Morgunblaðið - 06.07.1965, Blaðsíða 20
M0RGUN3LAÐIÐ
íniðjudagur 6. júlí 1S65
r20
Loknð vegna somorleyfa
frá 12. júlí — 31. júlí.
Siitdrasroiföjaii Eif.
Borgartúni, Hverfisgötu 42.
KÓPAVOSUEl
Einfeýlishús eða 4 — 5 herb. íbúð óskast til leigu,
Tilbeð sendist í pósthólf 121 Kópavogi sem fyrst.
Bezt að auglýsa
- Morgunblaðinu
KONA ÓSKAST
til hreingerninga strax. Einnig stúlka til
afgreiðslustarfa, vegna sumarleyfa.
Sœla Café
Brautarholti 22.
■ Minkurinn
Framhald af bls. 24.
höfðum 10-11 slík tilfelli í Nor
egi á sl. ári. Þá er allt drepið
niður og búið verður að
standa autt í þrjú ár. Þetta
kem fyrir hérna fyrir nokkr-
um árum, eg þá yar allt drep-
ið, síðan keypti ég minka-
skúrana, »g keypti nýjan
stofn. Þetta er ekki algengt
en þetta getur alitaf hent. A8
sjálfsögðu yrðu íslendingar að
velja sín iífdýr frá heilbrigð-
um svæðum.
— í einstaka minka-búi eru
einniig nokkrir refir. Fer það
vel saman?
— Já, það er bentugt að
láta refina éta afganga, og
það sem verður of gamalt hjá
minkunum. ÞaS er ódýrt að
ala refi, en skinnaverðið hef-
ir ekki verið hátt á silfurref-
um, en blárefir hafa stigið i
verði núna. Upp á fóðurnýt-
ingu er prafetískt að hafa
nokkra refi með.
Hvernig fer salan á skinn-
unum fram?
— Skinnin eru seld á upp-
boðum, sern fara fram fjórum
sinnum á ári. Vafaiaust yrði
skynsamlegast fyrir íslend-
inga, að hafa samvinnu við
aðrar þjóðir í byrjun um sölu
á sínum skinnum. T.d. selja
Finnar sín skinn á uppboðum
í Kaupmannahöfn.
Við þökkum Fritjof Lervold
greið svör, eg vorrumst til að
ekki verði mikil vanhötd í
uppeldinu á hans 1700 fóstur-
börnum.
Jón Kristinn.
Ætvinna óskast
Ungur maður óskar eftir vinnu fyrir hádegi. Vanur
bókhalds- og skrifstofustörfum. Margt kemur til
greina. Upplýsingar í síma 23148 eftir kl. 8 á kveldin.
Skrifstofur okkar
verða lekaðar frá og með 10. til 25. júlí
vegna sumarieyfa.
Marínó Pétursson heidverzl.
TREUEBORG SAFEVRIDE
er meö avoium brúnum, sem koma i veg fyrir „rásun“ í stýri og genr bifreiðina
stöðuga á vegi. Bremsuhæfni og siitþoi SAFE-T-RIDE er mjög mikið. — Berið sam-
an verð. — TRELI.FBORG S AFE-T-RIDE er sæusk framl eiðsSa.
Sölustaðir: Akranes: B. Hannesson. — Stykkishólmur: K . Gesteson. — ísafjörður:
Verzl. M. Bernharðsson. — Biönduós' Hjólið s.f. — Akureyri: Þórshamar h.f. — Egils-
staðir: Vignir Brynjólfsson. — Reykjavík: Hraunholt Mik latorgi og Vitatorgi.
Suðurlandsbraut 16 — Símí 35200.
Hafnarstræti $.
Skrifstofur til leigu
Nokkur skrifstofuherbergi í Miðbænum til leigu.
Umsóknir með upplýsingum sendist afgreiðslu
Morgunblaðsins merkt: „Miðbær 7942".
daBigastúlkur
Ekki yngri en 18 ára óskast á Landakots-
spítala. — Upplýsingar á skrifstofunni.
Síldarstúlkur
vantar okkur til Raufarhafnar nú þegar.
Upplýsingar 1 síma 34580.
CruxiftciF HalldEwsson hf.
Hafnarf)öróur
Bílstjórar óskast strax til að keyra
sendiferðabíl.
1 *
Asimfftdctrhíiliarí
Upplýsingar í síma 50064.
HRINGVER VEFNADARVÖRUVERZLUN
og breiðrofidótt
ómullarefni
í SUMARKJÓLINN og
SUMARBLÚSSUNA.
A u S T U RSTRÆTI4 SÍMI179