldur farþega í bílum, Per Jörg ensen. Húsið á hílnum skiemmdist talsvert, en vörur skemmdust Htið. Unnið var alla nóttina við að bjarga vörunum úr bilnum og koma honum á veginn aftur. Kom hann til Ólafsvíkur síðdeg- is í dag. — Hinrik. teigi 18 hér í horg, og veitti henni stórfellda áverka með hnífi, og greiddi vinkonu hennar mikið höfuðhögg við sama tækifæri. Lárus Stefáns- son var dæmdur í 12 ára fang- elsi, en gæzluvarðhaldsvist hans frá 13. maí sl. komi til frádráttar refsingunni. — Dómurinn var upp kveðinn af Þórði Björnssyni, yfirsaka- dómara og sakadómurunum Gunnlaugi Briem og Halldóri Þorhjörnssyni. Hér fara á eftir niðurstöð- ur dómsins og dómsorð: ,,I) Sannað er með jótningu ákærðs og framburðum vitna, svo og af ummerkjum á vett- vangi og áverkum Gu'ðríðar Erlu, að ákærður réðst á hana að til- efnislausu og veitti henni stór- felida áverka með hníf í þvf skyni að róða henni bana, og Framh. á bls. 27

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.