Morgunblaðið - 13.01.1966, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 13.01.1966, Blaðsíða 25
Fimmtudagur januar 1966 MORGUNBLAÐIÐ 25 aitltvarpiö 1 Fimmtudagur 13. janúar 7:00 Morgunútvarp: 7:30 Fréttir — Tónleikar — 7:55 Bæn — 8:00 Morgunleikfiml — Tónleíkar — 8:30 Fréttir — Tónleikar — 9:00 Úrdráttur úr forustugreinum dagblaðanna — 9:10 Veðurfregnir — Tónleikar — 10:00 Fréttir. 12:00 Hádegisútvarp: Tónleikar — 12:25 Fréttir og veðurfregnir — Tilkynningar. 13:00 „A frivaktinni": Eydís Eyþórsdóttir stjórnar óska lagaþætti fyrir sjómenn. 14:40 Við, sem heima sitjum Margrét Bjarnason talar um Katrínu miklu. 15:00 Miðdegisútvaip: Fréttir — Tilkynningar — ís* lenzk lög og klassísk tónllst: Sigurður Björnsson syngur þrjú lög eftir Sigfús Einarsson. Nathan Milstein og sinfóníuhljóm sveitin í Pittsburg leika konsert fyrir fiðlu og hljómsveit eftir Dvorák. María Callas og Guiseppe di Stefano syngja dúett úr „Toscu'* eftir Puccini. Hljómsveit Wal-Berg leikur marz úr „Hnotubrjótnum“ eftir Tjaikovský og vals úr „Copp- eliu“ eftir Delibes. 16:00 Síðdegisútvarp Veðurfregnir. — Létt músik: (17:00 Fréttir). Friedel Hensch, Caterina Val- ente, Peter Alexander o.fl. syngja og leika gömul vinsæl lög. Mantovani og hljómsveit leika lagasyrpu, Barbra Streisand syng ur þrjú lög, Werner Múller og hljómsveit og Ritu Williams kórinn flytja lagasyrpu, Helm- uth Zacharias og hljómsveit leika rússnesk þjóðlög og Erna Skaug, Víkingarnir oJPl. syngja og leika þjóðlög og dansa frá Noregi. 18:00 Segðu mér sögu Sigríður Gunnlaugsdóttir stjórn- ! ar þætti fyrir yngstu hlustend- i urna. í tímanum les Stefán Sigurðs- son framhaldssöguna „Litli bróð ir og Stúfur“ 18:20 Veðurfregnir. 18 30 Tónleikar — Tilkynningar. 19:30 Fréttir. 20:00 Daglegt mál Árni Böðvarsson cand. mag. flytur þáttinn. 20:05 Píanómúsik: Julius Katchen leik ur verk eftir Brahms. 1 Ballötur op. 10 nr. 2 og 3. 2 Vals op. 39. 20:35 Þau lengi lifi! Séra Helgi Tryggvason flytur erindi um almenna safnaðar- þjónustu fyrir aldrað fólk; fyrri 'hluti. 21:00 Sinfóniuhljómsveit íslands held- ur tónleika í Háskólabíói. Stjórnandi: Dr. Róbert A. Ottós Gó ð afgrelðslustúlka óskast nú þegar. Holtskjör Langholtsvegi 89. -4 IVt simi 3-7908 ir ! INGÓLFS-CAFÉ Dansleikur í kvöld kl. 9 Hinir vinsælu TÓNAR sjá um fjörið. Æskufólk! Skemmtið ykkur í Ingólfscafé í kvöld með TÓNUM. Aðgöngumiðasala frá kl. 8. — Sími 12826. D4TAR LEIKA Á HLÖÐUDANSLEIKNUM í KVÖLD. BREIÐFIRÐIIMGABIJÐ Einleikari á fiðlu: Fredell Lack frá Texas. Á fyrri hluta efnisskrárinnar: a „Leikhússtjórinn“, óperufor- leikur eftir Mozart. b Fiðlukonsert nr. 3 í G-dúr (K216) eftir Mozart. 21:45 LjóðmæU Sigurður Jónsson frá Brún ifyt- ur ný frumort kvæði. 22:00 Fréttir og veðurfregnir. 22:10 Átta ár i Hvíta húsinu Sigurður Guðmundsson skrif- stofustjóri þýðir og flytur þætti úr minningum Harrys Trumans fyrrum forseta Bandaríkjanna (8). 22:35 Djassþáttur: Brezkir djassleik- arar í Bandaríkjunum. Ólafur Stephensen hefur umsjón á hendi. 23:05 Bridgeþáttur Hjalti Elíasson og Stefán Guð- johnsen ræðast við. 23:30 Dagskrárlok. Innritun allan dacjinn sroasti innrilunardagur Mh. auk venjulegra flokka eru einnig 5-manna flokkar Simi 3-7908 TR4KT0RAR Á IM ÝTT 4 AL-NÝIR TRAKTORAR M Y I R YZT SEM INNST M V J U M ÓTAL GAGNLEGAR NÝJUNGAR EIMMIG TRAKTORAR IVIEÐ DRIFI Á ÖLLUIU HJÓLUIVI FORD COUNTY traktor- inn fæst í tveimur stærð- um 67 og 95 hö — hjól eru jafn stór að framan og aftan og er drif á þeim öllum ásamt læstu mis- munadrifi. Þessi vél getur í mörgum tilfellum komið í staðinn fyrir jarðýtu — ólíkt lægra verð og rekst- urskostnaður en á jarðýtu — hreyfanleg milli vinnu staða. ÞÚR HF REYKJAVIK SKÓLAVÖROUSTÍG 25 TRAKTORAR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.