Morgunblaðið - 27.11.1965, Page 20

Morgunblaðið - 27.11.1965, Page 20
20 MORGUNBLAÐIÐ \ Laugardagur 27. nóv. 1965 Hjartanlegar þakkir færi ég börnum, tengdabörnum og barnabörnum, ættingjum og vinum, sem glöddu mig með heimsóknum, gjöfum, blómum og skeytum og gerðu mér 75 ára afmælisdaginn ógleymanlegan. Guð blessi ykkur ölL Sigrún Ólafsdóttir, Mosgerði 1. Fyrir hönd Thorvaldsensfélagsins þakka ég innilega borgaryfirvöldunum, félagssamtökum og öllum þeim, er sýndu félaginu virðingu og sóma í tilefni af 90 ára afmælinu. Unnur Schram, formaður. Hjartanlega þakka ég ættingjum og vinum mínum fyrir heimsóknir, góðar gjafir og skeyti á sjötíu og fimm ára afmæli mínu þann 21. nóv. sl. — Guð blessi ykkur öll. Kristín Theodóra Pétursdóttir, Grenimel 20. Sölumaðai óskast strax Eiríkur Ketilsson Garðastræti 2 Nauðungaruppboð Eftir kröfu Jóns Arasonar hdL fer fram nauðung- aruppboð á eftirtöldum bifreiðum, sem allar eru af gerðinni Ford Taunus 12 M: E-601, E-602, E-603, E-604, E-605, E-606, Ö-1006, Ö-1007, Ö-1008, Ö-1009, 0-1010, 0-1011, 0-1012, 0-1013, 0-1014. Bifreiðar þessar verða seldar í vesturenda hússins nr. 2 við Suðurlandsbraut, hér í borg, fimmtudag- inn 2. desember 1965, kl. 1,30 síðdegis. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Lokað í dag Birgisbúð Ránargötu 15. JÓN SIGMAR ELÍSSON lézt í Borgarspítalanum þann 25. þ. m. Fyrir hönd aðstandenda. Sigurður Richardsson. Móðir okkar, HEDVIG SKAPTASON verður jarðsungin þriðjudaginn 30. nóvember kl. 2 e.h. frá Fossvogskirkju. EHsabet Bjarnason, Gunnar Skaptason. Hugheilar þakkir flyt ég öllum, sem auðsýndu mér vináttu og samúð í veikindum og við fráfall konu minnar JÓHÖNNU MARÍU GUÐMUNDSDÓTTUR Sérstaklega þakka ég af hrærðu hjarta frænkum hennar og vinkonum, sem vöktu yfir henni með ástúð og um- hyggju seinasta og erfiðasta áfangann í lífi hennar. Árni Óla, blaðamaður. Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og jarðarför sonar okkar, GUNNARS ELÍASAR GUNNARSSONAR Strandgötu 4, Hafnarfirði. Elísabet Jónsdóttir, Gunnar Bjamason. Hjartanlega þökkum við öllum þeim, sem á einn eða annan hátt sýndu vinsemd, hlýhug og.hjálp í yeikindum og við andlát og jarðarför, ÞORBJÖRNS ARINBJARNARSONAR Reynifelli, Vestmannacyjum. Sérstaklega viljum við þakka læknum og hjúkrunarliði i>' á sjúkrahúsum, þar sem hann dvaldL Ottð blessi ykltur <5H. -' ,,. .)•. .. Aðstandendur. .... „ Fastagjald kr. 250,00, og kr. 3,00 á km. Volkswagen 1965 og ’66 BÍLALEIGAN ALUR P ðt't ~ ■. RAUÐARÁRSTÍG 31 SÍMI 22022 LITL A bifreiðaleigaa Ingólfsstræti 11. Volkswagen 1200 Sími 14970 BÍLALEIGAN FERD SÍMI 34406 SENDUM Daggjald kr. 250,00 og kr. 3,00 hver km. V élhreimgerningar og gólfteppahreinsUn. Vanir menn Vönduð vinna P R I F Símar: 41957 33049 Soiakooiur Kristileg samkoma á bænastaðnum Fálkag. 10, sunnud. 28. nóv. kl. 4. — Bænastund kl. 7 e.m. alla virka daga. Allir velkomnir. Kristniboðshúsið Betania, Laufásrvegi 13. . A morgun: Sunnudagaskól- inn kL 2 síðdegis. ,öll börn velkomin. , ó , A<; ■ IMýkomið frá Belgíu MÚRHÚÐUNARNET ÞAKJÁRN — SAUMUR Jón Loftsson hf. Hringbraut 121. — Sími 10600. Sendisveinn óskast á ritstjórn blaðsins. Vinnutmi kl. 9 — 12 f. h. Píanostillingar Píanóstillingar og viðgerðir. PÁLMAR SIGURBERGSSON Sími 18643. — Geymið auglýsinguna. Fram til áramóta verða seldir 4 pennar í einu hylki fyrir aðeins 25 krónur í bláum, rauðum og svörtum lit. FÁST í VERZLUNUM. sem hefir heimsmet

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.