Morgunblaðið - 06.07.1965, Blaðsíða 18
18
MORGUNBLAÐIÐ
Mðjudagur 8. Jð!f fgfig
MAGIVUSAR
skipholti 21 símar21190_21185
jgjBftir lokun simi 21037
■f==*BUJk££/SAM
ER ELZTA
REYNDASTA
CG ÓDÝRASTA
bíialeigan í Reyk.iavík.
Sími 22-0-22
LITL A
biíreiðoleigoB
Ingólfsstraeti 11.
Volkswagen 1200
Sími 14970
REFL4VÍK-
SUÐURNES:
MCLTCIG 10. S'lMI 2370
HRINGBRAUT 938. 2210
BÍLALEIGA
Goðheimar 12.
Consul Cortina — Zepbyr 4
Volkswagen.
SÍfVII 37661
ATH OGI»
að borið saman við útbreiðslu
er langtum odýrara að auglýsa
í Morgnnblaðinu en öðrum
biöðum.
Eignist nýja vini
Pennavinir frá 100 iöndum
bafa hug á bréfaskriftum við
yður. Uppl. og 500 myndir
trítt, með flugpósti.
Correspondence Club Hermes
Berlín 11, Box 17, Germany.
Gunnar Bjarnason, Hvanneyri:
FRAMLEIÐSLUVERÐ
OG LANDBÚNAÐUR
f DANMÚRKU
EVRÓPUL.ÖNDIN eru nú sem
óðast að skapa með sér meiri
samvinnu og aukið frelsi á sviði
viðskipta og framleiðslu. Undan
fari allra slíkra ráðstafana er og
hefur ætíð verið fræðsla og út-
breiðglustarfsemi, því að áður en
hægt er að gera slíkar ráðstaf-
anir þarf að móta skoðanir
manna og afstöðu í viðkomandi
löndum. Þetta er nú víða með
miklum þrótti, ekki sízt á Norð-
urlöndum, utan íslands. Þó má
benda á ,að merkar greinar hafa
birzt s.l. ár í Árbók landbúnaðar
ins, sem er gefin út af Fram-
leiðsluráði. Bændur á Norður-
löndum (íslenzk bændasamtök
meðtalin), gefa út rit sameigin-
lega, sem heitir „Nordisk Lant-
bruksekonomisk Tidskrift", og
væri mikilsvert, að þeir íslenzk-
ir bændur, sem eru læsir á
skandínavísk mál, keyptu þetta
rit og Iæsu sér til fróðleiks.
Löngum er það siður að vitna
til Danmerkur, þegar rætt er um
vel rekinn landbúnað. Þar er nú
búgkapur og búskaparviðhorf í
miklu byltingaróti, eius og hjá
öðrum menntuðum og atvinnu-
þróuðum þjóðum. í síðasta hefti
búnaðarrits ,sem hér að framan
er nefnt, er sagt m.a. um dansk-
an búskap í dag, verðlag á bús-
afurðum og tekjur bænda. Þar
segir m.a.:
Búfjárframleiðslan.
„Mjólkurbúin vógu inn ca. 4800
millj. kg. af mjólk árið 1964, sem
er 2—3% hækkun frá árinu 1963,
og er það vitnisburður um ár-
gæzkuna, því að mjólkurkúm
fækkaði um 3% frá árinu á und
an. Þessi mjólkuraukning olli
vexti í smjörframleiðslunni úr
149 millj. kg. (19t>3) i 155 millj.
kg. 1964, og ostaframleiðslan
jókst úr 121 millj. kg. í 124 millj.
kg. á sama tíma.
Smjöraukningin varð mest á
seinni hluta ársins, og var það
afleiðing þess, að þá var reynt
að hemla ostaframleiðgluna,
vegna útlits fyrir þrengingar á
heimsmarkaðinum, þegar Mark-
aðsbandalag Evrópu sikellti á inn
flutningshömlum á mjólkurvör-
um þ. 1. nóvember s.l. Þessi ótti
reyndist því miður ekki ástæðu-
laus, og voru afleiðingar þessara
ráðstafana tilfinnanlegar.
Slátrað var um 11 millj. svína,
en aðeins 10,2 millj. 1963, sem
er um 8% aukning, og var viku-
leg slátrun að meðaltali 210 þús.
svín.
Framleiðsla uxakjöts og kálfa-
kjöts reyndist um 224 millj. kg.,
en var um 294 millj. kg. 1983,
eða veruleg rýrnun.
Framleiðgla alifuglakjöts hef-
ur aukist úr 78 millj. kg. 1963
í 90 millj. kg. 1964. Hins vegar
var samdráttur í eggjaframleiðsl
unni úr 107 millj. kg. niður í 100
millj. kg. 1964.
Heildarverðmæti búfjárafurða
var talið 8,020 millj. danskra kr.
árið 1964, en var 7,315 millj, kr.
1963.
Vöxtur framleiðsluverðmætis-
ins er að sumu leyti að þakka
framleiðsluaukningunni, en hag-
stætt verðlag á líka sinn hluta
í hinni góðu útkomu“.
Framleiðsluverð búsafurða
í Danmörku. (Verðlag er allt
umreiknað í ísl. kr.)
„Meðaltals-framleiðsluverð (af-
regningssum) á smjöri árið 1984
var kr. 45,81 (d. kr. 7,33) á hvert
kg. í stað kr. 43,75 (d. kr. 7,00),
árið 1963.
Verð á 1. fl. svimkjöti var ár-
ið 1964 kr. 28,63 (d. kr. 4,58) á
kg. í heildsölu (Slagteriernes
landsnotering) en var árið 1963
kr. 26,38 á kg.
Útflutningsfirmun skráðu með
alverð á 1. fl. kjöti af ungum
kúm árið 1964 kr. 16,88 á kg.
(d. kr. 2,70), en árið áður var
Iþað kr. 12,81 á kg.
Skugginn í þessari mynd er
eggjaverðið, þar sem verð til
framleiðenda var árið 1964 að-
eins kr. 20,44 á kg. (d. 3,27) á
móti kr. 23,06 á kg. árið áður,
og af þessu fer í skipulagsgjald
heimsmarkaðsins og korngjaldið
kr. 6,38 á þessu ári í stað kr. 2,38
árið 1963. Þá hefur útkoman ver-
ið sú ,að það hefur fengizt um
kr. 6,25 (d. kr. 1,00) minna fyrir
kg. af eggjum árið 1964 en árið
á undan. (Framleiðandinn hefur
þannig aðeins fengið' ísl. kr.
14,06 á kg. eggja).
Rekstrarniðurstaðan.
Rekstrarútkoma landbúnaðar-
ins fyrir árið 1963—64 sem
Rekstrarráðið opinberaði í des.
s.l. staðfestir þá hagbót, sem gott
árferði Og hagstætt verðlag á
aðalafurðunum gaf til kynna að
verða mundi. Innlendi kostnaður
inn steig minna að tiltölu en und
anfarin ár-----“.
, — — Nettóhagnaður fyrir
1963—64 reyndist 7,3% af festum
fjármunum (investeret kapital)
á móti 3,0% árið 1962—63 og
0,9% árið 1961—62. Sé þetta tek-
ið sem hundraðshlutar af verzl-
unarverðmætinu, þá er það 4,6%,
1,9% og 0,5%.
Framfarirnar eru þannig aug-
ljósar, og hagsæld ársins var sú
bezta sé miðað við síðasta 10 ára
tímabil.
Sé rekstrarútkoman miðuð við
laun bóndans eða fjölskyldunn-
ar fyrir framlagða vinnu við bú
skapinn í staðinn fyrir rentur
af fjáríhagni, þá lítum dæmið
þannig út, miðað við mismun-
andi bústærðir: (Hér er aðeins
tekinn um helmingur af allstórri
töflu, en nóg til að skýra það,
sem skýra þarf — G.Bj.).
Laun danskra bænda eftir
bústærð (umreiknað í íslenzk-
ar krónur):
Þessar niðurstöður og tölur eru
fróðlegar til samanburðar
fyrir ■ okkur Íslendinga, er við
ræðum um búskap og búskapar-
aðstöðu í okkar fagra og að
mörgu leyti góða landi.
Mörg vitleysan hefur verið
sögð og rituð hér um íslenzkan
og erlendan búskap. Það ærir
hvern ógtöðugan að elta ólar við
slíkt. T.d. er því oft haldið fram
að stórbú beri sig miklu verr en
smábú. Hér liggja nú fyrir tölur
um þetta, teknar úr tímariti, sem
íslenzka bændastéttin er aðili að.
Sams konar tölur birtast árlega
í mörgum erlendum tímaritum
og frá flestum löndum. Hins yeg-
ar er það kunn staðreynd, að bar
áttan við vitleysur krefst mik-
illar eljusemi og árvekni.
Nú geta menn borið saman
annars vegar verðlag á matvæl-
um hér og í Danmörku, og má
þá ekki gleyma niðurgreiðslun-
um, og hins vegar má svo bera
saman tekjur danskra og is-
lenzkra bænda. í sambandi við
hið síðarnefnda atriði skyldu
menn hafa í hyggju, að dönsku
smábýlin, gem hér eru minnst
talin (undir 10 ha. landstærð),
samsvara íslenzkum býlum með
minna en 20 ha. af ræktuðu landi,
því að dönsk ræktarjörð gefur
sem næst tvöfalda uppskeru mið
að við íslenzka, og bújarðir yfir
100 ha. í Danmörku myndi sam-
svara 200 ha. túnstærð ‘ á býli
hér.
Nú fullyrða ýmsir s.k. „bænda
frömuðir" hér á landi, að ísland
sé svo gott búskaparland, að
varla séu önnur betri og þjóð
vorri muni farnast þeim mun bet
ur sem fleiri byggju í sveit við
framleiðslu á búsafurðum, jafn-
vel við framleiðslu á korni.
Hér að framan má sjá, að þrátt
fyrir miklu' lægra afurðaverð en
hér er, hafa danskir bændur
miklu hærri tekjur en íslenzkir,
Hvað skyldiþá vera að hér?
Til að framleiða matvæli land
búnaðarins þarf 5 grundvallar-
þætti; sem ég vil hér nefna:
1. Búskaparhæft land.
2. Lifandi mannverur
3. Framleiðslutæki
4. Bústofn
5. Búskaparforystu.
ILandgtærð býla:
Ár: Undir 10 ha. 20—30 50—100 Yfir 100
ha. ha. ha.
1963—64 Laun kr. • 89,831,00 149.656,00 207,113,00 315,831,00
I 1962—63 Laun kr. 65.219,00 97.806,00 122.031,00 186.831,00
AEIt á sama stað
BÍLAHLUTIR
fyrir .
hemSakerfið
rafkerfið
undirvagninn
vélina
flesta bíla
...................tMIMMItf f tMtltMMtfMl
I SPARIÐ YÐUR SPORIN, VERZLIÐ f
I ÞAR sem þér fáið nær allt I
| í BÍLINN — þ. e. hjá A G L I.
= t
MMMIIIItMIIIMIIIIMilMMMMIMfMtttMttttiatll*itMiMM(MIIIMMtf**MIMtMMIMMIMtMIIMttMftM*m«*»»4«l
Sendum gcgn kröt’u um allt land.
[UL VILHJÁLMSS(IN KF.
Laugavegi 118. — Sími 22240.