Morgunblaðið - 13.01.1966, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 13.01.1966, Blaðsíða 9
Fimmtudagur 19. Janúar 1966 MORGU N BLAÐIÐ 9 Ny 5 herbergja íbúð H afnarfjörður Til sölu 5 herb. fullfrágengin endaíbúð á 3ju hæð í 3ja hæða sambýlishúsi við Álfaskeið. íbúðin er sérstaklega smekklega unnin og öllu haganlega fyrirkomið. Tvennar svalir. Verður til afhendingar í þessum mánuði, bílskúrsréttur. HAFNARFJARÐARVERÐ. Upplýsingar gefnar á skrifstofunni. r * • Olafur Þorgrimsson hæstaréttarlögmaður Austurstræti 14 4. hæð AIMDLITSBÖÐ Kvöldsnyrting — Diatermi — Bóluaðgerðir. STELLA ÞORKELSSON Snyrtisérfræðingm1 — Hlégerði 14. Kópavogi. — Sími 40613. Erum fluttir með brotamálmalager vorn að Skúlagötu 55, Rauðará (áður Sölunefnd Varnaliðseigna). Kaupum alla brotamálma hæsta verði. Arinco sími 12806 Götuskór háir, lágir Svartir, brúnir skinn, rúskinn margar gerðir. Skóver Skólavörðustíg 15 Sími 14955. IJtsala - (Jtsala Mikil verðlækkun. Verzlun GUÐNÝJAR Grettisgötu 45. S krifs tofustúlka Stórt fyrirtæki í miðbænum óskar að ráða nú þegar eða 1. febrúar n. k. duglega vélritunarstúlku, vana allri skrifstofu- vinnu. Umsóknir er greini frá aldri, menntun og fyrri störfum sendist Mbl. fyrir 18. janúar merktar: „Vélritunar- stúlka — 8249“. Stúlka óskast strax Upplýsingar í síma 17758 milli kl. 10 og 2. Skuldabréf Ef þér viljið kaupa eða selja fasteignabréf eða ríkistryggð bréf, þá talið við okkur. Fyrirgreiðsluskrifstofan Fasteigna- og verðbréfasala Austurstræti 14. Sími 16223. LAUGAVEGI 59..slml 18478 íbúð í Hlíðunum Höfum til sölu rúmgóða 3ja herb. íbúð á jarðhæð 110 ferm., við Úthlíð. Skip & fasteignir Austurstræti 12 — Sími 21735 Eftir lokun 36329. íþróttafélag kvenna Ný fimleika-námskeið hefjast hjá félaginu mánud. 17. janúar kl. 8 og 8,45 s.d. Allar nánari upplýsingar í síma 14087. MIMIR Kennsla hefst í dag fimmtudag og á morgun föstudag. Málaskólinn MÍMIR Brautarholti 4 Hafnarstræti 15 Sími 10004 Sími 21655. ÖKUMANNS FARÞEGA TRYGGING iðgjald adeins Rr. 250.- (C ■BváCOI m rRYGCING AÞJONUSTA 11 1946 s/A ÖKUMAÐURINN sjálfur, hvort sem er eigandi eða einhver annar,er alls ekkl tryggður í ábyrgðar* eða kaskotryggingu og aðdragandi slyss getur verið þannig, að farþegar fái heldur ekki tjón sitt bætt. ÖKUMANNS- OG FARÞEGATRYGGING er því nauðsynleg og sjálfsögð viðbótartrygging. Ökumaður og hver farþegi er tryggður fyrir eftirtöldum upphæðum. Við dauða kr. 200.000 Bætiir úr lögboðinnl Útfararkostnaður - 20. OOO ábyrgðartryggingu eru Vlð algjöra örorku - 300.000 undanskildar. ÖF-TRYGGING ER NÝ ÞJÓNUSTA SAMVINNUTRYGGINGAH ÁRMÚLA 3, SIMI 38501

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.