Morgunblaðið - 06.07.1965, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ
Þriðjudagur 6. júlí 1965
Kennari
óskar eftir vinnu á kvöld-
in, helzt við dyravörzlu.
Önnur hreinleg störf koma
einnl ; £il greina. Upplýs-
ingar í sfma 30509, eftir
kl. 6 e.h. í kvöld og naestti
kvöld.
Vanur ferðamaður
og bílstjóri óskar eftir
vinnu við akstur til 4. ág.
Tilboð sendist Mbl. fyrir
fimmtudagskvöld merkt:
„6957“.
Kaupi mótatimbur
1x6”, að Hlíðarvegi 51,
Kópavogi. Upplýsingar í
síma 40638.
90 ára er í dag 6. júlí Sesselja
Jónsdóttir, Hjaiðarhaga 64.
Klæðum húsg'ögn
Klæðum og gerum upp
bólstruð húsgögn. Sækjum
og sendum yður að kostnað
arlausu, Valhúsgögn, Skóla
vörðustíg 23. — Sími 23375.
Kaupið 1. flokks húsgögn
Sófasett, svefnsófar, svefn-
bekkir, svefnstólar. 5 ára
ábyrgð. Valhúsgögn, Skóla
vörðustíg 23. — Sími 23375.
Trésmíði
Tek að mér gluggasmíði,
vélavinnu o.fl. Upplýsing-
ar í síma 32838.
Nýlega voru gefrn saman í
hjónaband í Hafnarfjarðarkrikju
af séra Garðari Þorsteinssyni,
ungfrú Guðrún Helga Guðbjarts
dóttir og Hafsteinn Hafnfjörð
Jónsson, Hafnarfirði. Heimili
þeirra er a'ð Suðurgötu -94.
Ljósmyndast. Hafnarfjarðar.
Bíll óskast
Volvo eða Volkswagen árg.
’64 eða ’65, óskast. Stað-
greiðsla. Uppl. í síma 35854.
Vil kaupa
Chevrolet-station í fyrsta
flokks ásigkomulagi. Til-
boð, er greini verð og
árgerð, sendist Mbl. fyrir
10. júlí, merkt: Chevrolet
— 7965“.
Tveir bílar til sölu
Óskoðaður Ford ’57, fólks
bíll, og Volvo P 444, 1955.
Góðir skilmálar. Upplýs-
ingar í síma 40072, eftir
kl. 6 e.h.
Tvær stúlkur
óska eftir að kynnast pilt
um 20—25 ára. Tilboð
ásamt mynd sendist afgr.
Mbl. merkt: „Einmana —
6042“.
Ford ’57 til sölu
Skipti á ódýrari bíl, t.d.
jeppa, koma til greina. —
Sími 15956 e. kl. 19.
Ungur, reglusamur
maður, óskar eftir að taka
á leigu eitt herb., ásamt
eldunarplássi, helzt í risi,
gjarnan 1 Vesturbæ. Uppi.
í síma 16085.
Dalbraut 1
Efnalaugin Lindin h.f. —
Hreinsum vel. Hreinsum
fljótt. — Efnalaugin Lind-
in h.f., Dalbraut 1.
Eldri kona
óskar eftir að fá Ieigt 1—2
herb. og eldhús í eða við
miðbæinn. Eeglusemi og
góð umgengni. Tilboð send
ist Mbl. fyrir 15. júlí
merkt: „íbúð—6955“.
Permanent litanir
geislapermanent, — gufu-
permanent og kalt perma-
nent. Hárlitun og hárlýsing
Hárgreiðslustofan PERLA
Vitastíg 18A - Sími 14146.
50 ára er í dag Jófríður Ingi-
björg Brynjólfsdóttir, Klepps-
vegi 58.
80 ára verður í dag Jón Eiríks-
son múrarameistari, Urðarstíg 15.
Hann verðuir að heiman í dag.
17. júní opinberuðu trúlofun
sína ungfrú Sóldís Aradóttir,
Öldutúni 2, Hafnarfirði og Jó-
hannes Smári Laxdal Harðar-
son, Skáilagerði 15, R.vík.
Laugardaginn 3. júlí voru gef-
in saman í hjónaband í Mosfells-
kirkju af séra Bjarna Sigurðs-
syni ungfrú Lovísa Jónsdóttir og
Asigeir Þorvaldsson. Heimili
þeirra verður að Ljósheimum
16 A. Brúðhjónin fara utan í
fyrramálið. (Ljósmyndastofa
Þóris Laugaveg 20 B. Sími 15602)
Storlurlnn
áacfki
að hann hefði verið að fljúga
fyrir utan bæinn um helgina og
fylgjast með þessum 20000 bil-
um, sem óku yfir Elliðaámar í
allar áttir, og trufluðu gersam-
lega alla laxagöngu þann dag-
i-nn, því áð laxarnir komust blátt
áfram ekki yfir eða undir, ef
menn vilja heldiur orða það
þannig.
Mikil þoka var á láglendi öllu
fyrri bluta dagsins, svo að ekki
sá til sólar, en rétt um hádegið
hitti storkurinn sólbrúnan, göngu
móðan marm rétt hjá mosagrón-
um hnullungi í vegarskorning-
um.
Storkurinn: Tja, mér þykir þú
vera orðinn sóibrúnn, maður
minn, og það í allri þessari
þoku!
Maðurinn: Jú, sjáðu nú til,
ekki var ég í þoku, því að þegar
ég kom á þessar sló'ðir x morg-
unsárið, brá ég mér bara upp
á næsta fjall, og sjá, þar var
al!lt baðað í sól, ongin þoka
Aldrei finnst mér „kraft'birting-
arhijóinur guðdómsins" eins og
Kiljan kallar það, birtast manni
voldugar, en einmitt, þegar mað
ur stendur á fjalli, hvít þoka
allt í kringum mann fyrir neð-
an, en rétt eins og maður horfi
inn í heiðan himininn fyrir ofan.
Aldrei verður maður jafn smár
fyrir hástóli hins hæsta og á
slikum stundum. _Og þó verða
mann,a börn áð tröilum í þoku,
sauðkindur að óvættum, en auð-
vitað séð í gegnum þokusljó augu
mannanna og ófullkomin.
Storkurinn dáðist að snilli
mannsins að klífa upp úr þok-
unni og fá sér sólbað, beið ekki
boðanna, flaug upp á Esjutind og
sönglaði hfð vinsæla atomljóð:
„Það blæðir úr morgunsárinu".
Máltækið segir: Það er of seint
að byrgja brunninn, er barnið
er dottið ofan í. Þess vegna hef-
ur Dagbókin verið beðin að
benda þeirn er hlut eiga að máli
á, að á gatnamótum Hofsvalla-
götu og Hávallagötu hefur bið-
skylduimerki verið fjarlaagt vegna
framkvaemda vi'ð gangstéttariagn
ingu og hafa gatnamót þessi ver-
ið ómerkt í nærri hálfan mánuð,
vegfarendum til mikiEar hættu.
Dagbókin hvetur viðkomandi
"yfirvöld til þess að bæta nú úr
hið bráðaata.
Réttftitur ort þú, Drottánn, og
réttvísir dómar þínir (Sáln. 119,
137).
í dag er þriðjudagur 6. júií 1965
og er það 187 dagur ársins.
Eftir lifa 178 dagar.
Ardegisflæði kl. 12:32.
Síðdegisflæði kl. 00:56.
Næturvörður í Reykjavík vik-
una 3. — 10. júlí 1965 er í Lauga
vegs Apóteki.
Upplýsingar «m læknaþjón-
ustu í borginni gefnar í sím-
svara Læknafélags Reykjavíkur,
sími 18888.
Slysavarðstofan i Heiisuvernd-
arstöSinnl. — Opin allan sólar-
hrínsinn — sími 2-12-30.
Bilanatilkynningar Rafmagns-
veitu Reykjavíkur: Á skrifstofu-
tíma 18222, eftir lokun 18230.
Kópavogsapótek er opið alla
virka daga frá kl. 9:15—20. laug-
ardaga frá kl. 9:15—16, heigidaga
frá kl. 13—16.
Framvegis verSur tekiS A mótl þeim.
er gefa vilja blóð i Blóðbankann, sem
hér segir: Mánudaga, þriðjudaga,
fimmtudaga og föstudaga frá kl. 9—11
f.h. og 2—4 e.h. MIÐVIKUDAGA frfc
kl. 2—8 e.h. Laugarriaga frá kl. 9—11
f.h. Sérstök athygli skal vakin á mið-
vikudögum, vegiia kvöldtimans.
Holtsopótek, Garðsapótek, Soga
veg 108, Laugarnesapótek og
Apótek Kefiavíkur eru opin alla
virka daga kl. 9. — 7., nema
laugardaga frá kl. 9 — 4 og helgi
daga frá kl. 1 — 4.
LÆKNAR
FJARVERANDI
Alfreð Gíslason verSur Ijarverandi
írá 28/6. til 19/7. Staðgengill Bjarni
Bjarnason.
Björn Gunnlaugsson f.iarverandi
frá 18/6. óákveðið. Staðgengill: Jón
R. Arnason.
Björn Önundarson fjarverandi frá
24. um óákveðinn tíma. Staðgengill er
Jón Gunnlaugsson til 1. 4. Þorgeir
Jónsson frá 1. 4. óákveðið.
Bergsveinn Ólafsson fjarverandi
til 8/7. Staðgengill: Pétur Trausta«on.
Guðmundur Eyjólfsson fjarverandi
frá 1/7. — 3/8. Staðgemgii'l: Brlingur
Þorsteinsisoin.
Eyþór Gunnarsson fjarverandi 6-
ákveðið. Staðgengill: Erlingur Þor-
steinsson, Stefán Ólafsson, Guð-
mundur Eyjólfsson, Viktor Gestsson
og Björn Þ. Þórðarson.
Eggert Steinþórsson fjarverandi frá
7/5. — 7/7. Staðgengill: Jón Gunnlaugs
son, Klapparstig 25 sími 11228. Heima
sími 19230. Viðtalstími 10—11 miðviku-
daga og fimmtudaga 5—6.
Guðjón Klemensson, Njarðví'k fj.
5/7. — 19/7. Staðgengill: Arínbjö.rn
Ólafsson og Kjartan Ólafseom.
Guðmundur Eyjólfsson fjarverandi
frá 1. júlí til 3. ág.
Halldór Arinbjarnar fjarverandi
júiímán. Staógengill Ólafur Jórvsson
frá 1/7. — 15/7. Ragmar Arinbjarnar
frá 15/7. og út júlí.
Halldór Hansen eldri 6/7—20/8.
Staðgengill Karl Sigurður Jónason.
Henrik Linnet fj. 14/6—14/7. Stað-g.:
Hamnes Fi»nn.bogason.
Hulda Sveinsson verður fjarveramdi
frá 29/6. um óákveðinn tíma. Stað-
gerhgill: Srvorri Jónsson, Klapparstíg
25, sími 11228. Viðtalstími 10 — 10,30,
miðvikudaiga 5 — 5,30.
Jakob V. Jónsson fjarverandi frá
12/6—28/6.
Jón Hannesson fjarverandi frá 14/6
til 8/7. Staðgengill Þorgeir Jónsson,
Klapparstíg 25, s: 11228, heimas: 12711
viðtalstími 1:30—3.
Jón Hj. Gunnlaugsson fja»rveramdi
júlimánuð. Staógengil'l Þorgeir Jóns-
son, Klapparstig 25, s: 11228, viótals-
tími 1.30—3.
Jón K. Jóhannsson, sjúkrahúslækn-
ir í Keflavík fjarverandi júnímánuð.
Staðgengill: Ólafur Ingibjörnsson.
Jónas Sveinsson verður fjarverandi
um skeið. Ófeigur Ofeigsson gegnir
sjúkrasarnlagsstörfum til 8. júlí. Eftir
það Haukur Jónasson læknir.
Karl Jónsson fjarverandi frá 30/6,
til 1/9. Staðgengill: Þorgeir Jónsson
Kiappastig 25. Viðtalstími 1.30 — 3.00.
Sími 11228, heimasími 12711.
Kjartan R. Guðmundsson fjarver
andi frá 1/7. — 10/7.
Kristinn Björnsson fjarvenandi til
júlíloka. Staógengiil Andrés Ásmunds
son AÓalstræti 18.
Magnús Ólafsson fjarverandi frá og
með 18/6. i hálfan mánuð. Staðgengill:
Jón Gunnlaugsson.
Ólafur Helgason fjarveramdi frá
25/6. — 9/8. StaógengiLl: Karl S.
Jónasson.
Ólafur Geirsson fjarveramdi til 4/8.
Páll Sigurðsson yngri fjarveramdi
júlómánuð Staðgengill: Jóm Gumnltaugs
son, Klappanstíg 25.
Ragnar Arinbjarnar fjarverandi frá
15/6—17/7. Staðgengill Halldór Arin*
bjarnar til 1/7 en Ólafur Jónsson síð**
an.
Stefán Bogason fjarverandi júlímáu,
Staðgengill Jóhannes Björrnsson til
16/7. Geir H. Þorsteinason frá 16/7,
og út mánuðinn.
Stefán Guðnason fjafrveramdi ó«*
ákveðið. Staðgengill: Jón Gunnlaugs*
son, Klapparstíg 25.
Sveinn Pétursson fjarverandi tii
20. júlí. Staðgengill: Kristján Sveina-
son.
Stefán P. Björnsson fjarverandl
1/7. út ágústmánuð. StaðgengiH: Jóa
Guninlaugsson, Klapparstíg 25.
Kristján Jóhannesson, Hafnarfirðl
fjarverandi 5/7. óákveðið StaðgengiLL;
Eiríkur Björnsson.
Tryggvi Þorsteinsson fjarverandl
4/7. — 12/7. Staðgengill: Jón Árnasoo,
Aðalistræti 18.
Viðar Pétursson, tann-læknir fjarw
verandi til 3. ágúst.
Viktor Gestsson fjarverandi júlí^
mánuð. Staðgengill: Stefán Ólafsson.
Víkingur Arnórsson fjarverandl
júlímánuð StaðgengiH: Geir H. Þor-
steinesorf.
• r.
SOFN
Listasafn íslands er opið
illa daga frá kl. 1.30 — 4.
Ásgrimssafn, Bergstaða-
stræti 74, er opið alla daga í
júlí og ágúst, iiema lauigar-
daga, frá kl. 1,30 — 4.
Minjasafn Reykjavíkurborg
ar, Skúlatúni 2, opið daglega
frá kl. 2—4 e.h. nema mánu
daga.
Þjóðminjasafnið er opið alla
laga frá kl. 1,30 — 4.
ÁRBÆJARSAFN opið dag-
lega, nema mánudaga kl. 2.30
— 6.30. Strætisvagnaferðir kl.
2.30, 3,15 og 5,15, til baka
4,20, 6,20 og 6,30. Aukaferðir
um helgar kl. 3, 4 og 5.
Pennavinir
BJaðinu hefur borizt bréf frá
24 ára gömlum Indverja, sem
óskar eftir a'ð komast í bréfa-
samband við pilt eða stúiku.
Áhugamál hans eru alþjóð'leg
m.álefni, saga, sálfræði o.g frí-
merkjasöfnun. Nafn hans og
heimilisfanig er:
Tarlok Singh Chíhabra, 348,
Modiel Town, Amibala - 3
Panjafo State,
INDIA
Hann skrifar á ensku .
Spakmœli dagsins
Vér þörfnumst siður lærdóms
en hugleiðinga oss til hugbóta.
— Descartes.
sá NAEST bezti
Guðni Guðmundssoia var að kenna í kveomaibekk i Menntaskól-
anum.
I byrjun tíxnans höfðu stúlkurnjar helit vatni í setuna á kennara-
stólnum.
Guðni skeybti því engu og kenndi út tímainn, en þeigar hann
stóð upp, sagði hann:
,,Ég ætla að b'ðija ykkur, stiúlJkiur, að vera ekki að setjast í
kexxnairastóiinn í frknínútuxn.”