Morgunblaðið - 13.01.1966, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 13.01.1966, Blaðsíða 27
FímmíuSagwr 13. januar 1966 MORCU NBLAÐIÐ 27 692 íbúðir í byggingu í Kópavogi á sl. ári Þessir þrír öldnu menn eru heið ursgestir Reykjavíkurmiótsins. — X. v. Jón Sigurðsson, fyrsti rit- ari skáksambandsins, Ari Guðm undsson, fyrsti forseti þess, og Þorteinin Thorlacius, ritstjóri ísl. skákblaðs, er kom út á fyrstu árum sambandsins. FAO veitir rann- sóknarstyrki SAMKVÆMT skýrslu bygginga- fulltrúans í Kópavogi voru bygg ingaframkvæmdir þar í bænum á sl. ári, sem hér segir (tölurnar í sviga eru frá árinu 1964): íbúðarhús: í ársbyrjun 1965 voru í bygg ingu 593 íbúðir (610) — 288.756 rúmm. (283.315 rúmm.). Á árinu var hafin bygging á 99 íbúðum (131) — 46.605 rúmm. (72.495 rúmm.) í byggingu voru því á árinu 692 búðir (741) — 335.361 rúmm. (355.810 rúmm ' Þar af voru mllgerðar á árinu 163 íbúðir (148) — 68.432 rúmm. (67.054 rúmm.) Auk þess voru í notkun í árs- lok 223 íbúðir (204) í 174 (159) ófullgerðum húsum og fokheldar 207 íbú’ðir (218). — Sænskt Ijóðskáld Framh. af bls. 1 eftir Johan Borgen og „Kongen“ eftir Káre Holt. Frá Bvíþjóð, auk verðlauna- Ibókarinnar: „Tvá dagar, tvá nátter“ eftir Per Olof Sundman. F r á Finnlandi: „Morkrets kárna“ eftir Marianne Alopaeus og „Madelaine“ eftir Christer Kihlman. Þessu næst lét Kai Laitinen jþess getið að þar sem þessum bókmenntaverðlaunum væri nú í fimmta sinn úthlutað hefði ekki þótt óeðlilegt að ljóðskáld hlyti þau nú, þar sem skáldsagnahöf- undar hefðu hlotið þau til þessa. Því væri á engan veginn vanmet- in þau verk, er rituð hefðu verið í óbundnu máli og fyrir dóm- nefndina hefðu komið. Svíinn prófessor Svanberg lýsti í stuttu máli skáldskap Ekelöfs en í lok blaðamannafundarins þakkaði Kai Latinen ánægjulega dvöl hér á landi. Hinn 16. janúar 1963 ritaði Jó- hann Hjálmarsson svo um sænska ljóðskáldið Ekelöf: „Gunnar Ekelöf er það núlif- andi sænska skáld sem nýtur mests álits. Hann gaf út fyrir jól in fyrstu bók sína: Seint á jörðu, í endurskoðaðri útgáfu me'ð við- bæti. Ekelöf hefur sjálfur sagt að Seint á jörðu sé sú bók hans sem honum verði jafnan efst í huga. Gunnar Ekelöf hefur gefið út margar ljóðabækur. Þessi bók er lykill að verkum hans. Enn í dag vekur hún hrifningu og um- tal. Ekelöf sem nú er meðlimur sænsku akademíúnnar var manna fyrstur til þess að kynna verk frönsku súrrealistanna í Svíþjóð. EKKI blæs byrlega fyrlr Ár- menningunum í 1. deildinni. Þeir hafa nú leikið tvo leiki, og tapað þeim báðum. Fyrir nokkru urðu þeir að láta í minni pokann fyrir KR og í fyrrakvöld töpuðu þeir svo aftur fyrir Valsmönnum með 24 mörkum gegn 27. VERÐSKULDAÐUR SIGUR Leikurinn í fyrrakvöld var leikur margra marka og lélegra varna. Hann var allan tímann nokkuð jafn — en þó aldrei verulega skemmtilegur. Valur hafði þó lengst af forystuna, og í hálfleik var staðan 14—15 fyrir Val. Þegar um 10 mín. voru af seinni hálfleik tókst Valsmönn- úm að ná þriggja marka forustu, og hélzt sá markamunur að mestu Út leikinn. Iðnaðar- og verzlunarhús: í ársbyrjun 1865 voru í bygg- ingu 30 (22) iðnaðar- og verzlun arhús 95.158 rúmm. (56.075 rúm- metrar). Hafin var bygging á 7 húsum (14). í byggingu 1965 voru því 37 hús (36) eða 85.355 rúmm. (101.057 rúmm.) Þar af voru 3 hús (6) fullgerð 1.901 rúmm. (5.899 rúmm.) á ár- inu, auk þess voru 16 hús (6) tekin í notkun í ófullgerðum hús um. Opinberar byggingar: í ársbyrjun 1965 voru í bygg- ingu 7 opinberar byggingar (8) 20.240 rúmm. (21.423 rúmm.) Á árinu var hafin bygging 4 (4) bygginga, 9.258 rúmm. (9.442 rúmm.), þ.e. 2. áfangi Gagnfræðaskóla, síðari hluti 1. áfanga Digranesskóla, 2. áfangi Dagheimilis og Aðveitustöðvar. í byggingu á árinu voru því 11 (12) opinberar byggingar, 29.498 rúmm. (30.865 rúmm.), þas af voru fullgerðar á árinu 4 (5) byggingar 9.190 rúmm. (10.625 rúmm.), þ.e. 1. áfangi Digranesskóla, Pósthús, Sparisjóð ur og 2. áfangi vistheimilis. Landbúnaðarráðuneytið hefur gefið út tilkynningu, þar sem segir að sökum þess að gin- og klaufaveikifaraldur geisi nú í nokkrum löndum á meginlandi Evrópu, vilji ráðuneytið vekja athygli yfirvalda og almennings á því að stranglega ber að fylgja reglum laga 11/1928 um varnír gegn gin- og klaufaveiki. Tekið er fram í tilkynningunni að samkvæmt fyrrgreindum lög- um og tilkynningu þessari er bannaður með öllu innflutningur á heyi, hálmi, alidýraáburði, sláturafurðum hvers konar, húð um, mjól'k, og mjólkurafurðum sem og eggjum. Aftur á móti má flytja inn stórgripahúðir, sem nota þarf við togveiðar hér við land, enda hafi þær verið sótthreinsaðar er lendis. Brot á lögum þessum varða sektum. í viðtali við Mbl. í gær skýrði Páll Agnar Pálsson yfirdýralækn ir frá því, að faraldur þessi hefði ekki náð til Norðurlanda enraþá, og kvaðst hafa 'fregnir LIÐIN Valur vann þennan leik mjög verðskuldað, enda er liðið mun jafnara en lið Ármanns. 'Beztu menn Vals voru þeir Bergur Guðnason, sem skoraði, sjö mörk, og þeir Sigurður Dagsson og Hermann Gunnarsson, er hvor gerði sex mörk. Þá voru báðir línuspilararnir Ágúst og Stefán góðir. Hjá Ármannsliðinu áttu bezt- an leik, þeir Hörður Kristinsson, er var nú sem fyrr máttarstoð liðsins' og skoraði níu mörk, og Pétur, ungur og efnilegur leik- maður, sem gerði fjögur mörk. Veikustu hlekkir liðsins eru línuspilararnir, sem nýttu mjög illa mörg góð tækifæri í þessum leik, og einnig er vörn liðsins afleit. Matvæla- og landbúnaðar- stofnun Sameinuðu þjóðanna (FAO) veitir árlega nokkra rannsóknarstyrki, sem kenndir eru við André Mayer. Hefur nú verið auglýst eftir umsókn- um um styrki þá, sem til úthlut- unar koma á árinu 1966. Styrk- irnir eru bundnir við það svið, sem starfsemi stofnunarinnar af því, að gripið hefði verið til svipaðra ráðstafana í Svíþjóð. Hann hvatti menn til þess að hafa gát á þessum hlutum og flytja þá ekki í óleyfi inn í land- ið — og þá sérstaklega ekki slát- urafurðir. Jón Magnússon fyrrum skipstjóri látinn JÓN MAGNÚSSON, fyrrvrandi skipstjóri frá Miðseli, lézt á Hrafnistu í gær á 86. aldursári. Jón var fæddur Reykvíkingur og hafði alið allan sinn aldur hér. Hann var í hópi kunnustu og dugmestu skútuskipstjóranna hér fyrr á árum, en var einnig á togurum og fiskibátum fram til 1931 að hann slasaðist svo mjög, að hann varð að hætta sjómennsku. Þá setti Jón upp seglasaumaverkstæði og starf- rækti það til 1961, eða um 30 ára skeið á meðan kraftarnir entust. Jón var kvæntur Margréti Guðmundsdóttur frá Kirkjubóli í Dýrafirði, og lifir hún mann sinn. tekur til, þ. e. ýmsar greinar, landbúnaðar, skógrækt, fisk- veiðar og matvælafræði. Styrkirnir eru veittir til allt að tveggja ára, og til greina getur komið að framlengja það tímabil um 6 mánuði hið lengsta. Fjárhæð styrkjanna er breytileg eftir framfærslukostn- aði í hverju dvalarlandi, eða frá 150-360 dollarar á mánuði og er þá við það miðað, að styrkurinn nægi fyrir fæði, hús- næði og öðrum nauðsynlegum útgjöldum. Ferðakostnað fær styrkþegi og greiddan . Taki hann með sér fjölskyldu sína, verður hann hins vegar að standa straum af öllum kostnaði VÍSINDASJÓÐUR hefur auglýst styrki ársins 1966 lausa til um- sóknar. Sjóðurinn skiptist í tvær ö«»iidir: Raunvísindadeild og Hugvísindadeild. Raunvísindadeild annast styrk veitingar á sviði náttúruvísinda, þar me’ð taldar eðlisfræði og kjarnorkuvísindi, efnafræði, stærðfræði, læknisfræði, líffræði, lífeðlisfræði, jaröfræði, dýra- fræði, grasafræði, búvísindi, fiski fræði, verkfræði og tæknifræði. Hugvísindadeild annast styrk- veitingar á sviði sagnfræöi, bók- menntafræð' nálvísinda, félags- fræði, lögfræði, hagfræði, heim- speki, guðfræði, sálfræöi og upp- eldisfræði. Hlutverk Vísindasjóðs er að efla íslenzkar vísindarannsóknir, og í þeim tilgangi styrkir hann: 1) einstaklinga og vísindastofn- anir vegna tiltekinna rann- sóknarverkefna. 2) kandídata til vísindalegs sér- náms og þjálfunar. Kandídat - verður að vinna aö tiltekn- um sérfræðilegum rannsókn- um eða afla sér vísindaþjálf- unar til þess að koma til greina við styrkveitingu. Skiptinemenda- dagskrá Þjóð- kirkjunnar ÆSKULÝÐSFÉLAG Langholts- safnaðar heldur íslenzkt-amer- ískt kvöld í kvöld kl. 20 þar sem skiptinemendadagskrá Þjóðkirkj unnar verður kynnt. Á fundinum tala íslenzkir og amerískir skiptinemendur. Gest- ur kvöldsins verður Stefanie Anne Christoferson. Yngri sem eldri deildarfélagar eru boðnir velkomnir á fundinn. (Frá Æskulýðsfélagi Landholts- safnaðar). hennar vegrn, bæði ferða- og dvalarkostnaðar. Umsóknum um styrki þessa skal komið til menntamálaráðu- neytisins, Stjórnarráðshúsinu við Lækjartorg, fyrir 10. febr- úar næstkomandi. Sérstök um- sóknareyðublöð fást í mennta- málaráðuneytinu. Þar fást einn- ig nánari upplýsingar um styrk- ina ásamt skrá um rannsóknar- verkefni, sem FAO hefur lýst sérstökum áhuga á í sambandi við styrkveitingar að þessu sinni. Umsókn skulu fylgja stað- fest afrit af prófskírteinum, svo og þrenn meðmæli. Það skal að lokum tekið fram, að ekki er vitað fyrir fram, hvort nokkur framangreindra styrkja kemur í hlut íslands að þessu sinni. Endanleg ákvörð- un um val styrkþega verður tek- in í aðalstöðvum FAO og til- kynnt í vor. (Frá Menntamálaráðuneytinu) 3) rannsóknarstofnanir til kaupa á tækjum, ritum eða til greiðslu á öðrum kostnaði i sambandi við starfsemi, er sjóðurinn styrkir. Umsóknarfrestur er til 1. mars næstkomandi. Umsóknareyðublöð ásamt upp- lýsingum fást hjá deijdariturum, á skrifstofu Háskóla íslands og hjá sendiráðum íslands erlendis. Deildaritarar eru Guðmundur Arnlaugsson rektor fyrir Raun- vísindadeild og Bjarni Vilhjálms son skjalavörður fyri Hugvís- vísindadeild. (Fréttatilkynning frá Vísindasjóði). ítolskir sósía- lisftar sam- einost — eítir 19 ára vinslit Napoli, 12. jan. — AP: í GÆRKVELDI lauk í Napoll 3 daga landsþingi lýðræðis- lega sósíalistaflokksins á ítal- íu með því að samþykkt var, með yfirgnæfandi meirihluta atkvæða, að flokkurinn sam- einaðist á ný Sósíalistaflokkn um, sem hann sleit samstarfi við fyrir nítján árum. Mun það von leiðtoga beggja flokk anna, að sameiningin verði komin til framkvæmda fyrir næsta haust. Hér er um aÖ ræða Sósíal- istaflokkinn undir forystu Pietro Nennis og klofnings- flokk Giuseppe Saragat, nú- verandi forseta Ítalíu, sem sleit sig lausan árið 1947 vegna þess, að honum fannst Sósíal- istaflokkurinn of samvinnu- þýður við kommúnista. Valur vann Armann með 27:24 — Atinar tap- * leikur Armenninga Varúðarráðstafanir vegna gin- og klaufaveiki Styrkir Vísindasjóðs

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.