Morgunblaðið - 13.01.1966, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 13.01.1966, Blaðsíða 7
Fimmfuéfagur 13. Januar 1966 MORGU NBLAÐIÐ 7 Ibúbir og bús Höfum m.a. til sölu: 5 herb. nýtízku íbúð á 1. hæð við Álftamýri. Sér hita- lögn og sérþvottahús. 5 herb. íbúð á 1. hæð við Nóatún. Sérhiti. 5 herb. íbúð á 2. hæð við Sig- tún. Bílskúr fylgir. 5 herb. íbúð á 2. hæð við Bogahlíð. Rúmgóð og falleg íbúð. 6 herb. íbúð á 2. hæð við Laugateig, um 150 ferm. 6 herb. íbúð á 4. hæð við Fellsmúla (endaíbúð), ekki alveg fullgerð. Sérhitalögn. 6 herb. efri hæð, tilbúin und ir tréverk, við Unnarbraut. Sérhitalögn, sérinngangur og sérþvottahús. Timburhús, hæð og ris, við Garðastræti, með 5 herb. íbúð. Steinhús við Bergstaðastræti. Tvær hæðir og kjallari. I húsinu er 3ja herb. íbúð á neðri hæð og eitt herbergi í kjallara. Á efri hæð er 3ja herb. íbúð. Raðhús í smíðum við Sævið- arsund. Einbýlishús, fokhelt við Vorsabæ. Raðhús við Ásgarð, tvær hæð ir og kjallari. Málflutningsskrifstofa Vagn E. Jónsson Gunnar M. Guðmundsson Austurstræti 9 Símar 21410 og 14400. M.s. „Kronprins FREDERIK" fer frá Kaupmannahöfn til Færeyja og íslands laugar- daginn 15. janúar. Frá Heykja- vík fer skipið 24. janúar til Færeyja og Kaupmannahafn- ar. Skipaafgreiðsla Jes Zimsen. Sími 13025. Sýruherf plastlakk með siikiglans. Sýruhert mattlakk (plastlakk), Fást í næstu málningarvöruverzlun. Heildsölubirgðir: EGILL ÁRNASON Slippféla'gs'húsintc Símar 14310 — 2027Ö TIL SÖLU 2ja berb. íbúðir við Sólheima, Austurbrún, Laugarnesveg, Blönduhlíð, Bólstaðarhlíð. 3 herb. ibúðir við Laugarnesveg, Álf- heima, Sólvallagötu, Hörgs- hlíð, Lönguhlíð, Snorra- braut. 4ra herb. ibúðir við öldugötu, Borgarholts- braut, Safamýri, Hvassa- leiti, Stóragerði, Rauðalæk, Steinagerði, Lönguhlíð. 5 herb. ibúbir við Hagamel, Bogahlíð, — Nóatún, Fellsmúla, Klepps- veg, Lynghaga. 6 herb. ibúðir við Sólheima, Holtagerði, Karfavog, Þinghólsbraut, Nýbýlaveg, Háteigsveg. Einbýlishús og raðhús fullfrágengin og í smíðum á Flötunum, við Sæviðar- sund, Kaplaskjólsveg, í Silf urtúni, í Háaleitishverfi, í Árbæjarhverfi, Kópavogi, og við Lágafell í Mosfells- sveit og víðar. Sjávarlóð 1540 ferm. rétt fyrir vestan Ægissíðu. Leyfi til að byggja tvö ein- býlishús á lóðinni. VefnaðarvÖru- verzlun við Nesveg. Bújörð i Kjós í smiðum 2ja—3ja og 4ra herb. íbúðir í smíðum í Hraunbæ. Til afhendingar að sumri. Til- búnar undir tréverk. Sam- eign fullfrágengin. 108 ferm. jarðhæð við Fellsmúla, með sérhita, sérinngangi sérþvottahúsL Til afhendingar í þessum mánuðL Tilbúin undir tré- verk. Sameign frágengin. 2ja herb. íbúð, 40 ferm. á 1. hæð í sambýlishúsi við Kleppsveg. Selst tilbúin und ir tréverk. Sameign frá- gengin. 4ra herb. íbúð á II. hæð í sam býlishúsi við Kleppsveg. Selst með hitalögn, tvöföldu gleri í gluggum. Samein frágengin. ATHUGIÐ: að um skipti á íbúðum getur oft verið að ræða. Ólafur Þorgrímsson HÆSTARÉTTARLÖGMAÐUR Fasteigna- og verðbréfaviðskifti Austurstræíi 14, Sími 21785 Til sölu og sýnis 12. 2 herb. ibúð um 72 ferm. við Digranes- veg í Kópavogi. 50 ferm. bílskúr fylgir. íbúðin er laus nú þegar. 2ja herb. íbúð á 12. hæð við Austurbrún. Mikil sameign. Teppi og ísskápur fylgja. Einbýlishús í Smáíbúðahverfi. 6 herb., eldhús og bað m. m. Góður bílskúr, — miklar geymslur. Timburhús á steyptum kjall- ara við Vitastíg, hæð og ris. Tvær 2ja herb. íbúðir, eitt herb. og eldunarpláss m. m. í kjallara. 1 herb. eldhús og bað við Vesturgötu, sérhiti og inn- gangur. 3ja herb. risíbúð í Garða- hreppi. Útb. kr. 200 þús. 2ja herb. nýleg íbúð í kjall- ara við Löngufit, sérinng, sérþvottahús, væg útb. f smíðum 3ja herb. íbúð við Hraunbæ, tilbúin undir tréverk. — 1 herb. íbúðarherbergi fylg- ir í kjallara. 4ra herb. íbúð fokheld við Hraunbæ ásamt einu íbúð- arherbergi í kjallara, múrað og málað utan með tvö- földu verksmiðjugleri í gluggum. Verð kr. 460 þús. Sjón er sögu ríkari Kýjafasteipasalan Laugavetr 12 — Simi 24300 kl. 7,30—8,30. Sími 18546. Til sölu 3ja herb. hæð við Ránargötu. íbúðin er með sérinngangi og í góðu standi. Einbýlishús 6 herb. við Grett- isgötu 4ra herb. hæð við Háagerði. Gott verð. 3ja herb. hæð við Njálsgötu. íbúðin stendur auð. 4ra herb. góðar íbúðir við Hvassaleiti og Glaðheima. 5 herb. hæðir við Hagamel, Nóatún, Bogahlíð. 6 herb. hæðir við Hringbraut og Sólheima. 6—7 herb. einbýlishús með 40 ferm. bílskúr við Fossagötu í Skerjafirði. Húsið er laust strax til íbúðar. Höfum kaupendur að íbúðum 2ja, 3ja, 5 og 6 herb.. Mjög góðar útborganir. Einar Sigurðsson hdl. Ingólfsstræti 4. Sími 16767. Kvöldsími eftir kl. 7 - 35993. Hef kaupanda að 4ra—5 herb. íbúð Útb 750 þús. Haraldur Guðmundsson löggiltur fasteignasali Hafnarstræti 15. Símar 15415 og 15414 heima. Trúlofunarhringar HAILDOR Skólavörðustig 2. Höfum kaupendur að 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðum, fullbúnum og undir tréverk. Einbýlishúsum, fullbúnum, 7/7 sölu Byrjunarframkvæmdir að ein býlishúsi í Kópavogi. Einbýlishús, fokhelt við Sæ- viðarsund o. m. £L Fasteignasalan Tjarnargötu 14. Símar: 23987 og 20625 FASTEIGNAVAL Skólavörðustíg 3 A, II. hæð Símar 22911 og 19255. Höfum kaupendur Kaupanda að 2ja herb. íbúð við Austurbrún. Kaupanda að 2ja herb. góðri íbúðarhæð. Þarf ekki að vera laus strax. 3ja—4ra herb. íbúðarhæð, helzt í námunda við Teig- ana eða Hlíðarnar. Kaupanda að 4ra herb. ný- legri íbúðarhæð, bílskúr eða bílskúrsréttur áskilinn. 5—6 herb. um 170 ferm. ný eða nýleg íbúðarhæð við heimana. Staðgreiðsla. Höfum ávallt kaupendur að 2ja—6 herb. íbúðum og ein- býlishúsum, fullgerðum og í smíðum í borginni og ná- grenni. í sumum tilfellum gæti verið um staðgreiðslu að ræða. Vinsamlegast hafið samband við skrifstofu vora. Ath., að eignaskipti eru oft möguleg. Jón Arason hdL Húseignin nr. 26 við Bergstaðastræti er til sölu. Húsið er 2ja hæða steinhús með tveimur íbúðum, 3ja og 4ra herb. Málflutningsskrifstofa Vagn E. Jónsson Gunnar M. Guðmundsson Austurstræti 9 Símar 21410 og 14400. Til sölu I ÁRBÆJARHVERFI íbúðir af öllum -stærðum, 2ja—7 herb., tilbúnar undir tréverk og málningu. Allt sameiginlegt frágengið og húsið málað að utan. Vlfi REYNIMEL 2ja og 3ja herb. íbúðir, til- búnar undir tréverk og málningu með sameign full- frágenginnL FASTEIGNA SKRIFSTOFAN i AUSTURSTRÆTI 17. 4. HÆÐ SlMI 17466 EICNASAIAN HtYKJAVIK INGÓLFSSTRÆXI 9 Til sölu Glæsilegt nýtt 6 herb. parhús við Birkihvamm, selst að mestu frágengið. 6 herb. einbýlishús við Grund argerðL bílskúr fylgir. 6 herb. íbúð við HvassaleitL sérþvottahús, bílskúr fylgir, í skiptum fyrir 4ra herb. íbúð. 5 herb. íbúðarhæð við Lyng- brekku, allt sér. Glæsilcg ný 4ra herb. íbúð við Háaleitisbraut, sér- þvottahús á hæðinni. Nýstandsett 4ra herb. íbúðar- hæð við Hringbraut (Hafn- arfirði) bílskúr fylgir. 4ra herb. íbúðarhæð við Glaðheima, sérhiti, tvennar svalir. Nýstandsett 3ja herb. íbúð við Ránargötu ásamt einu herb. í risi, teppi fylgja, sérhiti. 3ja herb. íbúðarhæð á Teig- unum, hitaveita. Góð 3ja herb. risliæð í Kópa- vogi. Stór 2ja herb. íbúðarhæð í Hlíðunum, 2ja herb. kjallaraíbúð við Laugarnesveg, sérinng., sér- hitaveita, vœg útb. Ennfremur úrval íbúða í smíðum. EIGNASALAN fi t Y K I A V i K ÞÓRÐUR G. HALLDÖRSSON INGÓLFSSTRÆTI 9. Símar 19540 og 19191. Kl. 7,30—9, sími 20446. Hafnarfjörður Til sölu m. a. : Nokkrar glæsilegar 3ja og 4ra herb. íbúðir sem seljast til- búnar undir tréverk í fjöl- býlishúsi við Álfaskeið. — Fyrsta greiðsla kr. 100 þús. Glæsileg 5 herb. íbúð með miklu rými í kjallara á góð- um stað við Strandgötu. 2ja og 3ja herb. einbýlishús í Vesturbænum. Verð frá kr. 300 þús. 9 herb. timburhús við Hverf- isgötu. 3ja herb. rishæð við Kross- eyrarveg. Með sérhita, sér- inngangi og bílskúr. Verð kr. 400 þús. 2ja herb. vönduð íbúð í fjöl- býlishúsinu Melabraut 7. Með bílskúr. ÁRNI GUNNLAUGSSON hrL Austurgötu 10, Hafnarfirði Sími 50764, kl. 10—12 og 4—6. Til sölu m.a. 2ja herb. íbúð í Vesturborg- inni. Góð íbúð, sameign frágengin. 3ja herb. íbúð í Laugarnes- hverfi, 90 ferm., tvö svefn- herbergi. 1 stofa. 4ra herb. íbúð í Vesturbbrg- inni, fjölbýlishús, falleg og góð íbúð. 4ra herb. íbúð í Kópavogi við Fífuhvammsveg. íbúðir og hús í smíðum. Austurstræti 12 Símar 14120 og 20424

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.