Morgunblaðið - 09.10.1965, Page 13

Morgunblaðið - 09.10.1965, Page 13
P Laugardagur 9. öfetóber 1965 MORGUNBLAÐlb 13 Hafnarfjörður Blaðburðarfólk vantar í nokkur hverfi í bænum. MORGUNBLAÐIÐ, afgreiðslan, Arnarhrauni 14. — Sími 50374. Vélsetjari og handsetjari óskast strax í prent- smiðju Morgunblaðsins Blaðburðarfólk vantar í eftirtalin hverfi: Aðalstræti Kleifarvegur Höfðahverfi Lindargata Vesturgata I Snorrabraut Lynghagi Sörlaskjól Suðurlandsbraut Þingholtsstræti Tjarnargata Seltiarnarnes Skólabraut SIMI 22-4-80 hollurog svalandi ávaxtadrykkur drekkid Vagn E. Jónsson Gunnar Jón Guðmundsson Hæstaréttarlögmenn Austurstræti 9. Simar 16766 og 21410. Unglingstslpa óskast til sendiferða á skrifstofu vorri, fyrir hádegi. LOKSINS! LOKSINS! er nú kominn á inarkaðinn bíll, sem Islendingar kunna að meta. Bíll, sem sameinar alla kosti beztu fólks- og traust- ustu torfærubíla. — „Fólks-Fjallabillinn“ FOKD BRONCO. FORD BRONCO er með drifi á öllum hjólum. Framdrif, aftur drif, hátt eða lágt, öllu stjórn að með aðeins einni stöng. Framdrifslokur. Læst mismunadrif BÆÐI á fram- og aftur- hjólum. Sporvídd 145 cm (57“). Milli fram- og aftur- öxla 234 cm (92“). Gormafjöðrun að framan, sem gefur mýkt og aksturseiginleika fólksbíla. — Gormar að framan og langfjaðrir að aftan eru Staðsettar ofan á öxlum (hásingum) í stað þess að vera undir öxlum. Burðarþol 750 kg = 3 menn og 525 kg, eða 6 menn og 300 kg. 105 hestafla 6 strokka benzínvél, sem eyðir aðeins 12—13 lítrum á hverja 100 kílómetra. Vél þessi hefur verið notuð í fjölda ára í ýmsum gerðum amerískra Ford fólksbíla og minni vörubíla. Það er létt að aka FORD BRONCO eftir þjóð vegum og hraðbrautum; þá kemur bezt í Ijós fulikominn aksturseiginieiki og þægindi fólks bílsins. Enn fremur koma fram allir beztu kostir torfærubílsins., þegar honum er ekið upp ójafnar brekkur með allt að 60° halla. í>ér þekkið Ford — þér getið treyst Ford. FYRSTI BÍLLINN KOMINN TIL LANDS- INS. KOMIÐ OG SKOÐIÐ FORD BRONCO. TIL SÝNIS I DAG FRÁ KL. 9—6 OG SUNNUDAG FRÁ KL. 1—6. ® Hfl' kristjanssdn H.f II M D U tl I tl SUÐURLANDSBRAUT 2 • SIMI 3 53 00

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.