Morgunblaðið - 13.01.1966, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 13.01.1966, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ Fimmtudagur 13. Janúar 19t Flugfreyjurnar ROUND-THE-WORLD MaNHUnT! ComE FLY -1 WiTrf -, l ME _ Tr m PAKAVISIOH* X s ano METK0C0L0R STARRINQ OOLORES HUGH PAMELA HART OBRIAN TIFFIN i Bráðskemmtileg ný bandarísk gamanmynd í litum og CinemaScope. Sýnd kl. 5, 7 og 9. twFmmö // Köld eru kvennaráð" RockHudsoa Paula Prent'SS k, HOWAW HaWKS ’Maa's Rvorite Sport?' TRCHNICOLOI*# -»W&« KRSCW • CHAWENl HOLI pÖÍ) nm w • hm »wi »•» ■•***•* Afbragðs fjörug og skemmti- leg ný, amerísk úrvals-gaman mynd í litum, gerð af How- ard Hawks, með músik eftir Henry Mancini. Sýnd kl. 5 og 9 — Hækkað verð — Málflutningsskrifstofa Sveinbjörn Dagfinnsson, hrl. og Einar Viðar, hrl. Hafnarstræti 11 — Sími 19406. LOFTUR hf. Ingólfsstrætí 6. Fantið tíma 1 sima 1-47-72 Húseigendafélag Reykjavíkur Sími 15659. Opin kL 5—7 alla virka daga, nema laugardaga. TONABIO Sími 31182. Vitskert veröld ÍSLENZKUR TEXTI J (It’s a mad, mad, mad, mad world). Heimsfræg og snilldar vel gerð, ný, amerísk gamanmynd f litum og Ultra Panavision. Myndin er gerð af hinum heimsfræga leikstjóra Stanley Kramer og er talin vera ein bezta gamanmynd sem fram- leidd hefur verið. í myndinni koma fram um 50 heimsfræg- ar stjörnur. Spencer Tracy Mickey Rooney Edie Adams Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð. ☆ STJÖRNURfn Simi 18936 AJAU m m CltABLTON „ M W6TTE HestqnMímieux GEOROE FfíANCE __ JAMES Okakiris NuyenDarrei ÍSLENZKUR TEXTI Astríðuþrungin og áhrifamikil ný amerísk stórmynd í litum og CinemaScope, byggð á samnefndri metsölubók. Mynd in er tekin á hinum undur- fögru Hawaii-eyjum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Smurbrauðsdama Ein af smurbrauðsstofum borgarinnar óskar að ráða vana smurbrauðsdömu til starfa frá næstu mánaðamótum. Upplýsingar í síma 19882 kl. 7—10 í kvöld. Hárgreiðsludama óskast. Upplýsingar á Hárgreiðslustofunni SUNNU, Keflavík. Sími 1172. sýnir Ást í nýju Ijósi PflUL NfWMAN JDANNE WDODWARI) muwu mmi / M A NEW KIND OF LOVE TECHMC0L0R* Ný amerísk litmynd, óvenju lega skemmtileg enda hvar- vetna notið mikilla vinsælda. íslenzkur texti Aðalhlutverk: Paul Newman Joanne Woodword Maurice Chevalier Sýnd kl. 5. Tónleikar kl. 9. ifili.'þ ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ ENDASPRETTUR Sýning í kvöld kl. 20. JámiiMslnn Sýning föstudag kl. 20. Fáar sýningar eftir. Ferðin til Limbó Sýning laugardag kl. 15. Mutter Courage Sýning laugardag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá ki. 13.15 til 20. — Sími 1-1200. Sjóleiðin til Bagdad Sýning í kvöld kl. 20.30. Ævintýri á göngufor Sýning laugardag kl. 20.30. Aðgöngumiðasalan í Iðnó er opin frá kl. 14. Sími 13191. — í SIGTÚNI Kleppur-hraðferð Næstu sýningar: Sýning í kvöld kl. 9. föstudagskvöld kl. 9 laugardagskvöld kl. 9. Aðgöngumiðasala í Sigtúni daglega kl. 4—7. Sími 12339. Borgarrevían AIMMU Myndin, sem allir bíða eftir: i ondirheimum Parísar Heimsfræg, ný, frönsk stór- niynd í litum og Cinema- Scope, byggð á samnefndri skáldsögu eftir Anne og Serge Golon. Sagan hefur komið út í ísl. þýðingu sem framhaldssaga í „Vikunni". Þessi kvikmynd er framhald myndarinnar ,Angelique‘, sem sýnd var í Austurbæjarbíói í sept. 1965 og hlaut metaðsókn. Aðalhlutverk: Michéle Marcier Giuliano Gemma Glaude Giraud 1 myndinni er: ÍSLENZKUR TEXTI Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Sala hefst kl. 4. Ungur maður öskast til skrifstofustarfa. Góð kunnátta í dönsku nauð- synleg. Upplýs- ingar í síma 1 30 25 Simi 11544. <L<Ot>ATfcA Gjlor by DeLuxs •«®'te Richard Burton Rex Harrison Heimsfræg amerísk Cinema- Scope stórmynd í litum með segulhljóm. — íburðarmesta og dýrasta kvikmynd sem gerð hefur verið, og sýnd við metaðsókn um víða veröld. — Danskur texti — Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5 og 9 LAUGARAS SÍMAR 32075-3813» Heimurinn um nótt Mondo Notte nr. 3 HEIMURINN UM N’OTT Itölsk stórmynd í litum og CinemaScope. TEXTI Sýnd kl. 5 og 9 — Hækkað verð — Stranglega bönnuð bömum innan 16 ára. Foreldrar eru áminntir um að fara ekki með börn á myndina Miðasala frá kl. 4. Til sölu veitingastofa í fullum rekstri, við eina af aðalgötum Reykjavíkur. — Tilboð óskast send blaðinu, merkt: „Veitingasala — 8245“ fyrir 15. þ. m. Til sölu eftirtaldir hlutar úr Dodge Veapon. Ford diesel vél. 72 hestöfl. Aftur og fram hásing með öllu tilheyr- andi. Veapon gírkassi. Felgur og dekk. Allt í góðu ásigkomulagi. — Upplýsingar á skrifstofu Skeif- unnar Hverfisgötu 82. Sími 19112.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.