Morgunblaðið - 06.07.1965, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 06.07.1965, Blaðsíða 21
^ Þriðjudagur 6. júlí 1965 MOkGUNBLAÐIÐ 21 % svöim .“'iu smi «G/ÍR E6 £R ?Y«ST«* liiiHiii WGfNli Vinsœlustu plöturnar og allt SG - hljómplötur SÍDARI PLATA FJÓRTÁN FÓSTBRÆÐRA er enn skemmtilegri en hin fyrri. Átta laga- syrpur. samtals fjörutiu Ing. Einhver bezta is- lenzka hljómplatan, sem út hefur komið. BLÁl! AUGTlN ÞÍN er eitt fallegasta íslenzka lagiff, sem út hefur komið í langan tima. HLJÓMAR syngja og leika einnig lagið Fyrsti kossinn á þessari piötu. FARMAÐUR HUGSAR IIEIM og lögin Bruð- kaupið — Hvert er farið blómið blátt og Skvetta falla hossa Og lirista. Engin islenzk hljómplata hefur náð slikum vinsældum sem þessi. SG - hljómplötur | og þess vegna vinsælastar HIN NÝJA HLJÓMPLATA HLJÓMA með lögunum Ertu með ? Kvöld við Keflavík — Ef hún er nálægt mér og Minningin um þig kom út fyrii viku og hitti strax í mark. HF.YR MÍNA BÆN, lagið sem Ellý Vilhjálms syngur svo snilldarlega og lögin Útlaginn — Þegar ég er þyrstur og Sveitin milli sanda. Fjlbreytt og skemmtileg plata. LOK LOK OG LÆS er lag fyrir börn á öUum aldri. Ómar hefur „slegið í gegn* með þessari plötu. Hin lögin eru Sumar og sól — Ligga ligga lá og Ég er að baka. gnarsson syngur ny ur LANDSMALAFELAGIÐ VORÐUR SUIMARFERÐ VARÐAR SUNNIIDAGINN II. JULf 1965 Enn einu sinni verður farið um hinar breiðu byggðir Árnessýslu. Að þessu sinni er förinni heitið austur í Þjórsárdal, þar sem nú er verið að undirbúa meztu vatnsvirkjun íslands, þar sem .,kraftsins ör“ skal lögð á bogastreng hinnar miklu jökulelfur. Vér höldum sem leið liggur austur yfír Hellisheiði, yfir Sogsbrú í Grímsnes. Vegurinn liggur um Minni Borg, framhjá Svínavatni og að Mosfelli að Brúará í Biskupstungur. Þá er haldið austur á bóginn framhjá Skálholti og Laugarási yfir Hvítárbrúna hjá Iðu. Síðan er ekið framhjá Eiríksbakka að Helgastöðum. Svo verður ekið að Reykjuin á Skeiðum og þaðan upp í Gnúpverjahrepp og siðan upp með Þj órsá. Þá er ekið fyrir Gaukshöfða og Bringu í Þjórs- árdal að Stöng. Frá Þjórsárdal er ekið að Reykjum yfir Brúará og upp í Laugardal, framhjá Laugar- vatni um Búrfellsveg að Ljósafossi. og yfir brúna þar, og erum vér þá komin í Grafninginn, en þaðan verður ekið til Reykjavíkur um Mosfellsheiði. ‘‘ ■ t Kunnur leiðsögumaður verður með ■ förinni f Farseðlar verða seldir í Sjálfstæðishúsinu (uppi) og kosta kr. 300.00 (innifalið í verðinu er miðd°gÍ9> verður og kvöldverður). Lagt verður af stað frá Sjáifstæðishúsinu kl. 8 árdegis stundvislega. Stjórn VARÐAR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.