Morgunblaðið - 06.07.1965, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 06.07.1965, Blaðsíða 5
Þriðjudagur 6. júlí 1965 MORGUNBLADID 5 ÞEKKIRÐU LAIMDIÐ ÞIT1? REYKJARFJÖRÐTO I Strandasýsllu er • um 13—14. km. á lemgd. frá Gj'öigurshlein, og 3. km. á breidd, það er frá Reytkjarfjarðarkambi norður til Kjörvogs — Fjörð- urinm er girtur háum fjöllum, og er þar lítið undirlendi, en einna helzt er það yzt að norðan í firðinum, þar er liáglent nes, þar sem hin forn- fraaga veiðistöð „Gjögur", stendur á. — Heitir nes Björgin hjá Reykjanesi. Séð it á flóann. þetta einu nafni Reykja- nes. 'Er það fremur lágt, með klöppum, móum, mýrum og vötnum. Láiglendi þetta nær ósJitið til vesturs, milli Reyikj aneshyrnu að norðan, og Akrafjalls að sunnan, og tengist það láglendi Trékyllis víkur utan við Finnbogastaða hyrnu. — Norður af Gjögurs- hlein eru klettar, sem kallast: AkranesferSir. Sérleyflsbifreiöir l’.Þ.Þ. Frá Heykjavík: aIka daga kl. 6:30 frá BSÍ og kl. 6:30 frá BSR, Eema laugardaga kl. 2 fró BSR, euninudaga kl. 9 e.h. frá BSR og 11:30 frá BSÍ. Frá Akranesi: kl. 8 og 12 •Ha daga nema laugardaga ki. 8 og •unnudaga kl. 3 og 8. Hafskip h.f. Langá keimur til Vest- mannaeyja í dag. Laxá fór frá Napóli 1. þm. til Rvíkur Rangá fer frá Vestmanmaeyjum i dag til Antwerp- •n. Selá fór frá Hu.ll 4. þm. til Rvikrir. Pan American þota er væntamieg frá NY í fyrraimálið kl. 06:20. Fer til Glaegoyv og Berlínar kl. 07:00. Vænt- •nleg frá Berlín og GLasgow annað kvöld kl. 18:20. Fer til NY anmað kvöld kl. 19:00. H.f. Jöklar: Drangjökull fór 1. þm. frá Charleston til Le Havre, Rotterdam og London. Hofs-jökuH er í Helisinigör. Langjökull er i Didlo, Nýfundna- laradi. Vatnajökull er í Antwerj>en, fer þaðan í kvöld til Rotterdam, Lond on og Hamborgar. Skipadeild SÍS: Amarfell losar á Norðurla.nidshiöfnum. Jöikulfeia er í Þorlákshöfn. Dísarfell er i Rotterdam tfer þaðan á morgun til Rvíkur. Litla- tfell losair á Austfjörðum. HelgaifeM er í ÞorLákshcXn. Hamrafeiia fór hjá Gíbralitar í gær á leið til MaLmö, Stokkhólms og Hamborgar. Stapaifeill er væntamaieg.t til Rvíkur á morgurn. MælifeLl er í Reykjavík. Belinda er 1 Reykjavík. Flugfélag íslands h.f. Millilandaflug: Gul'Maxi fór til Glasgow og Kaúp- maninahafnar kl. 08:00 í morgun. Vænt anlegur aftur til Rvikur kl. 22:40 í kvölid. Sólfaxi fór til London kl. 09:30 í morgun. Vélin er væntanleg aftur til TLeykjavíkur kl. 21:30 í kvöld. Ský- tfaxi fer til Bergen og Kaupmanma- baifnar lcl. 14:00 í dag. Hinanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akur- eyrar (3 ferðir), Egilsstaða (2 ferðir), Vestmanmaeyja (2 ferðir), ísafjarðar, Bauðárkróks, og Húsavíkur. H.f. Eimskipafélag íslands: Bakka- foes kom til Hafnamfjarðar 2. þm. frá „Austuirklettar“, þar stendur Gjöigursvitmn, sem er leiðar- ljós sjómannanna. — Lengra norður á nesi þessu, er vík sem nefnist „Akurvílk“, þar nú hinn sl. vetur þegar haf- ísinn lá þarna fyrir landi, og útilokaði alla siglingarleið til þessa afskekkta bygigðarlags. — Þá var gott a'ð hafa filug- öxlin séð frá Ávík eru héitar uppsprettur. er þar „Hver“, e'ða laug 73°-heit, einnig er þarna önnair vík, sem heitir „Laugavík, og ebu þar heitir hverir. — Utarlega á nesi þessu eru flöt kletta- holt, sem kallast: „Björg“, oig eru þau talsvert sérkennileg. — Þarna eru mjög viðáttu- miklir melar og móar. — Á lágilendi þessu eru: „Gjögurs- flugvöllur“, sem er en hin mesta samgöngu-bót Árnes- hreppsbúa, og hefir' hinn landskiunni flugmaður Björn Pálsson, haldið þar uppi flug ferðum, öðm hvom, og er það ómeta.nleguT stuðningur við hreppsbúa, ekki hvað síst . völlinn til staðar, og grípa tækifærið þegar hann var not- hæfur, en auðvitað réðu veð- ur-guðirnir því, en þeir voru oft á þessum erfiðu tímum mönnum. þarna hliðhollir. — Þagar lengra dregur inn á áðumefnt nes, verður það lægra, og gró'ður-meira. Þar er votlendi mikið smá vötn og tjarnir. En stærsta vatnið er „Gjögursvatn", sem er miðja vegu milli Gjögurs og Reykjaness. — Um sléttuna miðja, er einstakur haugur eða hóll, er kallast: „Mýrar- hnú'kur", hann er 100 m. hár, og setur hann svip á hið lága umhverfi sitt. Ingibjörg Guðjónsdóttir. 1 Volkswagen ’63 Keflavík til sölu. Upplýsingar í síma 32854. Til sölu borðstofuhúsgögn. UppL í síma 1107. Karlmaður óskast til sveitastarfa strax. Hlunn indi: Silungsveiði, útreiðar. Tilboð merkt: „Framtíð — 6045“, sendist Mbl. Gólfteppahreinsun Húsgagnahreinsun. Vönduð vinna. Fljót og góð af- greiðsla. Nýja teppahreins- unin. Sími 37434. Bíll óskast Góður Chevrolet, árg. ’5'6, ’57 og ’58, óskast til kaups. Staðgreiðsla. Upplýsingar í shna 34406. Vinna óskast Areiðanleg ung stúlka með stúdents- og kennarapróf, óskar eftir vinnu í tvo mánuði. Uppl. í síma 20853 ■ Kona óskar eftir starfi nokkrar 1 vikur, t.d. ráðskona á sveitaheimili; vinnu á B hóteli eða mötuneyti o.s. frv. Tilboð sendist Mbl. ■ fyrir 11. þ.m., merkt: 1 „Sumar — 7966“. Góð íbúð í miðborginni er til leigu glæsileg 5 herb. íbúð á 1. hæð. Tilboð er greini fjöl- skyldustærð og leigutilboð, leggist inn á afgr. Morgun blaðsins merkt: „Þægileg — 6953“. 1 Kópavogur Sauma.sn'ð og máta allan ■ kvénfatnað. Tek líka að mér breytingar. Upplýsing ar í síma 40482. — Guðrún £ B Jónsdóttir, Hrauntungu 33. Sængurfatnaður — hvítur og mislitur. — Vöggusett. Fiberglass-gard inuefni, gult, hv*tt og grænt. Húllsaumastofan, Svalbarði 3. Sími 51075. R 1 Kona óskar S eftir 1—2 herb. og eldhúsi ■ í Austurbænum, frá 1. ág. T: Uppl. í síma 36073. ATHUGIÐ að borið saman við útbreiðslu er langtum ódýrara að auglýsa T Morgunblaðinu er öðrum biöðum. Reykjaneshyma. Myndin er tekin fyrir neðan björgin. Hul'l. Brúarfoss kom til Rvíkur 1. þm. fró Leith. Dottifoss fór flrá Vestmanina'eyjum 3. þm. til G-rimsby, Rotterdam og Hamborg'ar. Fjallfoss fór frá Húsavík 5. þm. til Akureyrar, Siglufjaröar og Reykjavíkur. Goða- foss fór frá Leith 5. þm. til Rvíkuir. Lagarfoss kom til Rvíkur 3. þm. frá Keflavlk. Mánafoss kom til Hull 5. þm. fer þaðan 9. þm. til London. Sel- foss fór frá Turku 5. þm. til Ventspils, Gdynia, Kauipmannahafnair, Gaurta- borgar og Kristiansand. Skógafoss fer frá Rvík kl. 12:00 í dag 5. þm. til Keflavíkur. Tungufoss kom til Rvík- ur 28. þm. frá Hu-U. Utan skrifstofu- tíma eru skipafréttir lesnar 1 sjálf_ vihkan símsvara 2-1466. FRÉTTIR Félag austfirzkra kvenna fer skemmtiferð fimm tudag inn 8/7. Upp- lýsingar um ferðina í símum: 15635 og 13767 þriðjudag og miðvikudag tU kl. 18:00. Fíladelfía Reykjavík. Almenn sam- koma kl. 8:30. Einar J. Gíslason talar. Allir velikomnir. Árnesingafélagið í Reykjavík efnir tU grasa- og skemmtiferðar inn á Kjöl dagana 9 — 11 júlí. Gist verður í skála Ferðafélags íslands. Upplýs- , ingar á skrifstofu Ferðafélagsins. Öldugötu 3. Símar 19533 og 11798. t>átttaka tilkynnist fyrir þriðjudags- kvöl-d á sama stað. Kvenfélag Hafnarfjarðarkirkju fer I í skemmtiferðalag að Skógafossi firnm tudaginin 8. júlí kl. 8.30. Upplýsingar | í síma 50948. Leiðbeiningarstöð húsmæðra, Laufás | vegi 2 er lokuð til 1. september. Séra Gunnar Árnason í Kópavogi verður fjarverandi næstu daga. VÍSUKORN f HERÐUBREIÐARLINDUM Veröld seiðir viðmótshlý, visar leiðir að tindum undir heiðum himni í Herðubreiðarlindum. Rósberg G. SnædaL DOLLAR reykjarpipan ER ÓBRJÓTANLEG, SÆNSK GÆÐAVARA. EINKAUMBOD: |3. öskatsson Si.do., HEILDVERZLUN, Garðastræti 8. IMYIT símanumer 21840 LOKAÐ vegna sumarleyfa frá 10. júlí til 11. ágúst. SKÓVINNUSTOFAN, Bergstaðastræti 10 Frið'ón Sigurðsson. Bíleigendur athugið Blettum og almáTum. Sprautum bíla sem hafa verið unnir undir. Bílasprautunin GLJAI Digranesvegi 65 — Símar í matartímum 18465, 20535 og 38072. Bezt ;ií) auglýsa í Morgunblaðinu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.