Morgunblaðið - 06.07.1965, Blaðsíða 25
r
■^rfójudagur 6. júlí 1965
MORGUNBLAÐID
25
Údýrar skemmtiferðir
FÉLAG íslenzkra ferðaskrifstofa
hefir nú í fyrsta sinn gefið út
ferðalýsingar í litprentuðum
bæklingi, þar sem lýst er 15 mis-
munandi einstaklingsferöum,
sem hægt er að kaupa hjá öllnm
IATA ferðaskrifstofum hér.
Er hér urn aS ræða svokallaðar
IT-ferðir, en það eru skipulagðar
skemmtiferðir með áætlunarflug
vélum á lækkuðum fargjöldum.
IT mætti láta merkja „Innfallinn
tilkostnaður“, en IT er skamm-
— íþróttakeppnin
í Framhald af bls. 13
Hildur Marinósdóttxr, UMSE 111%
SigriðoM- Sæiamd, HSK 9&l/a
Lag:t á borð og blómskreyting.
•— UngrKngar —
Sigríöur Teitsdótitir, HSÞ 109
i Helga Halldónsdóttir, UMSE 107
Sólrún HaÆsteinödóttir, HSÞ 103
Ostafat og eggjakuka.
•— fnllorönir —
Marsel'irw H«rma.mnsdóttÍT, HSÞ 117
Jónína Ha-lLgTíimsdóttir, HSÞ 11€%
Hailkióra G-uÖmiindscióttir, HSK 112
utgripadómar
Steinar Oiiarfsson, UMSK 97 stig
Brynjólíua- GuÖrmundssoin, HSK 98%
Haiadór Eimairasan, UMSK 96 —
Bjami Einaimson, HSK 96 —
Xarl Þor^rímsson, HSK 96 —
Ostafat og eggjakaba
*— Unglinga/r —
, Sigriöuir Teitsdóttir HSÞ 99 stig
Vaigeróur Sigrfúsdóttir, UMSE 92 —
1Tkguxm Bmitodóttár, HSÞ 91 —
Bjamejr Þórarinsdóttir, HSK 89 —
lau ö f járdómar:
XrbdriOi KetKa«m, HSÞ 96.5 stig
Theódór Ámason, HSÞ 86 —
Vióar Vagnsson, HSÞ 84‘a —
CrróÖursetnlng trjáplantna:
Armamsn Oigeirsson, HSt» 90 stig
I Jón Loftsson, UMSK 91 —
Oavíð Herbertseon, HS(Þ 90 —
D rá ttarvélaakstur:
Vignir Valtýæon, HSÞ 136,5 stig
j VaLgeir Stetfánsson, UMSfi 127 _
Birgir Jónassoon, HSÞ 126,5 —
Brossadómar:
Sigurður Siigmamdssom, HSK 93,50 st.
Theódór Árn-aoon, HSÞ 91^25 —
( Ari Teirtsson, HSÞ 89,76 _
Harakhnr Sveinsison, HSK 89,76 —
Jurtagreining:
•— fullorðnir ~
Gnðanundur Jónason, HSK 39 stig
\\ Viðar Vagtnisson, HSÞ 38 __
! Ari Teétsson, HSÞ 35 _
j --
Námskeið fyrir
enskukennara
ÁKVEÐIÐ hefur verið að halda
námsskeið í Kertnaraskóla ís-
lands fyrir enskukennara í fram
haldsskóium dagana 6. — 22.
september næstkomandi.
Til námskeiðsins er stofnað að
tilhlutan Upplýsingaþjónustih
Bandaríkjanna og í samráði við
fræðslumálastjórn.
Tilhögun námsskeiðsins verð-
wr svipuð og námskeiða þeirra
fyrir enskukennara, sem hald-
in hafa verið að tilhlutan The
British Council og fræðslumála-
etjórnar á undanförnum árum.
Af einstökum þáttum nám-
skeiðsins má nefna málvísindi
(linguistics) kennsluaðferðir og
kennslutæki, svo og formgerS
málsins.
Á námskeiðinu verða fluttir
fyrirlestrar, hafðar verða sér-
etakar æfir.gar í notkun kennslu
tækja við tungumáiakennslu,
sýndar verða kvikmyndir og
notuð segulbönd. Þátttakendum
verður skipt í starfshópa.
Eftir föngum verður reynt að
kynna nýtizku heyrnar- og tal-
pðferðir. Umræður verða um
leiðir til að aðhæfa slíkar að-
ferðir kennsluefni i tungumál-
um í íslenzkum skólum. Áherzla
yerður l«gð á hagnýt viðfangs-
efni og æfingu í notkun en&ks
máls.
• Tveir þekktir bandarískír mál
visindamenn munu kenna á
námsskeiðinu. Fulltrúi fræðslu-
málastjórnar verður Heimir
Áskelsson, dósent í ensku við
Háskóla fslands.
(JTrá Fræðslumálastjóra).
stöfun á ensku orðunum „Inclu-
sive tour“.
Fyrirkomulag þessara ferða er
þannig, að ferðazt er eftir fyrir-
fram gerðri áætlun, og kostnaður
ferðarinnar greiðist allur fyrir
brottför. 1 verðinu eru innifald-
ar flugferðir, gisting, skemmti-
ferðir og önnur þjónusta, sem
tiltekin er fyrir hverja ferð. —
Fólk leggur peningana á borðið
en allan undirbúning og fyrir-
greiðslu á herðar ferðaskrifstof-
unni. Það sem fólk fær í staðinn
er ódýr og vel undirbúin
skemmtiferð á vinsælustu ferða-
mannasióðir Evrópu — skemmti-
ferð við allra hæfi, því ferða-
skrifstofan kappkostar að hafa
sem fjölbreytilegast úrval ferða
á boðstólum. ,
IT-ferðir eru til orðnar fyrir
samvmnu IATA-flugfélaganna
og alþjóðlegra ferðaskrifstofa.
Þessi nýja ferðatilhögun er
framkvæmd í samvinnu við
flugfélögin, en ferðirnar er að-
eins hægt að kaupa hér hj á ferða-
skristofunum. Gera forráðamenn
ferðaskrifstofanna sér vonir um,
að þessar ferðir með inniföldum
tilkostnaði nái miklum vinsæid-
um, þegar fölk fer að kynnast
því, hvað hér er um að ræða og
hve mikinn spemað og hagræði
þessi tilhögun hefir í för með sér.
Athugasemd
VEGNA blaðaskrifa að undan-
förnu um ætlan Tryggva Helga-
sonar að fljúga til Færeyja, bið
ég blað yðar vinsamlega að birta
eftirfarandi staðreyndir:
1. Samkvæmt reglum ATþjóða-
flugmálastofnunnarinnar, sem
ísland er aðili að, ber flugmönn-
um að afla sér allra fáanlegra
upplýsinga um væntanlega lend-
ingarstaði og flugleið áður en
flug er hafið.
2. Til þess að veita slíkar upp-
lýsingar hér á landi rekur flug-
málastjómin íslenzka sérstaka
skrifstofu á Reykjavíkurflugvelli.
Flugturnar úti á landi veita að-
stoð við öflun slíkra upplýsinga,
sé þ>ess óskað.
3. Tryggvi Helgason leitaði ekki
eftir upplýsingum frá upplýsinga
skrifstofunni um ástand flug-
vallarins í Færeyjum áður en
hann hóf flug sitt.
4. Hefði Trygigvi gefið sér
tíma til þess að óska eftir slíkum
upplýsingum hefði hann komizt
að því, að danska flugmálastjórn
in krefst þess, að viðkomandi
flugmaður hafi aflað sér leyfis til
flugs til Færeyja 48 klukkustumd
um áður en lagt er af stað og
jafnframt að flugvöllurinn í
Færeyjum hefur frá 5. maí s.l.
verið lokaður öllum flugvélum
öðrum en flugvélum í áætlunar-
flugi og sjúkrafluigi vegna þess,
að verið er að lengja brautina.
5. Mánudaginn 31. maí kl. 5
síðdegis hringdi Tryggvi til mín
og spurðist fyrir um það, hvort
lendingarleyfis væri þörf í Fær-
eyjum. Taldi ég svo vera og
sendi skeyti þá þegar til dönsku
fflugmálastjórnarinnar með
beiðni um slíkt leyfi. Klukku-
stund seinna frétti óg, að Tryggvi
væri lagður af stað í flug sitt til
Færeyja og síðar, að hann hefði
snúið við sökum þoku.
6. Þriðjudaginn kl. 11 f.h. kom
synjun frá dönsku flugmála-
stjórninni um undanþágu tí.1
lendingar á flugvellinum í Fær-
eyjum. Var Tryggvi þá lagður af
stað öðru sinni í flug til Fær-
eyja, leyislaust, og var honum
þá snúið við.
7. Þótt Trygigvi eigi ef til vill
erfitt með að sætta sig við þaS,
þá verður hann, sem aðrir, að
fara esftir settum reglum.
Reykjavík, 4. júní 1965
Flugmálastjórinn
Haukur Claessea
settur.
Húsrannsókn og
stofufangelsi
vegna upplýsinga um ástandið
i fangelsum S-Afriku
Jóhannesarhorg, S. Afríku
2. júii (NTB)
Stjórnarandstöðublaðið Rand
Daily Mail í Jóhannesarborg birti
í dag þriðja og siðustu greinina
um ástandið í fangelsum lands-
ins, og segir blaðið greinaflokk-
inn byggðan á persónulegri
reynslu fyrrverandi fanga.
Greinarflokkinn ritaði frétta-
maður blaðsins, Benjamin Po-
grund, og byggði hann greinam-
ar á upplýsingum frá Harold
Strachan frá Durban. Strachan
þessi var áður fyrirlesari í lista-
sögu, en var nýlega Xátinn laus
eftir þriggja ára sety í fangelsi
fyrir aðild að undirróðursstarf-
semi gegn ríkisstjóm Verwords.
Aðalritstjóri Rand Daily Mail
sagði í dag að rannsóknir blaðs-
ins hefðu sýnt að upplýsingar
Strachans væru sannar, og hann
hefði þvi talið það skyldu sína
að birta þær og gefa almenningi
kost á að kynnast ástandinu í
fangelsunum ef vera kynni að
upplýsingarnar leiddu til úrbóta.
f gæc var gerð húsrannsókn
hjá hlaðinu, og tók lögreglan
ýms skjöl í sína vörzlu. Húsrann-
sóknin var gerð samkvæmt heim
ild í svonefndum „fangelsislög-
um“. Þar eru ákvæði um að
fangelsa megi hvem þann, er
breiðir út rangar sögur um
ástandið í fangelsum Suður
Afríku, i allt að eitt ár.
Ekki hefur forstöðumönnum
Rand Daily Mail verið refsað
fyrir að birta greinarnar, en
Harold Strachan var í dag úr-
skúirðaður í stofufangelsi fyrir
brot á iögum, er miða að því að
bæla niður starfsemi kommún-
ista. Úrskurðurinn um stofu-
fangelsi felur í sér, að Strachan
fær ekki að yfirgefa heimili sitt
á tímanum frá klukkan sex að
kvöldi til klukkan sjö að morgni
næstu fimm árin. Ekki fær hann
heldur að láta skoðanir sínar í
ljós opinberlega, því blöðum og
útvarpi er bannað að birta nokk-
uð sem hann hefur að segja, án
tillits til um hvað það fjallar.
Lögregluvörður við banda-
rískar byggingar í Lcuidon
vegna sprengingar á sunnudag
London, 5. júlí (NTB-AP)
LÖGREGLAN í London hélt
í dag vörð við bandaríska
sendiráðið og aðrar helztu
byggingar Bandaríkjamanna í
borginni. Ástæðan er sú, að í
gærkvöldi sprakk sprengja
fyrir utan skrifstofu „Ameri-
can Express“ við Piccadilly-
torg. Engan sakaði, er sprengj
an sprakk. Talið er, að öfga-
menn til vinstri hafi komið
benni f-yrir.
Skrifstofan var lokuð, er
sprengjan sprakk við bakdyr
hennar, sem skemmdust nokkuð,
en annað sér ekki á húsinu sjálfu.
Girðing umhverfis það skemmd-
ist hins vegar og einnig nokkrar
bifreiðir, sem stóðu fyrir utan.
Sprengjan var heimatilbúin; rör
fyllt með sprengiefni.
Skömmu áður en sprengingin
varð, höfðu félagar í samtökun-
um, sem berjast gegn kjamorku-
vopnum komið saman til fundar
á Trafalgar-torgi. A8 fundinum
loknum fóru þeir hópgöngu til
bandaríska sendiráðsins og aí-
hentu skjal, þar sem mótmæit
var stefnu Bandaríkjamanna i
Víetnam.
Bréfmiði- var skilinn eftir á
staðnum þar sem sprengjan
sprakk, en hluti hans eyðilagðist
við sprenginguna. Lögreglan hef-
ur ekki viljað skýra frá innihaldi
miðans. Starfsmenn sambandslög
reglu Bandaríkjanna (FBI) í
London vinna allir að rannsókn
málsjns. ósamt lögreglumönnum
frá Scotland Yard.
Geimfararnir
með
Loftleiðum
GF.IMFARARNIR þrettán frá
Bandaríkjunum, sem koma
munu til íslands til að kynna
sér jarðmyndanir til undir-
>únings tunglferð, eru vænt-
anlegir til Keflavikurflugvall
ir n.k. laugardagskvöld.
ivoma geimfaraefnin með
^l.oftleiðaflugvél, Vilhjálmi
■Stefánssyni, sem kennd er við
■íinn fræga landkönnuð.
I Alls eru það 18 manns, sem
Ikoma í sambandi við þjálfun
e i m f araef nanna.
Mynd þessi er tekin á ráð-
stefnu norrænnar lyfjanefnd-
ar, en ráðstefnan var haldin
á föstudag i Háskóla íslands.
Á ráðstefnunni voru fulltrú-
ar frá öllum Norðurlöndun-
um, nema Noregi. A ráðstefn-
unni voru rædd ýmis sam-
eiginleg vandamál. Eru slik-
ar ráðstefnur haldnar árlega
og skiptast Norðurlöndin á
um að halda þær. Ráðstefn-
. una hér sóttu þeir prófessor
J.J. Holst, frá Tannlæknahá-
skólanum í Kaupmannahöfn,
dr Gunnar Mortenson frá
Karolinsk Institut í Svíþjóð og
dr Matti Elomaa frá Finn-
landi. íslendipgar á ráðstefn-
unni voru Geir R. Tómasson,
tannlæknir, formaður Ta«n-
læknafélags íslands, prófess-
or Jón Sigtryggsson, Gunnar-
Skaptason, tannlæknir, Þor-
kell Jóhannesson og Hallur
Hellsson, tannlæknir.
— Frá Landsmóti
Framh. á bls. 11
Lilja, segir ein þeirra, þeir
verða alveg vitlausir út I
okkur, þeagr þeir heyra þetta.
— Jæja þá, segir Lilja
brosandi, það er bezt að
orða þetta öðru vísi. Þeir
spila og syngja ágætlega, en
mættn láta klippa sig öðru
hverju.
— Eru ungfrúrnar allar
keppendur hér á mótinu?
— Ekki Díana, segir Lilja,
og bendir á þá, sem verið er
að „túbera“. Hún er úr
Reykjavík en er vinkona mín
síðan ég átti heima þar, og
kom hingað með mér.
— Þið hafið væntanlega
átt ánægjulega daga hérna?
— Já, dvölin hefur verið
alveg dásamleg og ég vona,
að ég eigi eftir að koma hing-
að aítur, segir Lilja.
— Hún ætlar nefnilega 1
fþróttaskólann hérna, skýtur
vinkona hennar inn.
— Já, ef ég mögulega get,
segir Litlja og horiir
drey.mnum augum í áttina til
íþróttaskólans.
— ★ —
Sólin hélt áfram að bræða
jökulhettuna á Heklu. Við
yfirgáfum ijaldbúðir kepp-
endanna, héldum að einu sölu
tjaldinu og keyptum okkur ís.
Degi var tekið að halla og
senn var því lokið þessu
mikla og vel heppnaða ung-
mennamóti — 12. landsmóti
Ungmennafélags fslands.
SjáliL
aliðar
reisa Skipbrots-
mannaskýli
Varðskipið Albert var vestur
á Ströndum á föstudag með sjálf
boðaiiða frá slysavarnafélaginu
á Isafirði. Voru þeir að reisa
tvö skýli handa skipbrotsmönn-
um, annað þeirra í Furufirðk