Morgunblaðið - 06.07.1965, Blaðsíða 2
MÖRGUHBLAÐIÐ
Þriðjudagur 6. júlí 1965
Göngur yngri hluta síldar-
. stofnsins líklega síöbúnari
Helztu niðurstöður rannsóiinar-
leið&ngurs Ægis 24« Júni - 4. júli
MORGUNBLAÐINU barst í gær
niðurstöður rannsóknarleiðang-
eftirfarandi tilkynning um helztu
miðurstöður rannsóknarleiðang-
mrs Ægis dagana 24. jún> til 4.
Júli 1965:
„Að þessu sinni voru athuganir
gerðar á svæði út af Austfjörð-
um, Norðausturlandi og austan-
verðu Norðurlandi.
Hitastig sjávar hefur Htið
breýtzt frá því sem var fyrri
hluta júnímánaðar og er sjávar-
hitinn á rannsóknarsvæðinu
lægri en mælst hefur á þessum
árstíma. Á djúpmiðum út af
Melrakkasléttu var hitastig á
30—100 m. dýpi t.d. ->- 1,5 til
-4 1,8°C.
Þörungagróður er víðast hvað
með minna móti og gagnsæi .sjáv
ar því mikið.
Rauðátumagn var yfirleitt lít-
ið á rannsóknarsvæðinu. Tals-
verð rauðáta var þó i Reyðar-
fjarðardýpi og á svæðinu austur
af Hvalbak. Þá var einnig tals-
verð áta á djúpmiðum norðaust-
ur af landinu, austan 10 gr. v.l.
Þriðja átusvæðið var á svipuðum
slóðum og áður hefur verið get-
ið, þ.e. 90—100 sjóm. norður af
Melrákkasléttu. Á fyrrgreindum
átusvæðum var yfirleitt um full
vaxna rauðátu að ræða, en nær
landi var meginhluti rauðátunn-
ar ung og vaxandi dýr, þannig
að átumagn á miðunum austan
og norðaustanlands fer væntan-
lega vaxandi næstu 3—4 vikurn-
ar. Vegna hins lága sjávarhita
má búast við að vöxtur þessarar
rauðátukynslóðar taki lengri
tíma en á undanförnum árum.
Síldar varð víða vart á rann-
sóknasvæðinu en yfirleitt var að-
eins um smáar og dreifðar torfur
að ræða. Talsverð síld hefur þó
gengið langt inn í kalda sjóinn
norðaustur og norður af Langa-
nesi, en torfurnar eru óstöðugar
og göngur síldarinnar mjög
breytilegar frá degi til dags á
þessu svæði. Þess ber að geta
að síldargöngurnar virðast ekki
hafa komizt í rauðátusvæðið út
af Melrakkasléttu, enda var rauð
átan þar aðallega á 25—50 m.
dýpi, en þar er sjávarhiti -f- 1,5
til 4- 1,8 gr. eins og að framah
greinir. Þess bér að geta, að
meginhluti norska síldarstofns-
ins er :nú tiltölulega ung s>ld, þ.e.
5—6 ára. Þessir sterku árgangar
frá 1959 og 1960, hafa ekki geng
ið á miðin í neinu verulegu
magni. Á síðastliðnu sumri fór
þeirra einkum að gæta í veiðinni
upp úr 10. júlí. Sé tillit tekið til
hins óvenjulega ástands, sem nú
er á miðunum og að framan hef
ur verið lýst, gæti svo farið að
göngur yngri hluta síldarstofns-
ins verði nokkru síðbúnari en á
undanförnum árum.
Jakob Jakobsson,
Ingvar Hallgrímsson*'.
Porfirio -
j Rubirosa ferst I
í bílslysi
París, 5. júlí. |
I’ LÖREGLAN í París tilkynnti |
1 í dag, að þar hefði. beðið j
É bana í bifreiðarslysi úti í Bois |
\ de Boulogne, Porfirio Rubir- =
= osa, manggiftur dóminikansk- =
i ur auðmaður, sem hófst til |
i vegs og man.nvirðinga er hann =
i gekk að eiga Flor de Oro, =
| (Gullblóm) dóttur Trujillo i
É einræðisherra í Dóminikanska i
| lýðveldinu fyrir töluyert i
I mörgum árum og var skip- I
= aður sendiherra af einræðis- i
= herranum tengdaföður sínum. =
| Það hjónaband stóð þó ekki =
= ýkjalengi, því Gullblóminu =
: dóminikanska féll ekki alls =
i kostar vel dálæti þáð sem |
| sendiherrann maður héhhar =
| fékk á ýmsum blómárósúm =
i bæði austan hafs og Véstan :
É og skildi við hann.
É Rubirosa var einn margra É
1 eiiginmanna bandarísku auð- |
= konunnar Barböru Hutton ogJ
I einnig var hann um tíma gift- É
i ur frönsku leikkonunni Dani- ’j
| elle Darrieux. Síðasta kona \
É háns Odile, var einnig frönsk, \
é hafði leikið nokkuð á sviði ag \
É í kvikmyndum og var aðeins \
É nítján ára er þau giftust nú é
= fyrir nokkrum árum. Síðan í
É hafði Rubirosa að því er i
É fregnir herma, sjaldan rennt i
É hýru auga til annarra kvenna. i
Félagshelmili
Heimdðllar
opið í kvöld
FÉLAGSHEIMILI Heimdallar
verður opið í kvöld frá kl. 20. I
supiar er félagsheimilið opið
reglulega á þriðjudögum og
föstudögum, spil og töfl liggja
frammi, veitingar eru til staðar.
Heimdallarfélagar eru hvattir
til þess að hittast í félagsheimil-
Þennan þýzka benzínbrúsa fann Erlendur rekinn á fjörur á Álfta-
nesi. Hann er merktur ártalinu 1943 og orðinu „Wehrmacht“,
sem notað var yfir her nazista. Kom brúsinn frá þýzkum kaf-
báti eða flugvél?
I
(Vikur úr Syrtlingi
cx Alffatiesi
3
| Á STÓRSTRAUMSFLÓÐI í sl.
É viku rak vikur á land á norð-
| anverðu Álftanesi, og mun
I hann vera kominn frá gos-
I stöðvunum við Surtsey. — Er-
| lendur Sveinsson, lögreglu-
É þjónn, sem býr í Akrakoti á
= Álftanesi, hringdi til blaðsins
I í gær og sagði þessi tíðindi.
É Sagðist Erlendur fyrst í fyrra-
É dag hafa tekið eftir vikrinum,
|. sem er í þunnum lögum í
É Breiðabólsstaðafjöru. Hann er
É fíngerður, en nokkrir stórir
| molar finnast þó á stangli.
Sigurður Þórarinsson, jarð-
É fræðingur, sagði í samtali við
É Mbl., að mjög sennilegt væri,
=* að vikurinn væri kominn úr
= Syrtlingi, sem gosið hefur
| kröftuglega að undanförnu. —
É Vikur hefur borizt út um all-
É an sjó frá gosinu, og taldi Sig-
| urður mjög líklegt, að straum
É urinn hafi borið hann norðurmyndaranum vikurinn.
É fyrir Reykjanes. (Ljósm. Mbl.: ÓI. K. M.)
Erlendur Sveinsson sýnir Ijós
UM kl. 13.30 á sunnudag
fór Opelbifreið út af Kefla-
víkurveginum á móts við
Hvassahraun. Ökumaður,
kona, féll út úr bifreiðinni og
lenti undir henni. Slasaðist
hún mikið, mun hafa brotnað
á báðum handleggjum. Telpa
sem var með henni í bíLnum
skrámaðist nokkuð.
Bifreiðin var úr Keflavík á
leið til Reykjavíkur.
MM<<<I<<<<<<II<I<<< <•••• IIMH<<<<I<I<<< Mil II •<• III ••• 1F1<III<<<II •••••••ll<<ll<< IIIIM MMI<I<II1II<< ■••<•• IIIII ■■••••■••MIMMIIIIIIIIIIiM
Bátarnir halda nú
suður á bóginn
Rætt við Jön Einarsson á
leitarsliipinu Hafþöri
MORGUNBLAÐIB átti í gær
samtal við Jón Einarsson, skip-
stjóra á sildarleitarskipinu Haf-
þór, sem þá var statt á 67 gráð-
um og 30 mínútum norður og 8
gráðum vestur.
Skipið hafði þá leitað suður á
bóginn yfir allbreitt svæði og
ekki orðið vart við annað en það
sem sjómenn kalla „peðring" og
til lítils að kasta á.
Sl. sólarhring fengu sjö skip
lítilsháttar veiði. Þessi síld var
millisíld og blönduð. Áætlað er
að eitthvað fari í frystingu, ekk-
ert hæft í salt, en að mestu í
bræðslu.
Bátarnir halda nú suður á bóg-
inn, en nokkur peðringur hefur
fundizt suður á 64 gráðu norður
og 9 gráður og 30 mínútum vest-
ur.
Ekki hafa fundizt nein góð átu-
svæði síðustu daga og þar sem
áta hefur fundizt hefur síldin
ekki verið neitt frekar. Af því
kann að stafa, að síldin er svo
dreifð og í litlum peðrum.
Jón Einarsson sagði að lokum,
að þetta gæti breytzt mjög skyndi
lega, en nú er gott veður á mið-
unum.
Síldarleitarskipið Pétur Thor-
steinsson liggur nú inni á Seyðis-
firði og mun brátt halda út á
miðin og leita á móti Hafþóri.
| UM hádegi í gær var hægviðri ist hægt austur eftir og eyðist. =
| um allt land, þoka með strönd Mikil hitahvörf eru yfir land- 1
| um fram en yfirleitt skelli- inu og þokulagið þunnt. T.d. 1
i bjart og hlýtt í innsveitum og mun hafa verið glaðasólskin |
| á miðhálendinu. Hiti var mest og yfir 15 stiga hiti uppi á 1
I ur 21 stig á Síðumúla. Grunn Esju í gær, en þokubreiða yf- I
= lægð fyrir sunnan land hreyf- ir Öllu láglendi.
- .5
<M<MMM<<MM<MI <•<•••#•<<•<< <<<MMI<<<M<MM<I<MM<M<<<MM<<MMIM<I<< M<M<M<M<IMMI <IIM<M<M<<M MM<M<M<l»»IIMiM|(tI||,|g
rnu.