Morgunblaðið - 06.07.1965, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 06.07.1965, Blaðsíða 31
Þriðjudagur 6. júlí 1965 MOkGUNBLAÐlD 31 Annaff ntark Dana. Heimir er illa staSsettur og skot E. Hansen lendir í netinu. Heimis á síðustu stund. "En út- hlaup hans skapaði hinum tæki- færi til að komast á línuna og þar stóðu þeir Árni og Magnús Jónatansson til varnar er Egon Hansen skaut. Og Magnús stóð fyrir skotinu. Stuttu síðar átti ísl. liðið ágætt færi. Þórólfur sendi í eyðu fram nriðjan völl. Baldvin vann kapp- hlaup við miðvörðinn en mark- vörðurinn var aðeins fyrri hon- um að hlaupa út og bjarga. • 3 mörk Dana Á 10. mín. kemur fyrsta mank leiksins. Madsen og Kaj Poulsen fá komist í gegn nálægt markinu. Sigurvin mistekst að grípa inn í samleik þeirra og af stuttu ská- færi skorar Madsen með föstu skoti. Á 29. mín. skorar Egon Hansen 2. mark Dana. Það kom einnig eftir upphlaup hægri sóknararms Dana. Heimir var heldur illa stað settur í þetta sinn — og sé hægt að ætlast til að hann hefði varið nokkurt markanna var það þetta. Á 43. mín. skora Danir þriðja markið. Það var algerlega verk Kjeld Pedersen. Hann komst heldur ódýrt framhjá Magnúsi og stóð pvaldaður við markið og skoraði af stuttu færi. • Mark fslands Þrátt fyrir þessi mörk náðu Danir aldrei öllum tökum á leiknum og öll þessi þrjú mörk fengust úr heldur ódýr- um upphlaupum. Og milli þeirra átti isl. lið- ið vei uppbyggð upphlaup og stóðu Eyleifur og Þórólfur vel að uppbyggingu þeirra. Mark Dana komst í hættu — en ávalt skorti herzlumuninn. Það var því vel verðskuldað tnark ísl. liðsins á síðustu mínútu. Ellert framkv. auka- spyrnu út undir miðju og sendi fyrir markið. Baldvin, sem hafði dregið sig út til hægri, hljóp að og skaut við- stöðulaust. Danski markvörð- urinn hélt ekki skotinu og boltiittn fór yfir l>nu. Nýlið- inn i miðherjastöðunni hafði ekki komið til einskis i lands leikinn. ir LIDIN Isl. iliðið fór með leik sínum fram úr björtustu vonum. Það imagnaðist við hróp áhorfenda „Áfram ísland.“ Hraðinn í upp- hlaupunum var ágætur og keppnisskapið og ákveðin sömu- lei'ðis. Bezti maður liðsins var Ellert Schram, klettur í vörn og stöðvaði mörg upphlaup Dana og byggði vel upp. Hann var góð fyrirmynd sem fyrirliði og hefur aldrei sýnt svo ágæta frammi- stöðu í landsliðspeysu. Heimir markvörður átti og mjög góðan leik. Sama má segja um miðjutríóið. Hraði þess var ógnandi og leikurinn beittur. En þó skorti á hreyfanleik Ii'ðs- manna er komið var upp í víta- teig Dana. Þá var horft á þann sem lék knettinum hverju sinni, en ekki hjálpað með því að skapa sér góða stöðu. Árni Njáls son barðist mjög vel og Magnús Jónatansson kom þægilega á óvart og það var enginn nýliða- braigur á leik hans. Útherjarnir, einkum Sigurþór, svo og Sigurvin í v. bakvarðar- stöðu voru veiku hlekkir liðs- ins. Skorti bá'ða ákveðni og ná- 'kvæmni og Sigurvin einnig rétt- ar staðsetningar. Jón Stefánsson var í erfiðu hlutverki með Madsen, en komst betur frá leiknum en í upphafi horfði. Danska liðið var slappara en maður bjóst við — kannski af því að ísl. liðið veitti því svo óvænta mótstöðu. En Danirnir MESTA keppni sem fram hefur | farið í míluhlaupi fór fram í | London á laugardaginn. Peter Snell, heimmethafi á vegaiengd- inni og tvöfaldur Olympíumeist- ari, varð að láta sér nægja 7. sæið í keppninni. Sigurvegari varð „silfurmaður inn“ í 1500 m á OL í Tokíó, Tékk inn Joset Odlozil, sem hljóp á 3:56.8. . Annar varð „bronsmað- ur“ OL í 1500 m, Nýsjálending- urinn John Ðavies á 3:56.7. Snell varð 7. á 3:59.7 en átta menn hlupu undir 4 mín — sem fyrir örfáum árum var óskadraumur og takmark allra millivegalengda hlaupara. Keppnin var afar hörð og tví- sýn. Um mitt hlaupið hafði Snell forystu og þegar klukkan hringdi (fyrir sðasta hring) var hann í 2. sæti á eftir Davies. En hann hafði ekki nóga krafta á síðasta hring — en hið gagn- stæða hefur verið einkenni hans. Hann sýndi þreytumerki og enda sprettur hans var máttlaus mið- að við fyrri daga. Ástæðuna telja menn vera ofþreytu, vegna æfinga. fengu a'ð taka á öllu sínu, bæði í vörn og sókn. Ole Madsen var drifkraftur framlínunnar, með sínar hröðu „rispur“ og hættulegu skot. Framverðirnir Bent Hansen og Arentoft áttu og góðan leik svo og markvörðurinn Max Möller. Dómari í leiknum var Skotinn Wharton og dæmdi mjög veL A. St. MOLAR Norðmenn unnu Dani í ungl ingalaudskcppni í frjálsiþrótt um sem fram fór í Viborg. Hlutu Norðmenn 105 stig móti 86. Gat sigurinn orðið stærri, því Norðmenn töpuðu stigi er annar Norðmannanna fór ekkj byrjunarhæð í stang arstkki og norska sveitin var dæmd úr leik í boðhlaupinu. 105 þús. manns voru á Lenin-leikvanginum i Moskvu á sunnudaginn og sáu viður- cign Rússa og Brasilíumanna í knattspyrnu. Brasilíumenn sigruðu með 3—0. Lauk þar með keppnisferðalagi þeirra í Evrópu. Pcle þótti bezti mað- ur á vellinum, sýndi frábærar listir og skoraði 2 af mörk- um Brasiliu. Heimsmethafinn hafn- aói í sjöunda sæti * Atta hlupu mlluna undir 4 minútum Her skai! hurs nærri hæium. Ettir mistok Sigurvins á vinstri væng, missti Heimir einnig aJ knettinum í úthlaupi. Egon Hansen (8) fékk skotfærið en Magnús Jónatansson (sér í koU harn yfir Árna )fékk varið á marklinu. A'Þjóðverjar vasa mótmælissn á bug Berlín, 3. júlí — NTB. STJÓRN A-Þýzkalands vísaði í gærkvöldi á bug mótmælaorð- sendingu þeirri, sem Vesturlönd sendu henni, þar sem undirstrik- að var að fjórveldin bæru ábyrgð á umferðinni á skurðum, sem skipta A- og V-Þýzkalandi. Orð- sending þessi var send eftir að a-þýzkir landamæraverðir skutu til bana v-þýzkan kaupmann á skemmtisiglingu á skurði í Berlín fyrir skemmstu. Talsmaður a-þýzka utanríkis- ráðuneytisins lýsti mótmælunum svo, að þau væru tilraun til þess að hafa afskipti af innanríkis- málum A-Þýzkalands. , Orðsendingin sem send var af Bretum, Bandaríkjunum og Frökkum, var svar þeirra við nýjum reglum um umferð á — Erlend aðstoð Framhald af bls. 1 Boumedienne hét því að inn- leiða „sannan sósíalisma" í Alsír, og stefna að því og nýta náttúru auðæfi landsins sem fyrst og bezt. En hann kvaðst þiggja með þökkum hverja þá erlenda að- stoð, sem veitt væri án skilyrða. Hins vegar kærðu Alsírbúar sig ekki um neina aðstoð, sem veitt væri til þess eins og viðkomandi ríki hæfi afskipti af innanlands- málum. Hann lofaði styrkri og staðfastri stjórn, og sagði að í ráði væri að kalla saman sér- stakt þing hinna „heilbrigðu afla“ þjóðarinnar til að semja drög að nýrri stjórnarskrá. Á sú stjórnar- skrá að koma í stað þeirrar, sem Ben Bella átti frumkvæði að og tók gildi 1963. En þá stjórnar- skrá braut Ben Bella sjálfur og nam síðar úr gildi. Meðal ráðherra í stjórn Boumediennes eru Abdelaziz Bouteflika, utanríkisráðherra; Bachir Boumaza, efnahagsmála- ráðherra, og Mohamedi Said, að- stoðar forsætisráðherra, sem allir áttu sætf i stjórn Ben Bella. Philip Framhald af bls. I kæmi að meirihluti þjóðarinnar fengi að ráða. „Nokkur ár skipta ekki máli ef árangurinn næst á friðsamlegan hátt“, sagði Philip prins, og skoraði á menn að sýna þolinmæði. Murumbi utanríkisráðherra á- telur prinsinn fyrir þessi ummæli og segir þau mjog ótímabær ein- mitt nú þegar fyrirsjáanlegt er að miklar deilur eru framundan í brezka þinginu um málið. Kveðst Murumbi undrandi yfir því að Philip prins skuli taka málið að sér eftir að deilan um framtíð Rhódesíu kom í veg fyrir einingu á nýafstaðinni samveldisráð- stefnu í London. Hann benti á að brezka kon- ungsfjölskyldan ætti samkvæmt stjórnarskránni að halda sig utan við öll stjórnmál, og með fullri virðingu fyrir Elisabetu drottn- ingu og samveldinu, sem Kenya vildi ekki án vera, yrði hann að gagnrýna augljósan stuðning prinsins við hættulega stefnu Ian Smiths, núverandi forsætisráð- herra Kenya. „Vitað er að allar yfirlýsingar, sem frá konungsfjölskyldunni koma, hljóta að hafa talsverð á- hrif. Þessvegna verður að líta ræðu Philips prins alvarlegum augum. Sérhver tilraun til að gera lítið úr ágreiningnum með því að hvetja til „þolinmæði" hlýtur að vera tilgangslaus núna þegar þjóðir Afríku stefna ákveð ið að því að endurheimta frelsi sitt og stofna sjálfstæð ríki. — Ætla mætti að þær nytu aðstoð- ar til að ná þessum göfuga til- gangi sínum, en lögmæt barátta þeirra ekki gerð erfiðari með ó- þörfum ummælum eða aðgerð- um“, skurðunum, sem a-þýzk yfLrvöld tilkynntu fyrir skömmu. iifáliri' og skipa- ssmiðir gera aftur sálarhrings- verkfall MORGUNBLAÐINU l hefur borizt þessi fréttatilkynn- ing frá Málm- og skipasmidasam bandi íslands: „Félögin innan málm- og skipa smíðasambands íslands hafa undanfarið veri'ð í samningavið ræðum, en lítið miðað í sam- komulagsátt. Hafa félögin því, til þess að leggja enn frekari á- herzlu á kröfu sínar, ákveðið að lýsa yfir sólarhrings vinnustöðv un n.k. fimmtudag, þ.e. frá kl. 24 miðvikudaig 7. þm. til kl. 24 fimmtudag 8. þ.m. Meðlimafélög sambandsins eru: Félag járni'ðnað armanna, Reýkjavík, Félag bif- vélavirkja, Reykjavík, Félag blikksmiða, Reykjavík, Sveina- félag skipasmiða, Reykjavík, Járniðnaðarmannafélag Árnes- sýslu, Selfassi, Málm- og akipa- smiðafélag Neskaupstaðar, Sveinafélag járniðnaðarmanna, Akureyri, Sveinafélag járniðnað- armanna, Vestmannaeyjum. — Veðurbliða hiti á Þingvölum og í Síðumúla. Það sem veldur þessujn hita er háþrýstisvæði, sem nú liggur 'yfir landinu. Sígur þá loft ofan og hitnar yfir landi, en verð ur hins vegar svalt, þar sem það kemst í snertingu við hafflötinn. Þessi hiti er ekki einsdæmi, en þó hefur hann sjaldan mælzt jafnhár í Jökulheimdm. Þoka var með ströndum fram um allt ísland í gær nema fyrir Norðurlandi, en yfirleitt bjart í innsveitum. Á Akureyri var eng- in þoka í gær og ekki heldur í fyrrinótt. Þokan he'fur náð upp í 300 metra hæð og hindraði m.a. flugumferð í Reykjavík í gær- dag. Gunnar Sigurðsson í Selja- tungu í Gaulverjabæjarhreppi sagði í samtali við blaðið í gær, að hiti hefði mælzt 22 stig þar um slóðir um hádegi á sunriu- dag þrátt fyrir hafgolu. í fyfra- kvöld mældist þar 19 stiga hiti kl. 21.30. Heyskapur er nú al- mennt hafinn í sveitum Árnes- sýslu og voru þess dæmi, að bændur hirtu af túnum allan sunnudaginn, en aðrir sneru heyi, sem lá flatt. Sárafáir voru heima í héraði, því að menn fjölmenntu almennt á mótið að Laugarvatni. Gunnar sagði að lokum, að hinn 4. júlí fyrir tveimur árum hefði verið geysilegur hiti og logn í sveitum austanfjaHs og þá hefði tæpast verið hægt að sitja sunn- an í móti án verulegra óþæginda. — Breskir Framhald af bls. 32 til miðnættis og hélt svo að skála Jöklarannsóknarfélagsins. Um kl. 3 á mánudag kom hann að bænum Kvísker og gerði við- vart um hvernig komið væri. Þaðan -fóru bræðurnir Flosi og Sigurður Björnssynir til leitar að slúdentunum. Seint í gærkvöldi spurðist. að stúdentarnir hefðu fundizt og höfðu þeir haldið kyrru fyrir af ótta við að villast í þokunni. Voru þeir vel á sig komnir að því er bezt var vitað í gærkvöldi. Sjö jarðfræðistúdentar frá h,á- skólanum í Glasgow hafa að und- anförnu verið við jarðfræðirann- sóknir í Austur-Skaftafellssýslu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.