Morgunblaðið - 13.01.1966, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 13.01.1966, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Fimmtudagur 13. 'anúar 190 Annast um SKATTAFRAMTÖL Tími eftir samkomulagi. . Friðrik Sigurbjörnsson, lögfræðingur, Fjölnisvegi 2 Sími 16941. Kaupið 1. flokks húsgögn Sófasett, svefnsófar, svefn- bekkir, svefnstólar. 5 ára ábyrgð. Valhúsgögn, Skóla vörðustíg 23. — Simi 23375. Klæðum og gerum við hólstruð húsgögn. 1. flokks vinna. Sækjum og sendum. Valhúsgögn, Skólavörðu- stíg 23. Sími 23375. Smálönd Laghenta konu eða stúlku vantar okkur í leðurvöru- gerðina hér. Sími 60080. Keflavík Tvö herbergi og eldhús óskast til leigu. Uppl. í síma 1693 frá kl. 6—7 eftir hádegi. Keflavík Leigjum út 100 manna sal fyrir fundarhöld og veizlur. Aðalver Sími 1516. á Keflavík Þeir, sem pantað hafa þorrablót og fermingar- veizlur, hafi samband við okkur sem fyrst. Aðalver, sími 1516. Þrjár reglusamar stúlkur óska eftir herbergi sem fyrst í Reykjavík. Barna- gæzla 1—2 kvöld í viku, ef óskað er. UppL í síma 41128. Ung kona óskar eftir atvinnu frá 1-6, hefur unnið í banka, margt kemur til greina. Uppl. í síma 41261. Rúmgóð 3ja herb. íbúð til leigu í 1 ár. Sími, ís- skápur og teppi á stofu geta fylgt. Tilboð sendist Mbl., merkt: „8243“ fyrir laugardag. Ráðskona óskast Ráðskona óskast á fá- mennt heimili. Uppl. eftir kl. 8 í síma 36958. ? Geirungsskurðarhnífur til sölu. Upplýsingar í síma 17558. Trésmiðaflokkur getur bætt við sig verk- éfnum. Uppl. í síma 34098. Keflavík — Suðurnes Fótasnyrtingar. Sími 2250. Hringbraut 50. Gott herbergi óskast til leigu strax. Upplýsíngar gefur Friðrik Sigurbjörnsson, lögfræðing ur, Morgunblaðinu. Ur Islendingasögunum ÞOBMÓÐUR KOLBRÚNABSKÁLD DREPUR ÞORGRÍM EINARSSON „Nú gengr Þormóð fram fyrir búðina ok þar at, sem Þorgrímr sat. Hann mælti: „Hvat sögu var þat, er þú sagðir áðan? Þorgrímr svarar: „Eigi getr þat í fám orðum sagt, stórmerki þeirrar sögu. Eða hvert er nafn þitt?“ Hann svarar: „Ótryggr heiti ek“. — Hvers son ertu? segir Þorgrímr. „Ek em Tortryggsson." — Þá vildi Þorgrimr upp rísa af stólnum. Þormóðr höggr þá í höfuð honum ok klýfr hann í herðar niðr, brá síðan öxinni undir feld sinn ok sezt undir herðar Þor- grími ok kallar: „Farit þér hingat, á er unnit Þorgrími“. (Fóstbræðra saga). að hann hefði lagt af stað í morgunljómann í gærmorgun og flogið út á Seltjarnarnes, og síðan settist ég stundarkorn á Gróttuvita og leit hinn fagra fjallahring og eyjarnar á Kolla- firði, sem svo eru kallaðar. Þarna hitti ég mann, sem sat á stórum fjörusteini, og virtist í góðu skapi. Storkurinn: Þér er rótt hjá Gróttutöngum, maður minn? Maðurinn hjá Gróttu: Já, já, ég er nefnilega nýbúinn að' lesa grein í því stórfróðlega riti „Animals" um náttúruvernd og friðiýsingu svæða. Sjálfsagt er það meira vandamál meðal stór- þjóða, heldur en í fámenninu hér, að forða fallegum stöðum frá húsbyggingum og öðru, sem til- heyrir menningarþjóðfélagi, og eftir greininni að dæma, þarf víðtæk almenningssamtök til að hindra þessa þróun, að byggja út hinni frjálsu náttúru og ósnortnu. Við hérna eigum marga góða staði, sem heppilegt væri að friða t.d. strandlengjan hér á nesinu og Grótta, og raunar eru til stað- ir mýmargir í grend við borgina, sem ætti að friða fyrir byggíng- um. Það er ómetanlegt áð eiga slíka staði nærri borginni, Það er alls ekki nóg að eiga Heiðmörk, við þurfum líka að friða strend- ur, svo að fólk geti í næði virt í dag er fimmtudagur 13. janúar og er það 13. dagur ársins 1966. Eftir lifa 352 dagar. Geisladagur. Tungl á síðasta kvarteli. Árdegisháflæði kl. 10:14. Síðdegisháflæði kl. 22:50. Með hverju getur ungur maður haldið vegi sínum hreinum? Með því að gefa gaum að orði þínu. (Sálmarnir, 119, 9). Upplýsingar um læknaþjön- ustu í borginni gefnar í sím- svara Læknafélags Reykjavíkur, Símin er 18888. Slysavarðstofan i íleilsuvfrnd- arstöðinni. — Opin allan sóUr- hringinn — sími 2-12-30. Næturvörður er í Lyfjabúðinni IÐUNN vikuna 8. jan. til 15. jan. Næturlæknir í Hafnarfirði að- faranótt 14. janúar er Eiríkur Björnsson sími 50235. Næturlæknir í Keflavík 13. jan. til 14. jan. Jón K. Jóhanns- son sími 1800, 15. jan. til 16. jan. Kjartan Ólafsson sími 1700, 17. jan. Arinbjörn Ólafsson sími 1840, 18. jan. Guðjón Klemens- son sími 1567 og 19. jan. Jón K. Jóhannsson sími 1800. Kópavogsapotek er opið alla virka daga frá kl. 9:15—20. laug- ardaga frá ki. 9:15—16, helgidag* frá kl. 13—16. Framvegis verb'ur tekið & möti þelm. er gefa vilja blóS 1 Blóðbankann, sem hér segir: Mánudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga frá kl. 9—11 f.h. og Z—4 e.h. MIÐVIKUDAGA fr* kl. 2—8 e.h. Laugardaga fra kl. 9—11 fJi. Sérstök athygll skal vakin á miS- vikudögum, vegna kvöldtimans. Holtsopótek, Garðsapótek, Soga veg 108, Laugarnesapótek og Apótek Keflavíkur eru opin alla virka daga kl. 9. — 7., nema laugardaga frá kl. 9 — 4 og helgi daga frá kl. 1 — 4. Upplýsingaþjónusta AA samtak anna, Hverfisg. 116, sími 16373. Opin alla virka daga frá kl. 6-7 Orð lífsins svarar 1 síma 10000. o EDDA 59661147 = 3 □ GIMLI 59661137 = I. I.O:O.F. 11 = 147113834 = 9. I. I.O.O.F. 5 = 14711381/4 = E. I. fyrir sér hið fjölbreytta dýralíf þar, í fjörunni og um þetta þarf að hugsa í tíma, þ.ví að fyrr en varir, getur það orðið of seint. Storkurinn var manninum al- veg sammála, og með það flaug hann út í Viðey, og þar er svo sannarlega staður, sem ætti að gera að þjóðgarði. Þar um slóð- ir er ólýsanleg fegurð, hvert sem litið er. Síðan flaug storkurinn aftur í land og skríkti af kátínu yfir lífinu. LÆKNAR FJARVERANDI Eyþór Gunnarsson fjarverandl ó- ákveðið. Staðgengill: Erlingur í>or- steinsson, Stefán Ólafsson, Guð- mundur Eyjólisson, Viktor Gestsson og Björn JÞ. Þórðarson. Gunnar Guðmundsson fjarv. um ókveðinn tíma. Ólafur Þorsteinsson fjv. frá 10. jan. til 22. jan. Staðgengill: Stefán Ólafs- son. Ragnar Arinbjarnar fjarv. 12. jan. til 23. jan. Staðgengill: Ólafur Jónsson. Sveinn Pétursson fjarverandi um óákveðinn tíma. Staðgengill Úlfar Þórðarson. Valtýr Bjarnason fjv. óákveðið. Stg. Hannes Finnbogason. VÍSLKORIM HÁTEIGSKIRKJA 51., 52. og 53 vísukorn. Háteigskirkja horfir á mig og hofið sterkra virkja himins til hún teygir sig turnaglæsta kirkja. Fagna ljórar frelsisóð flæðir sjórinn stefja trúarstórir „Tindastól“ tónakórar hefja. Fyrr má ekki hætta hér hjartans bæna kliðnum en ljómar næstum nagli hver sem náðargeisli í viðnum. Oddur. sú NÆST bezti Kaupmenn tveir, Jens og Þórður, verzluðu fyrir löngu á fsa- firði. Mikil samkeppni var á milli þeirra. Eitt sinn tók Jens upp á því að selja hænueggið á 19 aura, en annars voru þau seld á 20 aura. Þórður lækkaði þá einnig um einn eyri, og þannig héldu þeir áfram, þangað til eggið var komið niður í 10 aura. Þá fer Jens tii Þórðar og segir, að þetta dugi ekki, þeir séu að selja langt undir innkaupsverði. Þórður læzt verða undrandi og spyr, hvort hann sé farinn að tapa á eggjasölunni. „Þykist þú kanski ekki tapa?“ spyr Jens. „Nei,“ segir Þórður. „Ég kaupi eggin hjá þér.“ w lll ’Oói

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.