Morgunblaðið - 13.01.1966, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 13.01.1966, Blaðsíða 19
Fimmtudagur 13. fanúar 1966 MORCU NBLAÐIÐ 19 Á myndinni sést hvar Nanna Sigurðardóttlr Þingholtsbraut 41 tekur á móti fólksbifreið þeirri er hún hlaut í Happdrætti Lög- reglukórsins. Ennþá eru ósóttir vinningar er komu á nr.: 3601, 8436, S768, og 7619. Geysilegt fjölmenni við bálför Shastris Nýju Delhi, 12. jan AP—NTB. j • Gífurlegur mannfjöldi var viðstaddur bálför Lals Bahadur Shastris, hins látna indverska forsætisráðherra, sem fram fór í morgun skammt þar frá, sem bálför fyrirrennara hans í em- bættinu Jawaharlals Nehrus var gerð vorið 1964. • Meðal fulltrúa erlendra ríkja voru þeir Alexai Kosygin for- sætisráðherra Sovétríkjanna, Hubert Humphrey, varaforseti Bandaríkjanna og Mountbatten Jávarður, fyrrum varakonungur Breta í Indlandi, en hann var fulltrúi Elizabetar Englands- drottningar. Lík Shastris lá i nótt á börum é heimili hans í Nýju Delhi. Þar safnaðist saman geysilegur mann fjöldi og er talið, að um hálf milljón manna hafi gengið fram Ihjá líkbörunum, áður en þær voru bornar að báktaðnum á Ibökkum Jumna-fljótsins helga. Um hundrað manns meiddust í manniþrönginni og lögreglan átti fulit í fangi með að hafa stjórn ó manngrúanum, sem ruddist fram eins og straumþungt fljót. Að sið Hindiúa var hvorki eig- lnkona Shastris, Lalta, né aðrar Ikionur úr fjölskyldu hans við bálförina, en hún sat við lík- börur hans. í alla nótt. Öðru hverju beygði hún sig fram og strauk yfir andlit hans og þegar börurnar voru bornar út úr hús- inu greip hún um hinn látna og þrýsti andliti sínu að fótum hans. Bálkösturinn við Júmna-fljót var tendraður kl. 12.32 að staðar tíma og gerði það elzti sonur Shastris, Hari Kislhan. Meðan logarnir stigu til himins sungu Hindúaprestar forna sálma, þar sem fjallað er um endurholdgun hinna trúuðu. Jafnframt var varpað á köstinn ilmandi sandal þlöðum og skvett á bálið vatni úr Ganges. Ta-lið er líklegt, að ösku Shastris verði stráð yfir hin helgu fljót, þar sem mætast Ganges og Jumna og fljótið „ósýnilega", Saraswati sem seg ir í indverskri goðafræði. Senni lega fer sú athöfn fram 21. jan úar nk., sem er einn mesti há- tíðisdagur Hindúa og verður nú haldinn hátíðlegur í fyrsta sinn í tótf ár. Fjöldi þjóðaleiðtoga hafa sent indversku þjóðinni samúðar- kveður vegna fráfalls Nehrus, þar á meðal Ohou En-lai, for- sætisráðherra kínverska alþýðu- lýðveldisins, sem ásamt utan- ríkisróðherranum kínversika, Ohen Yi lagði í dag btómvönd við mynd hins látna í indvcj.„ka sendiráðinu í Peking. í Moskvu komu hundruð rússneskra borg ara í indverska sendiráðið og létu í Ijós samúð sína — og ráða- menn rituðu nöfn sín í minninga bók. Þegar eru uppi miklar vanga veltur um það, hver verða muni arftaki Shastris í embæl ' for- sætisráðherra þe^ til lengdar lætur. Liklegast er talið, að Guz ari Lal Nanda, — stm tók við þegar er fregnin um lát Shastri barst til Nýju D — haldi því áfram, því að hann var h nánasti samstarfsmaður Shastri, og sá er mest hivíldi á um stjórn Blaðbur&arfólk vantar í eftirtalin hverfi: Tjarnargata Aðalstræti Túngata Vesturgata, 44-68 Lambastaðahveríi Lauíásvegur frá 58-79 Ingólfsstræti Þingholtsstr. iKerrur undir blöðin fylgja hverfunum SÍMI 22-4-80 landsins, enda stundum kallað ur „vinnuj4Ikur“ Shastris. Hins- vegar er talið, að landvarnarráð herra landsins, Y. B. Chanan líti emtoættið hýru auga. Er hann sagður hafa sterka pólitíska að- stöðu og vera líklegri en Nanda til þess að sækjast eftir emtoætt inu. Einnig er talað um dóttur Nehrus, frú Indiru Gandhi, sem líkleg væri til að njóta stuðni js vinstri arms Kongress-flokksins Erhard til Parísar 7, febr. Bonn, 12. jan. — (NTB-AP) FRÁ því var skýrt í Bonn í dag, að Ludwig Erhard, kanzlari V- Þýzkalands, muni dveljast í Par- ís dagana 7. og 8. febrúar n.k. og ræða við de Gaulle, forseta Frakklands og aðra ráðamenn franska. Er ferð þessi farin í sam ræmi við þýzk-franska vináttu- sáttmálann, en hann gerir ráð fyrir því, að stjórnarleiðtogar Frakklands og V-Þýzkalands hitt ist að máli a.m.k. tvisvar á ári. Líklega verða í för með Er- hard þeir Gerhard. Schröder, ut- anríkisráðherra, Kai Uwe von Hassel, landvarnaráðherra, Kurt Schmúcker, efnahagsmálaráð- herra og Ludger Westrick, sem er ráðherra án ráðuneytis. Munu þeir ræða við samstarfsmenn sína í París meðan þeir Erhard og de Gaulle ræðast við undir fjögur augu en síðan verður sameiginlegur fundur þeirra allra. Stjórnmálafréttaritarar í Bonn telja, að fundur þessi muni verða til þess að gefa nokkra vísbendingu um stefnu Frakk- lands í utanríkismálum á næst- unni, einkum að því er varðar Þýzkalandsmálin, efnahagsbanda lagið og Atlantshafsbandalagið. — Börnin Framhald af bls. 10. Þetta tónleikahald fer fram í kennslustofunum og í fimleika- sölum og flytja hljóðfæraleikar- arnir skýringar með verkunum og svara spurningum barnanna, sem mörg hver hafa aldrei kom- izt í svona náin kynni við hljóð- færin og lítið heyrt af góðri tón- list. Frú Lack telur, að börnin séu einkar þakklátir áheyrendur og er þessi starfsemi fyrst og fremst til þess ætluð, að vekja snemma áhuga barnanna á góðri tónlist. „Mörg þessara barna“ segir frú Lack, „hafa aðeins haft kynni af þeirri skemmtitónlist, sem útvörp og sjónvörp flytja og ef foreldrar' þessara barna hafa ekki áhuga á að senda þau á æskulýðstónleika, þá fara þau algjörlega á mis við góða tónlist. Þegar þessi starfsemi hófst hjá okkur, þá gekk ég á milli húsa til að safria fé til styrktar þess- ari starfsemi, en nú er svo kom- ið, að félag hljóðfæraleikara sténdur einnig undir kostnaðin- um og leggur það fram fé til jafns við það, sem okkur tekst að safna saman eftir ýmsum leið- um“. ísland er fyrsti viðkomustaður fiðluleikarans í tónleikaferð til Evrópu. Héðan mun frú Lack fara til Englands og síðan til fleiri landa. Ferðaáætlunin er allströng, sérstaklega seinustu dagana; á laugardagskvöld mun frúin leika í Englandi, með BBC hljómsveitinni, en kvöldið eftir mun hún leika í smábæ einum í Texas. „Mín einasta von er að flugáætlanir standist!" sagði fiðluleikarinn Fredell Lack að lokum. Rétt er að vekja athygli á þvi, að með þessum tónleikum I kvöld lýkur misseri starfsársins. Endurnýjun áskriftaskírteina fyr ir síðari misseri er hafin. Af- greiðsla fer fram í Ríkisútvarp- inu, 4. hæð. - 75 oí a Framhald af bls. 8. hann Sveinn nú, en það er sv<* * að aldrei verður sögð sagan öll af honum Sveini Halldórssyni. Bæði er að afköst mannsins, per- sóna hans og líf allt er svo viða- mikið að meira þyrfti en smá- grein til að gera nokkur skil. En s-vo er hitt að sagan er ekki öll, því enn lætur Sveinn pennann rissa hratt yfir ævintýrabókina og er alls ekki hættur. Þú hef- ur reyndar oft sagt, að nú væri þú hættur, en það verður ekki og má ekki verða í bráð, því meðan sá eldurinn logar skerp- ist og brennur heitast, sem lengst hefur brunnið, þá ber honum að ylja og orna hinum, sem ekki var gefin slík gnægð. Og nú á 75 ára afmælinu þínu ertu vestur í Bolungarvík að starfa og vera með Bolvíkingum. Það fer svo vel á því, en mikið fiandj öfunda ég þá. Ég tala ekki um hvað ég öfunda þá af því að mega vera með þér á morgun og eiga og eyða deginum með þér. Ég vildi vera komin þangað að drekka súkkulaði, eins og gestur sagði í gríni og eins og var svo gaman að gera þegar þú varst 70. Ég óska þér til lukku með daginn og Bolvíkinga og þeim með þig. Farðu svo að koma suður, því við þolum ekki að eldurinn sé frá oss lengi, okkur er kalt á klónum, og hana nú. Gunnvör Braga. NYR FARMALL [MI <m E (b) l^ M! D VÉLADEILD SÍS - Ármúla 3 • simi 38900 1« M mmmmmmmmmm mwmmmmmwmmrn • » «(« Nt« ^ fmm*mmmmmmnm*í Kmmtmmmtmm mmmmmmmmmmmm s:«. -» » w mm m-WMjmmwz KMMMMmmmrnMwmt-w-: wmmmmmwmrnmmmm »« * mm mm m* » mm m nrnmMmmmmmmmmm-:-- |*mm* »***»*»»& .MUmmmmmmm «*»»»»« MM * M M tt mn*m***m»mmm m* » mmmmrnm. mmm immmrnmmmmwmm 'MMnm*-' mmrnrnmmmnv*n» * *m»*mmmm**mmm ************* mm*********** mrnnmmmminmwmwm 3» *» <s* mm m mmmMmmm mm»««» « mmM*mmm****** K***mm*mm*mmmi * **..* m mrnmmmmmw- mtMmmmmbmmmm mwwmmmmwwwmmn ****mmm*m*mmm mmmm mm.mn** mm * •* m mm m m m m mwm M»mmmm**m* m*mmm#**m* |»:» _ *m » » «*:»«(« « » « <r,::£$*mmmmMmwmiW. 4m****mm*m.m* m *. » « »***»■»*** tt M ************* m************ mmnmmmmmmmrntm. mmmmMmmmmrnmmm mRi AiiIiittiii: mnwmwwwwmmmw i N 5*m*mM**mf? ~ ttttttttttftttttttlfj #*«»»».»»»< n****K**»k M»mmmmwmm*mm* »mmmm**mm*»m* »**»****■«•*»* Ímmw&WmwWmmmm. * » « *kMM*m*m mm *m*m*mm«m***. **.**mMM*#*m*'\ « * « « m « » « * Btttt mmMmmm* » «8 *»«»»»«»» fe»»8»»tttttttt< «»<«»»« 1« «»W W k @*tt»«tttttttt»«ií mw**wmwmmmw.»* | *m**nnnmmnm*m m ^-■****m**mm* < smwwmmmmwmn I. ~”m*»mm*mnm v: ^m»»mm*mmn • R39K i { *••••• • -«*•*«* : ------I r«iu «•* ■f

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.