Morgunblaðið - 26.05.1966, Síða 1

Morgunblaðið - 26.05.1966, Síða 1
32 siður fttrgttnMaM®! B3. Srgangar. 118. tbl. — Fimmtudagur 28. maí 1966 Prentsmiðja Morgunblaðsins. — NasutSon forsetæfni? Vilja að Sukarno segi af sér Robert Kennedy fer til S-Afríku — Fréttamenn fá ekki vegabréfsáritun Fréttameim fá ekki regabréfs- áiitun. Pretoria, S-Afríka, 25. mai AP Robert Kennedy, oldungar- lingmaður, hefur tllkynmt aö hamn muni fara til Suöur Af- r«ku, þrátt fyrir aö sitjórn landsins hefur neitað þeim 40 fréttamönn lim, sem ætluðu meö honum wn vegabréfsáritun. Kenn- edy fer til S-Afriku í boöi SLu- dentasamtakanna. Á miðvikudag tilkynntí stjórn in í S-Afríiku, að engir erlendir Iréttamemn iengju vegabréfsárit un, meðan Robert Kennedy væri í landinu, en íhann mun dvelja þar í fjóra daga i öyrjun júní. Talsmaður stjþrnarinnar sagði, að hún hefði en.gan áhuga á að stuðla að því að þessi ferð Kennedys yrði einskonar aug- lýsingaherferð fyrir væntanlegt forsetaefni Bandaríkjanna. Tals- maðurinn sagði ennfremur, að í S-Afríku væri nóg af frétta- mónnum, og þar að auki hefðu allar helzu fréttastofux heims bækiíitöðvar þar. forseta landsins og fursta af Buganda Kampala, 25. maí, AP, NTB. , Enn er allt í óvissu um af- j drif furstans af Buganda, Sir Edward Frederick Mutesa, fyrr- j um forseta Uganda, er hvarf mönnum sjónum í morgun er hermenn landsstjórnarinnar gerðu árás á höll hans og réðu niðurlögum lífvarðarsveitar furstans. Stóð orrusta þessi lengi morg- uns og var mannskæð. í tilkynn- ingu stjórnarinnar um hana sagði aðeins að herinn hefði bælt niður alla mótspyrnu og náð á sitt vald miklum vopna- birgðum inni í höllinni, en ekki var þar vikið orði að Mutesa fursta eða aðdrifum hans. Lengi hefur verið grunnt á því góða með Mutesa fursta og Dr. Milton Obote, forsætisráðherra Uganda og nú síðast einnig for- seta landsins, og er nú uggur . í mönnum vegna athurðanna í j morgun og óttast ýmsir að kunni að leiða til borgarastyrj- I aldar. Lundúnablaðið Times sagði í ritstjórnargrein í dag um ástandið í Ugarida, að með að- förinni að höll furstans hefði valdabarátta hans.og Dr. Obote náð hámarki og hversu sem farið hefði um furstann sjálfan væri áiitamál hvort aðgerðir Dr. Obote kynnu ekki að verða upp- haf borgarastyrjaldar í landinu. í fyrstadæminu Buganda hefðu menn ekki til þessa játazt mót- mælalaust undir ánauð og þótt Dr. Obote hefði haft betur í viðskiptuna þeirra furstans fram til þessa væri almenn óánægja í ölium landshlutum með stjórn hans og ekki skorti heldur menn er við vildu taka af honum jafn- vel þótt furstinn í Buganda væri fiátaiin- Mutesa kóngur á yngri árum. Uganda hlaut sjálfstæði 1962 en hafði áður lotið Bretum og í Bretlandi hafði hlotið menntun sína (allt upp í Cambridge-há- skóla) fuistinn af Buganda, einu Framhald á bls. 31. London, 24. mai — AP — Harold Wilson og Ludwig trtiard, kanslari V-Þýika- lands, er þeir hittust í London fyrir nokkrum dögum til að ræða sameiginleg vandamál varðandi Nato og hrezka her- liðið, sem staðsett er á veg- um samtakanraa í V-Þýzka- landi. — Sjá frétt á hls. 31. Guyana f ær sjálfstæði í dag Georgetown, brezku Guyana, 25. miaí. — AP. HUNDRUB bænda og búaliðs frá sykurplantekrum og smá- þorpum flykktust á miðviku- dag til höfuðborgarinnar Georgetown í brezku Guyana, sem hér eftir mun aðeins heita Guya.na, því landið, sem hef- ur verið nýlenda Breta, fékk sjálfstæði á miðnætti siðast- liðna nótt. Á miðnætti hófust mikil hátíðahöld. borgin hafði verið fagurlega skreytt og var dansað á götum úti. Meira en 60 ríki hafa sent fulltrúa til að vera viðstaddir hátíðahöld- Djakarta, 25. maí — AP — ÞING ýmissa félagasamtaka Indónesíu, haldið í Bandung, bef ur sem næst krafizt þess að Su- karno forseti, segði af sér, að því er fregnir herma. Meðal samtaka þeirra er hér um ræðir eru féiagssamlök háskóla- og menntaskólanema auk ýmissa annarra. Hin opinfbera fréttastofa Indó- nesíu, Antara, sagði að „hráða- birgðaþjóðþing" Indónesíu myndi, næst er það kæmi sam- an, kjósa landinu forseta og varaforseta. I>ing félagssamtak- anna I Bandung tilnefndi þrjá menn í embætti forseta, Dr. Mo- hammad Hatta, Albdul Haris Nasution, varnarmálaráðherra og Hamengku Buwono soidan, sem er aðstoðarforsætisráðherra í núverandi Stjórn. Vietnam: Stjórnarandstæ&ingum dreift með táragasi Utanríkisráðherra Indónesiu, Adan Malik, tilkynnti í dag, að Indónesía vildi sættast við Mal- aysíu, nágranna sinn og er áiorm aður fundur Maliks og utanríkis ráðherra Malaysíu og fleiri ráða manna í Thailandi um helgina. Tun Abdul Razak, varaforsætis- ráð'herra Malaysíu, sagði í dag, að hann vonaði að viðræðurnar bæru góðan og mikinn árangur, Malaysíumenn óskuðu einskis frekar en þessum tilgangslausu deilum lyktaði sem fyrst. Meðal þess sem rætt verður á íundin- um fyrirhugaða í Bankok verð- ur fundur æðstu manna ríkj- anna, en Sukarno Indónesíufor- seti hefur verið svarnastur and- stæðingur Malaysíu í Indónesíu síðan hann hóf baráttuna gegn Iþessu samhandsríki við stofnun 'þess fyrir 'þremur árum. Stjórn Indónesíu hefur ákveð- ið að loka nokkrum sendiráða sinna erlendis með tillitr til ibágra fjárhagsástæðna heima fyrir, að því er skýrt var frá i Djakarta í dag. — er þeir hugbust halda mótmælafund á torgi i Saigon — Kaþófikkar lýsa yfir stubningi vió Búddista Saigon, 25 .maí — AP — NTB A MIÐVIKUDAG hugðust Búddatrúarmenn og aðrir stjórn arandstæðingar efna til mót- mælafundar á aðaltorginu í Saigon til að mótmæla árásum stjórnarhermanna á DaNang á dögunum. Hermenn stjómarinn- ar og lögregla voru víða á verði og á torginu og nærliggjandi götum vörpuðu þeir táragas- sprengjum til að dreifa mann- fjöldanum. 1 háskólabænum Hue í norðurhluta landsins hafa stú- dentar sezt að fyrir utan banda- riska sendiráðið og farW í hung- nrverkfall. Mótmælafundurinn á aðal- torginu í Saigon átti að hefjast kl. 16 að staðartíma. Hermenn og lögregla stjórnarinnar voru þá þar til staðar og dreifðu ‘ mannfjöldanum með táragas- ■ sprengjum. Að því er NTB frétta stofan segir, voru mörg hundr- I uð prestar og nunnur brökkt til baika með táragasi, er þau voru á leið til torgsins. Landgöngu- liðar settu upp vélbyssustæði á ýmsum stöðum á torginu, vænt- anlegum fundarmönnum til að- vörunar, segir í NTB fréttinni. Bandarískum hermönnum og óbreyttum borgurum var ráð- lagt að halda sig innan dyra vegna hættu á óeirðum í sam- bandi við mótmælafundinn. Enn virðast litlaí líkur á því að stjórnarhermönnum muni tak ast að koma á röð og reglu i fháskólabænum Hué í norður- hluta landsins. Á miðvikudag Framhald á bls. 31. Kúabólon liáin hjó í Englnndi London, 25. maí — Einká- skeyti frá AP. EINS og getið hefur verið i fréttum, kom upp kúabólu- faraldur í Englandi í vetur. Samkvæmt yfirlýsingu heil- brigðisfulltrúans i Birming- ham, dr. Ernest Miller, hefnr faraldurinn, sem átti npptök sín skammt frá borg þessari í febrúar, nú alveg fjarað út. Miller sagði, að alls hefðu 36 manns tekið bólusóttina og að 16 þeirra væru enn í sjúkra- húsi. Engin ný tilfelli hafa komið fram og virðist farald- urinn alveg vera liðinn hjá, sagði Miller. Uganda á barmi borgarastyrjaldar Óvíst um afdrif Mutesa, fyrrverandi jr

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.