Morgunblaðið - 13.01.1966, Side 23

Morgunblaðið - 13.01.1966, Side 23
Fimmtudagur 13. janúar 1966 MORGU NBLAÐIÐ 23 3ÆJARBÍ Sími 50184. 1 gœr, í dag og á morgun Heirosfræg stórmynd. marcello mastroianni 1V1TT0RI0 Dt SICAs strllende farvefilm Sýnd kl. 9. Brauðstofan S'imi 16012 Vesturgötu 25 Smurt brauð, snittur, öl, gos og sælgæti. — Opið irá kL 9—23,30. Ný bráðskemmtileg dönsk gamanmynd tekin í litum. — Dirch Passer Helle Virkner Ove Sprogöe Sýnd kl. 7 og 9. Áki Jakobsson hæstaréttarlögmaður Austurstræti 12, 3. hæð. Símar 15939 og 34290 Ifaeodór S. Georgsson málflutningsskrifstofa Hverfisgötu 42, Hl. hæð. Opið kl. 5—7 Simi 17270. KðPAVOGSBlð Simi 41985. Heilaþvoftur (The Manchurian Candidate) Einstæð og hörkuspennandi, ný, amerísk stórmynd um þá óhugnanlegu staðreynd, að hægt er að svifta menn viti og vilja og breyta þeim í samvizkulaus óargadýr. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. KRISTINN EINARSSON héraðsdómslögmaður Hverfisgötu 50 (frá Vatnsst.) Símiar 10260 og 40128. Framfíðarstarf Reglusamur maður ekki yngri en 25 ára óskast til að kynna og selja nokkrar vörutegundir. Einhver reynsla í sölu æskileg, þó ekki skilyrði. Þarf að hafa eigin bifreið. Möguleikar á mjög góðum launum. Eiginhandarumsóknir sendist afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir hádegi n.k. laugardag merkt: „Framtíðarstarf — 8248“. RÖÐULL Hljómsveit Magnúsar Ingimarssonar. Söngvarar: Vilhjálmur og Anna Vilhjálms. Matur framreiddur frá kl. 7. Borðpantanir í síma 15327. HLJÓMSVEIT K/VRLS LILLIEMDAHL Söngkona Erla Traustadóttir. Aage Lorange leikur í hléum. Tríó Elfars Berg og Mjöll Hólm. KLÚBBURINN Borðp. í síma 35355 eftir kl. 4. Nýir skemmtikraftar. "Hið frábæra danspar " Los Vozquez | skemmtir í kvöld. ■ Klúbburinn i I. O. G. T. Saumafundir hefjast aftur kl. 3 í dag í Góðtemplarahúsinu. Nefndin. St. Andvari nr. 265 Fundur kl. 20.30 1 kvöld. Fundarefni: Inntaka nýrra félaga. Önnur mál. Að fundi loknum kaffidrykkja o. fl. Félagar fjölmennið. Æt. Sumkomur Hjálpræðisherinn Fimmtudag kl. 20.30: Almenn samkoma. Allir velkomnir. K.F.U.M. Aðaldeildarfundur í kvöld kl. 8.30. Benedikt Arnkelsson guðfræðingur seg- ir frá og sýnir myndir: „Vísitasía í Blálandi“. Allir karlmenn velkomnir. að auglýsing í útbreiddasta blaðlnu borgar sig bezt. ALLSKONAR PRENTUN Hagprentp Sími H 21650 I EINUM OG FLEIRI LITUM Hljómsveit Ásgeirs Sverrissonar. Söngkona: Sigga Maggy. Dansstjóri; Helgi Eysteinsson. Tapaður herrafrakki Um hádegi s.l. laugardag var herrafrakki tekinn í misgripum í Hressingarskálanum. Hlutaðeigandi vinsamlegast skipti á frakka á skrifstofu Hress- ingarskálans Austurstræti 20. HÁRGREIÐSLUMEISTARAR i * . . Arshátíð og 35 ára afmæli félagsins verður haldið í Klúbbnum sunnudaginn 30. janúar og hefst með cokteil og borðhaldi kl. 6,30. Nánari upplýsingar í síma 12274 — 12757 — 14656 — 33968. Skemmtinefndin. MÍMISBAR Matty Peters skemmtir í kvöd í næst síðasta sinn. GLAUMBAR Ernir leika Spánski gítarleikar- inn og söngvarinn LUIS RICO CHICO skemmtir í Leikhús- kjallaranum. Hljómsveit Reynis Sigurðssonar. Söngkona Helga Sigþórsdóttir. GL AUMBÆR swnm

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.