Morgunblaðið - 06.07.1965, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 06.07.1965, Blaðsíða 8
8 MORGU N BLAÐIÐ Þriðjudagur 6. júlí 1965 FISKIÁ 2 DÖGUM Bennett Garrow Carter Jones Lomas Nicholls Taylor Brezk þingnefnd í boði Alþingis Akranesi, 5. júlí. VÉLBÁTURINN Haförn kom í morgun af handfæraveiðum vest- ur á Flaki á Breiðafirði og land- aði 7 tonnurn af saltfiski. Fiskuðu þeir þetta á'tveim dögum, færin stoppuðu aðeins stutta stund í einu og hléin notuðu þeir til að gera að. Lítið varð um svefn í róðrínum. Togarinn Bjarni Ólafsson kom Akranesi, 5. júli. ÉG hitti að máli Helga bónda í Tröð í Hraunhreppi og sagði hann mér eftirfarandi: Flestir eru byrjaðir slátt í Hraunhreppi. Spretta er nokkuð misjöfn, þar sem fyrst var borið á og ekki beitt er orðið ágætt. Þar sem beitt var og síðborið á er miklu lakari spretta. Baendur eru sem óðast að rýja fé sitt, naumast þó hálfnuð rún- ing. Tókíó, 5. júlí (NTB). Á SUNNUDAG fóru fram þing- kosningar * Japan, og vorn kjöm ir 127 af 250 þingmönnum efri deildar. Talningu var ekki lokið í ellefu kjördæmum í kvöld, en Ijóst er aS stjórnarflokkurinn, frjálslyndir demókratar, hefur tapað talsverðu fyigi, en sósíal- istar og flokkur Búddatrúar- Ögmundur Runólfsson í FEBRÚAR s.l. lauk Ögmundur Runólfsson frá ölvesholti. dokt- orsprófi í eðlisfræði við háskól- ann í Bonn með kjarnorku sem sérgrein. Hlaut hann þar hæstu einkunn sem gefin hefur verið og lauk því jafnframt á skemmri tíma en nokkur annar áður. Vinnur hann nú að verk- efni fyrir kjamfræðistofnun í Sviss. Hefur Ögmundur með þessu og í morgun með 180—200 tonn af karfa, sem fer til vinnslu í hrað- frystihúsum staðarins. Togarinn fiskaði á heimamiðum úti á land- grunnskanti út af Jökli. Humarbátar lönduðu hér í dag. Svanur var hæstur með 228 kg, Ver 208 kg og Reynir 52 kg. — Þetta er slitinn humar. Allir fengu þeir og slangur af fiski. — Oddur. Æðarvarp í Hraunhreppi gekk mikið úr sér er mink fjölgaði þar um slóðir, en í hreppnum eru nokkrir hundar, sem komizt hafa upp á lag með að finna greni minkanna og vinna á dýr- unum. Brá svo við, að æðarvarp jókst heldur að nýju. Ef ekki væri svartbakurinn, sem hremm- ir hér um bil hvern æðarunga, sem kemst á sund á sjó, þá mundi æðarvarp nú vera í sæmi- legu horfi. — Oddur. manna, Kameito flokkurinn, hafa unnið á. Ýmsir smáflokkar hafa misst mest allt fylgi sitt í kostv- ingunum. Af þeim 127 sætum, sem kosið var um, átti stjórnarflokkurinn, flokkur Satos forsætisráðherra, 75. Hefur flokkurinn tapað 5—6 sætum. Talið er að sósíalistar, sem áttu 28 sæti, muni bæta við sig 10—11, og Kameito flokkur- inn, sem átti fjögur sæti, bæti við sig sjö. Kommúnistar og klofningsflokkar frá sósíalistum virðast að mestu hafa staðið í stað. Sato forsætisráðherra tók við völdum fyrir aðeins átta mánuð- um og er kosningaósigurinn mik ið áfall fyrir hann. Flokkur hans hefur ekkert saeti unnið af smá- fiokkunum, sem reiknað var með að mundu tapa verulega, en öll iþau sæti fóru til sósíalista eða Kameito flokksins. Forsætisráð- herrann sagði í dag, að orsök kosningaósigursins væri fyrst og fremst sú, að nýlega komst upp um mikla spillingu meðal full- trúa stjórnarflokksins i borgar- stjórninni í Tókió. Sitja 17 kunn ir fulltrúar flokksins í fangelsi, sem stendur, vegna þessa máls. Alls greiddu rúmlega 40 millj. kjósenda atkvæði við kosningarn einstæða námsafreki orðið sér og þjóð sinni til sóma. Hann er sonur hjónanna Guðrúnar Ögmundsdóttur og Runólfs Guðmundssonar í ÖlvesholtL Hann er stúdent frá Mennta- skólanum á Laugarvatni og mun fyrsti stúdentinn þaðan, sem doktorsprófi lýkur. Hann er ný- lega giftur þýzkri stúlku, Hetdi Sauter, lækni að naeaaL I KVÖLD, þriðjudaginn 6. þ.m. koma til Reykjavíkur 6 brezkir þingmenn í boði Alþingis. Þeir munu dveljast hér til 16. þ.m. Á þeim t'ma munu þeir ferðast um landið, m.a. til Akureyrar, Mý- vatns og Seyðisfjarðar, og á þann hátt kynnast landinu og atvinnu háttum þjóðarinnar. Þess skal getið, að 6 íslenzkir þingmenn fóru til Bretlands á s.l. ári í boði brezka þingsins. Hinir brezku gestir eru: Fararstjóri: Dr. Reg. Fr. Br. Bennett, þingm, (ífa.fl.) fyrir Gospat og Fareham-kjördæmi síðan 1960. Aðstoðarmaður Ians Macleods, leiðtoga neðri málsstof unnar 1961—63. Hefur ritað margar greinar um sálsýkisfræði og afbrotamál. Fæddur 1911. Mr. A. Garrow: þingm. (Verka m.£L) fyrir Pollock-kjördæmi, Glasgow. Vátryggingaumboðs- maður, Borgarfulltrúi i Glasgow og varaform. samgöngumála- nefndar borgarstjórnar. Svæðis- formaður verkalýðssamtaka verzl unarmanna og sambandsfélaga Iþeirra. Fæddur 1923. Mr. L. Carter-Jones: þingm. (Verkm.fl.) fyrir Eccles-kjörd. síðan í síðustu þingkosningum. Skóla- og námsflokkakennari. Fæddur 1920. Mr. K. Lomas: Þingm. (Verkm. fl.) fyrir Huddersfield West; — svæðisframkv.stjóri fyrir banda- lag opinberra starfsmanna. Að- stoðarforstöðumaður blóðgjafa- Lítil síldveiði um helgina Sæmilegt veðuT var á síldar- miðunum s.l. sólarhring, og voru þau sikip, sem tilkynntu uim afla, að veiðum 110—120 mílur NA af Laniganesi. Alls tílkynntu 13 skip um afla samtals 2820 tn, Raufarhöfn: Sigurður Bjamason EA 300 tn. Helgi Flóventsson ÞH 300 tn; Víðir II GK 200 tn.; Ingiber Ólafs son U GK 160 tn.; Hötfrungur HI AK 360 tn.; Barði NK 300 tn.; Rifsnes RE 100 tn.; Ólafur Bekk ur OF 300 tn.; Einar Hálfdáns ÍS 170 tn.; Skarðsvik 200 tn.; Sif 100 tn.; Sæþór 100 tn.; Bjarmi II EA 250 tn. Síldarfréttir mánudaginn 5. júlí Veður var ágæfct á síldarmSð- unuoi sl. sólarhrinig. Skipui voru nokkuð dreifð un) veiðisvæðin, mörg skip 100—120 mílur SAaS frá Gerpi, en nokkur s'kip vum 80 mflur NNA frá Raufarhöfn. Alls tilkynntu 7 skip um afla samtals 3600 mál og tunnur. Raufarhöfn Jörundur III RE 160 tn,; Akur- ey RE 140 tn.; Þórð<ur Jónasson EA 100 tn. Dalatangi GuMfaxi NK 800 tn.; Hvanney SF 500 mái; Lómuir KiE 1000 mál; Árni Magnúasom GK 900 wál. samtaka Huddersfield-svæðis. Fæddur 1922. Sir Harmer Nicholls, J.P.: Þingm. (íh.fl.) fyrir Peter- NÉLEGA hefur danska bókafor- lagið „Fremad“ gert samning við Guðmund Daníelsson, rithöfund, um að forlagið gefi út skáldsögu hans „Húsið“ í þýðingu Eriks Söderholm, sem var lektor í nokkur ár við Háskóla íslands. Áður hafði Guðmundur gert Akureyri, 5. júlL RANNSÓKN hefur verið liald ið áfram í máli ökumanna í vörubílnum, sem valt á Öxna- dalsheiði á föstudag, fullhlaðinn þungaflutningi til Raufarhafnar. Komið hefur í Ijós, að farþeg- inn í vörubílnum hafði ekið bif reið sinni tvisvar út af vekin- um í Borgarfirði á norðurleið. í fyrra skiptið tókst honum með hjálp vörubílstjórans, sem bar þar að, að ná henni upp á veg- Búdapest, Vín, 5. júlí (NTB-AP) JANOS Kadar, formaður komm- únistaflokks Ungverjalands, vígði í gær nýtt stáliðjuver í miðbluta landsins. f vígsluræðunni minnt- ist hann í fyrsta sinn opinber- lega á breytingarnar, sem urðu á stjórn Ungverjalands í sl. viku, er hann lét af embætti forsætis- ráðherra, en við því tók varafor- sætisráðherrann, Gyula Kallai. Kadar lagði áherzlu á, að for- sætisráðherraskiptin myndu ekki hafa áhrif á stefnu stjórnarinnar, hvorki í innanríkis- né utanríkis- málum. Breytingin hefði verið gerð til þess að auka afkastagetu stjórnarinnar og flokksins. Síðan sagði Kadar, að Ung- verjar vildu baeta sambúðina við ríki V-Evrópu, enda hefðu íbúar þeirra lík áhugamál og íbúar Ungverjalands, Ld. varðveizlu friðarins. Þó yrðu V-Evrópuríkin að gera sér grein fyrir því, að Ungverjaland væri og yrði sósíal- istaríki, sem fylgdi Sovétríkjun- um og öðrum sósíaiistaríkjum að málum. Kadar fordaemdi aðgerðir Bandaríkjamanna í Víetnam og kvað ljóst, að þeim tækist aldrei borough-kjördæmi í Northamp- tonshire s'ðan 1050. Þingfulltrúi (parliam. secretary) fyrir fram- kvæmdaráðuneytið (Min. of Works) 1957—60. Hæstaréttarlög maður. Fæddur 1912. Mr. Frank Henry Taylor: Þing maður (lh.fl.) fyrir Moss-Side- kjördæmi, Manehester. Löggilt- ur endurskoðandi. Fjármálafull- trúi gagnv. útlöndum í Minisfcry of War Transport 1944. Hefur komið til meira en 60 landa I fjármálaerindum. Fæddur 1907. samning við danska útvarpið, sem mun hefja flutning á sögunni um næstu áramót, einnig í þýð- ingu Eriks Sönderholm. Mun „Fremad“ líklega senda bókina á markað, þegar útvarpið hefur lokið flutningi sögunnar. inn aftur, en i seinna skiptið var það ekki gerlegt. Fékk hann þá far áfram með vörubifreið- inni. Hann hefur viðurkennt að hafa neytt áfengis. Ökumaður vörubifreiðarinnar hefur einnig játað, að hafa neytt áfengis lítilsháttar. Ekkert verð ur vitað um skemmdir á farrn* fyrr en kunnáttumenn haca skoð að hann, en á bílnum voru m.a. flokkunarvélar til söltunar- stöðva á Raufarhöfn. að ná settu marki. Bandaríkja- menn yrðu þegar í stað að hætta árásum og viðurkenna Víet Kong sem aðila að væntanlegum samn- ingaviðræðum. ObII út « skurð i Leirársveit Akranesi, 5. júlí. KLUKKAN 9 í gærkvöldi sprakk slanga á afturhjóli Akranesbíls af Reno-gerð á þjóðveginum á móts við Læk í Leirársveit. Eig- andinn ók. Með honum í bilnum var kona hans, 18 ára dóttir og sonur þeirra 9 ára. Slangan sprakk með geysihá- um hvelli og svo skyndilega að bílstjórinn hafði ekki ráðrúm til neins. Bíllinn sveiflaðist í einum rykk út af og ofan í skurð. Konan var skjót að hugsa, reii upp bílhurðina og stökk út með drenginn í fanginu. Sauma varð saman með þremur sporum skurð á vinstra gagnauga bílstjóraas, en dóttirin fékk taugaáfall. — Oddux. Flestir byrjaðir slátt í Hraunhreppi Kosningaósigur Jap- önsku stjórnarinnar ar. Lcauk doktorspróf i við húskóla í Bonn „Fremad“ gelur út skúldsöguna „Húsið“ Enn ökunnugt um skemmdir á farmi Engin steínubreyting viö ráðherraskiptin, — segir Janos Kadar

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.