Morgunblaðið - 06.07.1965, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 06.07.1965, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ í>riðindagur 6. júlí 1965 LOKAÐ MBFEMFMf Afax spennandi og viðburða- rík, ný, japönsk æfintýra- mynd í litum og Cine: r Scope. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Kona óskast til að sjá um lítið og rólegt heimili suður með sjó. Svar sendist blaðinu fyrir 10. þ.m. merkt: „Sumar 1965 — 6043“. Hef kaupanda að fullgerðu einbýlishúsi á rólegum stað í Hafnarfirði eða Garðahreppi. Guðjón Steingrímsson, hrl. Linnetstig 3, Hafnarfirði. Sími 50960. 7/7 leigu 2ja herb. ibúð á hæð 1 nýju húsi. Reglusemi og góð um- gengni áskilin. Ars fyrirfram greiðsla. Tilboðum sé skilað á afgr. Mbl. fyrir fimmtudags kvöld, merkt: „Austurbær — 6044“. Félagslíi Félag austfirzkra kvenna fer skemmtiferð fimmtudag inn 8. þ.m. kl. 9, stundvíslega. Uppl. um ferðina í síma 15635 og 13767, þriðjudag og mið- vikudag til kl. 6 e.h. RAGNAR JONSSON hæstaréttarlögmaður. Hverfisgata 14. — Sími 17752. Lögfræðistörf og eignaumsýsla. TÓNABlÓ Sími 31182. ISLENZKUR TEXTI bceuu PABBRSIACM (The Pink Panther) Heimsfræg og snilldarvel gerð ný, amerísk gamanmynd í lit- um og Technirama. Hin stór- snjaila kvikmyndasaga hefur verið framhaldssaga í Vísi að undanförnu. Myndin hefur hvarvetna hlotið metaðsókn. Bavid Niven Peter Sellers Claudia Cardinale. Sýnd kl. 5 og 9 — Hækkað verð. STJÖRNUDÍn Simi 18936 AJAV Láfum ríkið botga skattinn Sprenghlægileg norsk gaman mynd í litum. Rolf Just Nilsen Sýnd kl. 7 og 9. Allra síðasta sinn. Hetjan úr Skirisskógi Geysispennandi litmynd um hina frægu þjóðsagnapersónu Hróa Hött og menn hans. Richard Greene. Sýnd kl.‘5. Bönnuð innan 12 ára iðir — Trésmiðir Tveir vanir suðumenn og Irésmiðir óskast nú þegar að Kísiliðjunni við Mývatn. Nánari uppl. á skrifstofunni eða hjá verk- stjóranum á Hótel Reynihlíð. Sími um Breiðumýri. ALMENNA BYGGINGAFÉLAGIÐ Suðuilandsbraut 32 — Sími 38590. Fatabreytingar Breytum tvíhnepptum jakka í hnepptan. Tvíhnepptum smoking í hnepptan. Þrcngjum buxur. ein- ein- BRAGI BRYNJÓLFSSON, klæðskeri Laugavegi 46 — II. hæð. — Islenxkur texti — Ein bezta gamanmynd sem gerð hefur verið: Karíinn kom líka Úrvalsmynd frá Rank í litum. Aðalhlutverk: James Robertson Justic Leslie Phillips StanJey Baxter Sally Smith Leikstj.: Peter Graham Scott Sýn4 kl. 5, 7 og 9 Síðasta sinn. Islenzkur texti. Vil kaupa eitt herb. og eldhús með baði og W.C. milliliðalaust. Upp- lýsingar í síma 23057 næstu kvöld, milli kl. 6 og 9. PILTAR EFÞlD EIGIO UNNUSTUNA ÞÁ Á ÉO HRINOANA / fí \ I l’sT' lA 1 IMýkomio Karlmanna- sandalar ódýrir, margar gerðir Rúmensku karlmannaskórnir ódýru og góðu, svartir, brúnir Verð kr. 355,00 — Póstsendum — SKÓVERZLUNIN Framniesveg 2. Kaupum allskonar málma á hæsta verði. BBI Sœflugnasveitin (The Fighting Seabees) Hörkuspennandi og viðbúrða rík, amerísk stríðsmynd. Aðalhlutverk: John Wayne, Susan Hayward Dennis O’Keefe. Bönmuð börnum innan 16 ára. Bndursýnd kl. 5, 7 og 9. HLEGARDS BÍÓ Heitar ástríður Sýnd kl. 9 Bönnuð innan 16 ára. Simi 11544. Áfangastaður binna fordœmdu („Champ der Verdammten") Mjög spennandi og viðburða- rík, þýzk CinemaScope-lit- mynd. Christiane Nielsen Hellmuth Lange — Danskir textar — Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. LAUGARAS ■ -3 K>JB Sími 32075 og 38150. HOTEL B0RG okkar vinsæla KALDA BORÐ er á hverjum dcgi kl. 12.00, einnig allskonar heitir réttir. Fjaðrir, fjaðrablöð, hljóðkútar pústror o. fl. varahlutir margar gerðir bifreiða Borgartúni. Bílavörubúðin FJÖÐRIN Laugavegi 168. — Simi 24180. Önnumst allar myndatökur, r-i hvar og hvenær j |j 11 | sem óskað er. ]j LJÓSMYNDASTOFA ÞÓRIS LAUCAVEG 20 B . SÍMI 15 6 0 2 Bjarni Beinteinsson LÖGFRÆÐINGUR AUSTURSTRÆTI 17 ísilli e, VALDII SlMI 13536 Ný amerísk stórmynd í litum með hinum vinsælu leikurum Troy Donahue Connáe Stevens Mynd fyrir alla fjölskyLuna. Sýnd kl. 5, 7 og 9,15 Tli VTI Húseigenidafélag Rcykjavíkur Skri fstofa á Grundarstíg 2A Sími 15659. Opin kl. 5—7 alla virka daga, nema laugardaga. Vélritunarskóli Sigríðar Þórðardóttur. Ný námskeið byrja / næstu daga. — Sími 33292. Lokað vegna sumarleyfa frá 10. júlí til 2. ágúst. FÓÐURBI/ANDAN H.F. Grandavegi 42 Söltunarstúlkur Söltunarstöðin Hafblik Vopnafirði óskar að ráða nokkrar stúlkur nú þegar. Kaup- trygging. Fríar ferðir. Frítt húsnæði. Hafið samöand við okkur sem fyrst. Hafblik hf.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.