Morgunblaðið - 06.07.1965, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 06.07.1965, Blaðsíða 23
> Þriðjudagur 8. júlí 1965 MORGUNBLAÐIÐ 23 ! Koníer'S or SCANDINAVIA Sumarleyfisferð kennara Stofnaður hefur verið ferðaklúbbur kennara með það fyrir augum að efna til hagkvæmra skemmti- ferða fyrir kennara jafnt innanlands sem utan. Ákveðið hefur vérið að fyrsta ferðin hefjist þann 29. júlí n.k. og er um að ræða 3. vikna ferð til Mallorka og Kaupmannahafnar. Heildarverð ferð- arinnar er KR. 14,870 Nánari upplýsingar gefur form. klúbbsins. Valgeir Gestsson í síma 18531 eftir kl. lg,00 eða Ferða- skrifstofan Lönd og Leiðir í síma 20760. FASTEIGNAVAL CORTINA EH 1 FYRIRLIGGJANDI Nokkrir bílar til afgreiðslu fyrir sumarfriin. ATH.: breytt símanúmer 22-4-66 CORTINAN ÁFRAM í FARARBRODDI! Ennþá hefur FORD-verksmiðjunum f Englandi tekizt að endurbæta CORTINUNA. Ekki meS útlitsbreytingum, heldur með tækniframförum. M.a.: Loftræsting — með lokaðar rúður. Diskahemlar á framhjóium. Smuming óþorf. Ný vélarhlif. — Nýtt mælaborð. — Nýtt stýrl. Sami undirvagn. — Sama vél. •— Sama „bodý** (Lögfræðistofa — fasteignasala) Skólavörðitstíg 3a, II. — Keykjasúk. Síinar: 22911 & 19255. Þessar skemmtilegu íbúðir eru til sölu á einum bezta stað við Hraunbæ. Seljast tilbúnar undir trésverk og málningu, með allri sameign fullfrá- genginni. Stærri íbúðunum fylgir sér herbergi í kjallara. Áætlaður afhendingartími skömmu eftir áramót. Aðeins nokkrar íbúðir óseldar. Höfum einnig til sölu úrval annarra gerða af íbúð- um í smíðum. Teikningar liggja frammi á skrifstofu vorri, sem gefur allar nánari upplýsingar. UMBOÐIÐ SVEINN EGILSSON H.F. LAUGAVEG 105 SlMI 22466 Xristínn Cuðnason hf. Laugaveg 168 Klapparstíg 27. Sími 12314 — 21965 V I Ð ÓÐ IIM STORG S í M I 2 0 4 9 0 Ope/ Caravan 1961 til sölu. Upplýsingar í síma: 2 0 1 8 5. Hafnfirðingar — Garðhrepp- ingar — Álftnesingar Bifreiðastöð Hafnarfjarðar tilkvnnir. Talstöðvar- bílar um allt svæðið. — Opið frá kl. 8 árdegis til 4 eftir miðnætti. Sími 51666. BIFREIDASTÖÐ H YFNARFJAÐAR Simi 51666. Stúlka vön afgreiðslu óskast frá 15. júli í tízkuverzlun í miðb'ænum. Upplýsingar um aidur og fyrri störf, sendist afgr. Morgunbl. fyrir 15. júlí merkt: „Vön — 7668“. i

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.