Morgunblaðið - 13.01.1966, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 13.01.1966, Blaðsíða 18
18 MORGU NBLAÐIÐ Fimmtudagur 13. janúar 1966 Lager áa iðnaðarhúsnæði Hef til leigu bjartan kjallara innréttaðan 35—50 fermetra fyrir lager eða léttan iðnað. Ly'sthafendur leggi inn umsókn merkta: „Lager — 8239“. Nælonkápur ítalskar vattfóðraðar NÆLONREGN- KÁPUR hálfsíðar, allar kvenstærðir. LÆKKAÐ VERÐ. Verð kr. 595 — Miklatorgi — Lækjargötu 4. Jóhann Ragnarsson héraðsdómslögmaður. Málflutningsskrifstofa Vonarstræti 4. — Sími 19085 Atvínna óskast Maður, alvanur hverskonar stjórnunarstörfum við útflutning og innflutning og öll algeng verzlunar- störf, þar á meðal fullkomna reynslu í bókhaldi og uppgjörum fyrir stærri fyrirtæki, óskar eftir hlið- stæðri vinnu, nú þegar, eða síðar, hvar sem er á landinu. Tilboð merkt: „Atvinna — 2840“ sendist blaðinu fyrir 18. þ. m. Drekakeðjur % fyrirliggjandi Mjög lágt verð. Arinco Skúlagötu 55, Rauðará, sími 12806. SELJLIVfl MÆSTL DAGA Stök lítilsháttar gölluð HÚSGÖGN svo sem: ELDHÚSBORÐ OG STÓLA — BORÐSTOFUBORÐ OG STÓLA — STAKA SÓFA — STAKA STÓLA — SÓFABORÐ — RÚM OG MARGT FLEIRA. ALLT AÐ 50% AFSLÁTTUR S K E I F A IM KJORGARÐI 2 LESBÓK BARNANNA LESBÓK BARNANNA 3 einn af þessum feitu kjúklingum." Aftur Iaumaðist hann til að skoða hænsnahús- ið. Hann komst svo nærri að hann sá feitu kjikl- ingana. Hann fann lykt. ina af fallegu, feitu kjúkl ingunum. En hann gat ekki tekið einn af fallegu, feitu kjúklingunum. „Hundurinn veit ailtaf af mér“ hugsaði Mikki refur. „Hann hlýtur að finna lyktina af mér.“ „Hann finnur refalykt, þegar ég nálgast húsið.“ Mikki refur reyndi að finna gott ráð. Hann hugs aði og hugsaði þar til hon um datt ráð í hug. „Nú veit ég hvað ég geri,“ sagði hann hlægj andi við sjálfan sig. Mikki refur fór nú að leita að nokkrum góðum kjötbeinum. Hann vissi, að hundum þykja kjöt- bein góð. „Nú bíð ég eftir að hvessi af réttri átt,“ hugs aði Mikki. „Þá skal Snati finna aðra lykt en refa lykt.“ Hann hló og hló og hanh beið og beið. Hann hlakkaði til að fá litla, feita kjúklinginn. Loks rann hinn rétti dagur upp. — ★ — Vindurinn blés og blés og bóndakonan hugsaði með sér: „Nú er bezt ég noti þurrkinn og þurrki þvott inn minn.“ Hún hengdi þvottinn á snúruna úti í garðinum. Hún hengdi upp brúnu og bláu buxurnar bóndans. Hún hengdi upp alla sam festingana hans. Og hún hengdi upp brúnu og hvítu skyrurnar hans. „Svona nú!“ sagði hún mjög ánægð, „nú þornar þetta allt!“ Þetta var sannarlega góður þerridagur. — ★ — „Vindurinn stendur al- veg af réttri átt,“ hugsaði Mikki refur. Hann tók kjötbein upp úr pokanum sínum. Hann lagði þau meðfram stign- um, eitt af öðru. „Snati fær beztu veizlu úti í skóginum," sagði Mikki. „Á meðan fæ ég ennþá betri veizlu í hænsnahúsinu.“ Og Mikki refur hló og hló og hlakkaði til. Að þessu sinni fór Mikki refur ekki ut úr skóginum. Hann lagðist í leyni og hann beið og beið. Vindurinn blés og blés og straukst við nefið á Snata. „Um, umm,“ sagði Snati, „en sá indælis ilm- ur af kjötbeinum.“ Snati hljóp út um hlið ið með nefið niðri við jörð. Hann þefaði og þef- aði og hljóp eftir stign- um út í skóginn. — ★ hljóp út úr skóginum. „Nú skal ég ná í kjúkl- inginn, sem ég hefi lengi Hann hljóp inn um biið ið og inn í garðinn Þar blakti þvotturinn á snúr- unni með skellum og smellum. Skálmarnar á buxunum slógust fram og aftur. Það var eins og margir menn væru á harðahlaupum. Ermarnar á skyrtunum slógust upp og út. Það var eins og margir menn væru að baða út handleggjunum. — ★ — Þegar Mikki refur kom inn í garðinn brá honum

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.