Morgunblaðið - 13.01.1966, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 13.01.1966, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ Fimmtudagur 13. Janúar 1966. Sveinn Kristinsson skrifar um KVIKMYNDIR Angélique ANGÉLIQUE I UNDIRHEIMUM PARÍSAR Á SÍÐASTLIÐNU ári var víst engin kvikimynd eins vel sótt hér á landi og íranska stórmyndin Angélique, sem Austurbæjarbíó sýndi svo mörgum vikum skipti að aflíðandi síðastliðnu sumri. Orsakir þess má tela margar. Myndin er þrungin spennu; þrátt fyrir ýmsa harmræna og vofeig- lega atburði, er léttur blær yfir henni öðrum þræði, stofnað er til ásta með dramatízkum hætti og sviðið er upplýst af róman- tízkum þokka. Þetta eru allt eig- inleikar, sem meirihluti kvik- myndahússgesta kann vel að meta. Því að þrátt fyrir virðing- arverðu viðleitni .nargra fær- leiksrithöfunda og annarra lista- manna til að ken. mönnum að Ella Fitzgerald fcemur hingað SÖNGKONAN heimsfræga, Ella Fitzgerald, kemur til íslands í lok febrúar og syngur hér að minnsta kosti á tvennum hljóm- leikum í Háskólabíói. Söngkonan verður hér í viku- tíma og ætlar að hvílast á heim- leið að aflokinni songferð víða um Evrópu. Hún hefur undirritað samning við ísl. aðila um þessa hljóm- leika, en daginn eftir að undir- ritun fór fram vildu ítalskir og spánskir aðilar fá hana til hljóm- leikahalds þar í löndum, en úr því varð ekki fyrst söngkonan var komin heim á leið aftur. An efa verður það mörgum fagnaðarefni að fá að heyra 1 þessari frægu söngkonu. hugsa raunhæft, þráft fyrir alla isma vorrar aldar með kjarnork- una í pylsuendanum, munu marg ir nútímamenn enn vera ærið veikir fyrir rómantík liðinnar aldar eða þeim róimantízka bjarma“ sem slær á löngu liðna atburði í fjarlægðinni. „Hvernig getið þið honft á þetta? Þetta er 19. aldar róman- tízk þvæla“, heyrði ég mann einn segja við kunningja sína, sem sótt höfðu myndina. Sá hafði látið hjá líða að sjá hana. En slíkir menn taka sér oft æðsta dómvaldið. Og þeir eru oft furðu fljótir að kveða upp úr- skurð, miðað við gang dóms- mála yfirleitt. — En þessi „róm- antízka þvæla‘ var sem sagt metkvikmyndin á síðastliðnu ári. Qg nú hefur Austurbæjarbíó haf ið sýningar á framhaldi þessarar myndar og nefnist hún „Ange- lique í undirheimum Parísar.“ Margt virðist mér benda til, að þessi framhaldsmynd verði eigi síður vinsæl en fyrri myndin. Hún rekur ævintýralega dvöd Angélique meðal undirheima- lýðs Parísar, þar sem hún er fyrst undir verndarvæng æstou- unnusta sins, en eftir dráp hans, verður hún að gangast 1 gegnum margs konar þrengingar, von- brigði, en einni gleði, unz hún hafnar að lokum, að því er virð- ist í nokkuð öruggri höfn, við hirð sólkonungsins Lúðvíks fjórt ánda. Er sú saga öll of löng til að vera þrædd í stuttri umsögn, enda ekki ástæða til þess. Angélique er lostfögur stúlka, stolt og metnaðargjörn. Hún seg- ir, að sér geðjist bezt að karl- mönnum, sem hafi bein í nefinu, en hún er einnig veik fyrir draumlyndum útigangsskáldum. DuttlungafuU er hún, hvatamik- il, en dýr á sér. Hún er gyðja • Mílur og ekrur Jón Eyþórsson skrifar: Sunnudaginn 9. þ.m. hlýddi ég á „sunnudagserindi“, sem Halldór nokkur Einarsson flutti í útvarp. Ég missti þó af upp- hafinu, og kann því að vera, að fyrirlesarinn hafi verið kynntur þar, eins og ætti að vera sjálfsögð regla um lítt eða ekki þekkt nöfn. Erindið virtist mér sambúningur eftir ýmsa höfunda um líkur fyrir byggð- um plánetum úti í geimnum og heldur einhliða en um það ætia ég ekki að fást. Hann talaði mjög um billjónir í bandarískri merkingu (= milljarð). Þa'ð sem kemur mér til að skrifa þessar línur er sá skort- ur á háttvísi að telja allar fjar- in er með — hefndarinnar. Ég veit ekki, hvort Angélique myndirnar falla í smetok al'lra þeirra gagnrýnenda, sem hafa myndað sér allfast kerfi yfir það, hvernig „góðar'* kvikmyndir eigi að vera. Hún er opin í túlk- un og gerir ekki mjög háar kröf- ur tii áhorfenda. Hún hrífur þá með án mótstöðu. Margar kvik- myndir gera kröfur tH strangara hugarstarfs af hálfu áhorfenda. Sumar myndir kunna að gera strangari kröfur en svo, að hægt sé að ætlast til þess, að meiri- hiluti kvikmyndahússgesta verði við þeiim. Sum leiksviðsverk eru svo „þung“, að leikendur kunna að misskilja hlutverk sín eða rísa ekki undir þeim. Og hvað þá um áhorfandann? Leiksviðsverk geta jafnvel ver ið knúin svo innhverfum hugsun um höfundarins, að tau séu ekki túlkunarhæf frá hans hendi. Leik stjóri reynir þá kannske að sveigja og teygja hinar upphaf- legu hugmyndir, þar til hann tel- ur þær meðfærilegar. — Að sjálfsögðu er allt gott um það að segja að reyna til hins ítrasta á túlkunarfaæfni leikenda svo og tæknilega möguleika kvikmynda lægðir í mílum — án þess að gera sér grein fyrir, við hvaða mílur væri miðað. Ég þykist að vísu vita, áð þarna sé átt við enskar mílur, hjákátlega lengd- areiningu og öllum almenningi þessa lands gersamlega fram- andi. Þessi fyrirlesari er svo sem ekki einn um svona vinnubrögð, en þau bera vitni um dæma- lausa hroðvirkni og raunar kjánaskap. Af útvarpsins hendi eru þau móðgun við hlustend- ur. Skora á Vilhjálm Þ. að kippa þessu í lag. — Sama gildir um flatarmálseininguna ekru, sem oft er notuð í þýð- inguna úr ensku og fáir vita skil á. framfarir, jafnvel — og ekki hvað sízt — af mistökunum. En skrautmiklar myndir og fagrar, opnar í túltoun og róman tízkar ber heldur ekki að for- agta. Þær hreyfa kannske etotoi mörgum nýjum hugimyndum, reiðir, ungir menn horfa ekki EFTIRTALIN númer hlutu hús- búnað fyrir kr. 5.000,00 hvert: 129 410 755 1591 2391 2652 2668 3936 4076 4743 4756 4961 5390 5600 5842 6191 6301 6386 6697 6811 6897 7045 7217 7549 7581 7647 7789 8279 8287 8291 8318 8439 8494 8677 9013 9258 9857 10305 10314 10387 11893 12681 12836 12895 12932 13287 13615 14428 14870 15195 15841 16120 .16210 16530 17135 17650 17677 18108 18511 18854 19059 19228 19345 21112 21931 21966 22721 22861 23032 23062 23589 24302 24338 24417 24726 25126 27101 27262 27728 28121 29072 29172 29523 30624 31030 31463 31882 32296 32610 32643 eftir að hafa móðgað hroðvirka útvarpsfyrirlesara, bókaþýðend ur og fljótfæra blaðamenn svo rækilega, að þeir sjái að sér eftirleiðis. En skyldi það ekki duga, bið ég Velvakanda að halda þeim vakandi. • Vantar upplýsingar um ferðir Kunningi minn, sem mikið ferðst með strætisvögn- um til og frá Hafnarfirói, segir að mikH brögð séu að því, að fólk er að stöðva vagninn víðs vegar á leiðinni, til að spyrja vagnstjórann hvenær von sé á Kópavogsbílnum. Og vafalaust er þessu eins varið með Kópa- bölvandi um öxl, og lífsleiði nýja támans er ekki færður upp á sviðið. Þau fyrirbæri túlka heldur ekki allar staðreyndir mannlifs nútimans, sem betur fer. — En vissulega mættum við eignast meira af glöðum, ungum mönnum, sem horfa fram á veg- inn og sjá einnig nokkrum róm- antíztoium glampa bregða á for- tíðina, verði þeirn litið um öxl. íslenzkur texti er með mynd þessari, þýddur af Sigurði Hreið- ari. Listveika- þjófnaður ÞJÓFAR brutust inn í listasafn franska bæjarins Mesancton í nótt og höfðu á brott með sér listaverk, sem metin eru á um 45 milljónir ísl. króna. Þjófnað- urinn kom ekki á daginn fyrr en starfsmenn mættu til vinnu I morgun. Listasafn þetta er eitt helzta safn sinnar tegundar utan Parísar, en engin næturvarzla er þar. Húsvörðurinn, sem býr í bygg ingunni, kveðst einskis hafa orð ið var um nóttina. Hin stolnu listaverk eru fyrst og fremst um 50 teikningar eftir Frakkann Jean-Honore Fragon- ard (1732—1806), svo og eitt mál verk eftir Rembrandt, eitt eftir Caravage og tvö eftir Veronese. 32846 33196 33329 34062 34279 34798 34917 35799 35891 36108 36247 36584 36875 37245 37633 38285 38315 38712 40485 40995 41098 412049 41420 41451 41701 42371 42519 42579 42709 43330 43673 43676 43741 43942 44086 44148 44174 44272 44410 45817 45911 46889 48147 48804 49029 49301 49429 49559 50539 50542 51121 51136 52020 52178 52658 53235 53635 53646 54170 54244 54264 54429 54887 55006 55050 55240 55807 56040 56977 58307 58321 58505 58861 58871 58950 58988 59095 60333 60487 60637 60957 61328 61885 62586 62787 63283 63584 64675 64882 (Birt án ábyrgðar). vogsbílana. Af þessu hlýzt ekki svo lítið ónæði og tafir fyrir bílstjóra með þunga vagna, fulla af farþegum. En af hverju gerir fólkið þetta? Líklega af því það hefur engin önnur rá'ð til að komast að því hvenær það megi eiga von á þeim vagni, sem það ætlar að taka. Og það er skilj- anlegt að því leiðist að standa í íslenzkum stormbeljanda við vegarbrún, án þess að vita hve lengi þess þarf með. Það sem vantar, eru prentað- ar upplý singar um ferðir vagn- anna, sem hengdar eru upp i biðskýlunum og á staura, þar sem strætisvagnarnir stanza. Nú á tímum plastsins, ætti að vera hægt að verja þær regni. Og þó svo væri ekki, þá ætti það ekki að vera flóknara að hengja upp ferðaáætlun í bið- skýlunum en koma þar fyrir heilum sælgætisbar. Höfum flutt verzlun vora og verkstæði að LÁGMÚLA 9 Símar: 38820 (Kl. 9—17) 38821 (Verzlunin) 38822 (Verkstæðið) 38823 (Skrifstofan) Bræðurnir Ormssonhf. Vesturgötu 3, Lágmúla 9. Sími 38820. Með línum þessum vonast ég fegurðarinnar, ástarinnar og stoltsins. Og kannski — ef heppn listarinnar. Af því mun leiða Happdrætti DAS

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.