Morgunblaðið - 06.07.1965, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 06.07.1965, Blaðsíða 11
MORGUNBLABIÐ 11 tnrðjudágur 6. júlí 1965 y endapcllum. Með tímanum œttu aðstæður þess vegna að verða mjög fullkomnar. — En hvað gerið þið ann- ars, þegar þið eruð ekki að svamla í vatninu? — Við vinnum báðir í bygg ingavinnu núna. En í vetur vorum við í Menntaskólanum á Akureyri. — Er ekki ágæt aðstaða þar til sunds? — Nei, ekki nógu góð. Úti- sundlaugin er ekki opin á vet urna og sundhöllin er allt of lítil, auk þess sem hún er ein- göngu notuð til kennslu og þvi alltaf yfirfull. En við höf- um þó fengið að æfa okkur þarna nokkrum sinnum. >að er ágætt að æfa þar snún- ing og spretti en ekki lang- •und. — Hvað sendu Skagfirð- ingar marga menn hingað á mótið. — Ætli við séum ekki svona rúmlega 30 í allt. >ar ®f erum við 11 sem keppum í sundi, fimm strákar og sex stúlkur. — Hvernig hefur ykkur gengið í keppninni? — Framar öllum vonum. Við fengum fyrsta mann í iangstökki og kúluvarpi kvenna, en aftur á móti vor- cm við mjög óheppnir í 100 metra lirslitahlaupinu, því að þar var okkar maður dæmdur úr leik fyrir þjófstart, en hann var með bezta tímann í milliriðli. Um mótið að Laugarvatni sögðu þeir >orbjörn og Birg- ir: — Okkur finnst það hafa gengið ágætlega og erum ákaflega ánægðir með dvöl- ina hér. Eftir því sem við höfum heyrt, hafa allir sömu sögu að segja. — ★ — Næst leggjum við leið okkar í Snæfellingabúð, sem er, eins og nafnið bendir til, aðsetur H.S.H. eða Héraðs- 6ambands Snæfells- og Hnappadalssýslu. Engan mann er þar að sjá fyrir inn- an, svo að við tökum það ráð að berja af hógværð í tjöldin í von um þar muni einhver leynast fyrir innan. >að er ekki fyrr en við höfum bankað á ein fjögur tjöld að Ijóshært höfuð kemur í ljós. >etta er Hermann Guðmunds son frá Stykkishólmi. — Hvað eruð þið Snæfell- ingar með mikinn mannskap hér á mótinu, Hermann? — Við erum eitthvað tæp- lega 30. — í hvaða íþróttagreinar sendið þið þátttakendur? — Við tökum aðeins þátt í frjálsíþróttunum og sundinu, en lang stærsti hlutinn er í >arna eru þingeyskar íþróttagyðjur að skreyta eina reykvíska vinkonu sina. Þær ætluðu sem sé á ballið um kvöldið. Hermann Guðmundsson frá Stykkishólmi ásamt konu sinni, Hrefnu Markan Harðardóttur. þreyttur eftir það, en 5000 metrarnir voru ofsalega erfið ir og ég gat tæpast hlaupið lengra, þegar ég kom í mark. — Áttjrðu von á fyrsta sæti í 1500 metra hlaupinu Hljóma? — Æ, mér finnst þeir ein- um of hárprúðir, greyin, svar ar ein þeirra. — >etta máttu ekki segja, Framh. á bls. 25. stæðurnar hérna? — Ja, ég vildi óska að eitt- hvað af þessum leikvöllum væri komið heim á Snæfells- : nes- >etta er alveg stórkost- legt. — ★ — >að er ekki laust við að áhorfendur hefðu samúð með 5000 metra hlaupurunum, þar sem þcir hlupu hring eftir hring í steikjandi sólarhitan- um. Enda var það líka svo, að þeir hnigu niður örmagna af þreytu,. þegar markinu var loks náð, en sumir komust reyndar alldrei á leiðarenda. í fjórða sæti í þessu hlaupi varð tvitugur piltur, >órður Guðmundsson, frá Ungmenna félagi Kjalarness. Við hittum >órð skömmu eftir hlaupið, | þar sem hann er á leið í Hér aðsskólann til þess að fá sér eitthvað í svanginn. — í hvaða greinum kepptir | þú, >órður — í 1500 metrum, 5000 og tók svo 300 metra sprett- inn í boðhlaupinu? — Hvernig var frammistað an. — Ég varð fyrstur í 1500 : metrunum, þriðji í 5000 metr- unum og var í sigursveitinni í boðhlaupinu. Þórður Guðmundsson — — Er ekki feiknalega erfittþúsund metrarnir voru erfiðir. — Já, það er víst óhætt að segja það. Áhugi á knatt- spyrnu fer líka ört vaxandi núna stendur yfir héraðsmót í henni. Þá er líka talsverður áhugi á körfubolta í Stykk- ishólmi, en aðstæður eru kræklinga. ar ykkar í frjálsum íþróttum? — Við eigum ágæta kast- ara, fengum fyrsta mann í kringlu og kúlu og annan mann i spjótinu. Stökkin eru líka ágæt hjá okkur og 400 metra hlaupið. — Hvernig lízt þér á að- að hlaupa þessi langhlaup, Þórður? — Nei, mér fannst 1500 metrarnir ekki mjög erfiðir og var ekkert sérstaklega — Nei, ég bjóst alls ekki við sigri þar, en hafði reiknað með öðru sæti og hefði þótt það lélegt, ef ég hefði orðið aftar en það. — Hvað er langt síðan þú byrjaðír að æfa íþróttir. — Ég byrjaði smávegis i hittifyrra og keppti nokkr- um sinnum í fyrra, en það var ekki fyrr en í febrúar síðast- liðnum að ég hór reglulegar æfingar. — Oe ertu að hugsa um að halda áfram á hlaupabraut- inni? — Já, ætli það ekki. — ★ — Að síðustu verður okkur reikað um tjaldbúðir Þing- inga og sjáum við þá hvar þrjár ungar stúlkur, eru önn- um kafnar við að ,túbera“ hárið á einni vinkonu sinni og minnumst við þess þá, að Hljómar eiga að leika fyrir dansi um kvöldið, svo þessar ungu dömur eru eflaust að skreyta sig fyrir það. Við göngum tii þeirra og spyrjum þær, hvort þær ætli á ballið um kvöldið. — Já, já. Við reynum að gera það. Það er bara verst að við eigum að fara klukkan níu i fyrramálið. — Ilvernig líkar ykkur við ■ Skafirzku sundkapparnir Þorbjörn og Birgir. frjálsum íþróttum. — Er mikill áhugi fyrir íþróttum á Snæfellsnesi? varla fyrir hendi á öðrum stöðum. — Hverjar eru beztu grein

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.