Morgunblaðið - 13.01.1966, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 13.01.1966, Blaðsíða 17
Fimmtudagur 13. Janfiar 1966 MORCUNBLAÐIÐ 17 — Enn um ölið Framhald af bls. 12 1 g. af kolvetnum inniiheldur 4.1 hitaeiningu. 1 g. af' þ'ví, sem kallað er bjór- extrakit inniheldur 3.8 hitaein- ingar. I»annig séáft, að bjórinn inni- heldur um 200 hitaeiningar, auk vítamína, í lítra, sem ekki koma tfrá alkóíhólinu í honum. Til sam- anburðar má geta þess, að mjólk inniheldur um 680 hitaeiningar í lítra. Eða finnst ekki hæstaréttar- lögmanni skylt að hafa það held- ur, er sannara reynist? Árni Gunnlaugsson tilfærir urn mæli 3 merkra manna um áfeng ið. Síðan spyr hann: „Hvernig geta menn skellt skollaeyrum við lífsspeki og reynslu slíkra stór- menna? Það er kunnara en á þurfi að minnast, að sú tilhneiging hefur oft skotið upp kollinum meðal manna, að viðhafa stórasannleik eftir einihverjum merkismönnum. Boðendur þessa sannleika vilja þá gjarnan setja lög til þess að tryggja það, ai fólk taki við hon um. Sagt með orðum Árna á „ströng og heiðarleg li' ggæzla, á-amt þungum refsiviðurlögum“ að koma því til leiðar, að engin villa sé í hönd eða huga. Menn minnast rannsóknarréttarmanns ins Torquemada, Adolfs sáluga Hitlers, Jósefs Djúgasvíla í Rússíá, Maós í Kína og fleiri. Sumir þessara manna hafa á ein hverjum tímum verið íslenzkum mönnum stórmenni og mann- kynsfrelsarar. Ég var í 5 ár við n 'm í Tækni háskólanum í Stuttgart. f skólan um var veitingastofa, sem auk þess að selja mjólk, brauð og þess háttar, hafði á boðstólum allar tegundir áfengra drykkja, allt frá bjór í sterkasta brenni- vín og verð á öllu þessu mjög lágt. Samtíma mér voru um 20 íslendingar á þessum skóla og flestir okkar engi- óivaningar í brennivínsdrykkju héðan að heiman. Ég veit ekki betur, en að allan þennan tíma, hafi eng- inn okkar nokkru sinni keypt þarna sterkt áfengi, og í tel.iandi skipti fengu menn sér þar öl- glas og ekki sá ég heldur þýzka samstúdenta gera slíkit. Helzt voru það eluri si-j f íenn skól- ans, sem stungu þarna út einn snafs öðru hverju. Þennan tíma drukkum við nærri eingöngu öl, er við vildum gera okkur glaðan dag, og s-ízt urðum við varir við þessa staðhæfingu Árna: „Er- lend reynsla er sú, að því meira, sem drukkið er 2 öii, því meiri verður fýsnin í aðra sterkari drykki“. Að vísu segir Árni fyrr í grein sinni: „Af ofdrykkju- mönnum í Ffakki - neyta 6 af hverjum 10 aðallega léttra vína“, Hvað um það, þá hef ég aðeins nefnt þetta hér, til þess að sýna það, að vanþroski í meðferð áfengis er íslendingum engan veg inn meðfæddur, heldur áþrengd ur af óskynsamilegrm regilum, bönnum og höftum í langan tíma. Meginmáli skiptir, að við ís- lendingar fáum leyst þessi mál, sem mest lausir v æsingar og ofstaski. Minnumst þess ávallt, að það er vandratað i. rðalhófið í þessurn mélum sem öðrum. Halldór Jónsson, verkfr. Verzlunarpláss til sölu á horni Grettisgötu og Barónsstíg. Skipti á 3—4 herb. íbúð kemur til greina. Upplýsingar á staðnum. Grettisgata 62. Hef opnað lækriingastofu í Aðalstræti 4, Ingólfs Apóteki. Viðtöl eftir samkomulagi. Viðtalsbeiðnir kl. 1—2 í síma 2 17 88 eða heimasíma 2 18 72. Sérgrein: Húðsjúkdómar. SÆMUNDUR KJARTANSSON. Grafa Alveg ný „Traktor“-grafa, Hamjern — 400, öflug og afkastamikil, með beltum og allskonar tækjum fæst leigð til vinnu strax og fært þykir. Upplýsingar í síma 17866. JÓN J FANNBERG. SEIMDISVEIIMN óskast á ritstjórnarskrifstofur okkar. Vinnutími kl. 1—6 e.h. Bifreiðarstjóri óskast Vinsamlegast hafið samband við verk- stjórann milli kl. 2 og 4 í dag. Verk hf. Skólavörðustíg 16. LESBÓK BARNANUA í brún. Hvað var þctta, sem kom á móti honum? Hendur og fætur, fætur og hendur, sem vildu elta og grípa. Hundrað menn komu hlaupandi til að veiða hann. Mikki refur varð ofsahræddur og lagði á flótta. Hann hljóp og hljóp eins og hann setti lífið að leysa. Hann hljóp þar til hanu var kominn langt inn í skóg. inn. Hann hijóp þar til hann gat ekki hlaupið lengra. Þá settist hann niður til að kasta mæö- inni. „Þvílíkt og annað cins! Hundrað menn höfðu elt hann! En hann gat hlaup izt burt frá þeim öllum! Þeim hafði ekki tekizt að ná í Mikka ref.“ — ★ — Eftir þetta fór Mikki refur aldrei framar að hænsnahúsinu. Snati hélt að hann hefði fælt ref- inn með geltinu sínu. Bóndinn hélt, að hann hefði hrætt refinn með byssunni sinni. Bóndakon an hefði orðið hissa, ef hún hefði vitað, hvað það var, sem hræddi Mikka ref og bjargaði litlu fall- egu og feitu kjúklingun- um! Þjófarnir hrehkvísu Arabískt ævintýri 8. „Gáðu sjálfur", sagði hún og sér til óumræði- legrar undrunar Jró liðs- foringinn peningapokann upp úr vasanium. „Ein- hverjir þorparar eru að draga dár að mér“, sagði hann. Hann kallaði á þjón sinn og sagði: „Ef þú gætir vel þessa pen- ingapoka og berð hann alla leið til kaupmanns- ins, skal ég gefa þér nýj- an alklæðnað“. Þjónninn Gíbas, tók við pokanum og ákvað að gæta hans sem sjáaldurs auga síns. En hann og herra hans lentu í mik- illi mannþröng, og dag- þjófnum gafst enn tæki- færi til aS skipta u.*n peningana og agúrkuna. Prakikararnir tveir lædd- ust í humátt á eftir Tyrkj anum, þegar hann kom til kaupmannsins. Hann keypti ennþá fleira og kallaði síðan til Gíbasar: „Réttu mér peningapok- ann!“ En Gíbas heimtaði að fá fyrst nýja alklæðnað- inn, sem honum hafði verið lofað, og liðsfor- inginn varð að standa við orð sín og kaupa hann. 10. árg. Ritstjóri: Kristján J. Gunnarsson 13. jan. 1966. refur og kjúklingarnir EITT var það, sem Mikka langaði afar mikið í. Hann langaði meira í það, en nokkuð annað. Á liverjum degi kom hann út úr skóginum. Hann lagðist í leyni sk,ammt frá hænsnahúsi bóndans. Á hverjum degi hugsaði hann með sér: „Ó hvað mig langar í einn af þessum feitu kjúklingum!“ Hænsnahúsið stóð spöl- korn frá bænum. Mikki refur gat komist nálægt því. Hann sá fallegu, feitu kjúklingana. Hann fann lyktina af fallegu feitu kjúklingunum. En hann gat ekki komist nógu nálægt. Hann gat ekki náð í fallegan og feitan kjúkling. Ekki þeg ar Snati gamli var ein- hvers staðar nærri. Snati var stóri, gamli hundur- Skrítlur ' Læknirinn ( kemur inn eftir litla stund): „Jæja hvað er svo að yður, mað ur minn?“ Bóndinn: „Að mér, það gengur etokert að mér. Ég ætlaði bara að spyrja 111 mf ákærði: .] j lækninn, h ort hann vildi Dómarinn: „Og ó- ekki kaupa aif mér kart- öflur.“ Ákærði: — Dómarinn: „Og asna?*4 Dómarinn (við átoærða): Ákærði: ,,Nei, herra J1|Í1 „Kölluðuð bér hann minn. Ég gleymdi því ^ ^ þjóf?“ inn á bænum. Um leið og Mikki refur nálgaðist, fór Snati að geita. Þá var nú betra fyrir Mikka ref að forða sér. Stundum elti Snati hann út í skóg- inn. Og stundum kom bóndinn út með byssu. Þá beið Mikki ekki hoð- anna en flúði í ofboði. Daginn eftir fór hann samt aftur að hugsa: „Ó, hvað mig langar í

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.