Morgunblaðið - 26.05.1966, Qupperneq 15
Fimmtudagur 26. maí 1966
MOHGUNBLAÐID
15
25. skólnári Iðnskóla
Keflavíkur lokið
TÐN’SKÓLINN í Keflavík er 1 indi iðnaðarmanna i ört vaxandi
etofnaður árið 1935, en lá niðri I byggðum Suðurnesja. Til máls
' Eyþór Þórðarson afhendlr ver ðlaun.
tóku einnig Óskar Jónsson kenn-
ari og Guðmundur í>. Guðjóns-
son, formaður skólanefndar og
ræddu þeir um þroska og við-
gang skólans í þessi 25 ár og
nauðsyn þess að byggja skólan-
um betri aðstöðu í Keflavík.
Hermann Eiriksson sleit því
næst skólanum í 25. sinn og
árnaði nemendum góós gengis i
framtíðinni og þakkaði kennur-
um samstarfið á liðnum árum.
— hsj.
e'iu
«<J
n
wn nokkurt skeið, á frumbýlis-
áru-m, svo nú var að ljúka 25.
ítarfsári skólans og eru 20 ár
eíðan fyrstu nemendurnir voru
útskrifaðir. Ails hafa verið í skól
tnum 973 nemendur frá upphafi
i ödlum deildum, og útskrifast
hafa frá Iðnskólanum 280 nem-
endur í öilum iðngreinum. Nem
endatalan hefur farið ört vax-
andi. Fyrsta árið voru 14 nem-
endur, en við þessi skólaslit voru
nemendur 81. Fyrstu árin var
Iðnskólinn starfræktur af Iðn-
aðarmannafélaginu, en síðar tók
ríki og bær við rekstrinum.
Skólinn hefur alia tið átt við
að búa þröngt og ófullkomið hús
næði, en nú er stefnt að því að
byggja Iðnskólahús f Keflavík
fyrir öll suðurnesin með föstu
kennaraiiði.
Allar þessar upplýsingar
komu fram í skólaslitaræðu Her
manns Eirikssonar, skólastjóra.
Eftir ræðu skólastjóra tók til
máls Eyþór Þórðarson form. Iðn
aðarmannafélagsins og gat þess
meðal annars að Iðnaðarmanna-
félagið beitti sér fyrir byggingu
Iðnskóla í Keflavík. Þá aflhenti
Eyþór einnig verðlaun Iðnaðar-
mannafélagsins og hlutu þau
Eiður R. Vilþelmsson fyrir
hæstu einkunn í skólanum 9,44
og Björn Bjarnason fyrir hæstu
einkunn í 3. bekk, 9,18.
Þorbergur Friðriksson, málara
meistari, sem var einn af þeim
fyrstu sem útskrifaðist úr skól-
anum, afhenti fyrir þeirra hÖnd
veglegt kennslutæki í rafmagns-
fræði. Sigþór Karlsson, formað-
ur nemendasamtakanna, fdutti
snjallt ávarp um skyldur og rétt
Tannlæknar
Óinnréttað húsnæði í nýju húsi í Vesturbænum.
Hentugt fyrir tannlæknastofur, til sölu.
SIGURGEIR SIGURJÓNSSON
hæstaréttarlögmaður.
Óðinsgötu 4. — Sími 11043.
Jarðýta til sölu
Höfum til sölu International jarðýtu T. D. 14. —
Sanngjarnt verð. — Góðir greiðsluskilmálar.
Jarðvinnslan sf
Símar 32480 og 31080.
ÁBYRGD Á HÚSGÖGNUM
Athugið, að merki þetta sé ó L húsgögnum, sem óbyrgðarskírteini fylgir. Koupið vönduð húsgögn . “ 02 54 2 FRAMLEIÐANÐI í NO.
[HÚSGAGNAMEISTARA IrÉLAGI REVKJAVÍKUR i
HÚSGÆGNAMEISTARAFÉLAG REYKJAVlKUR
Hagsýnir velja PEERLESS eldhúsinn-
réttingarnar.
Hentugar fyrir litlar íbúðir, einstaklings-
íbúðir og aðrar minni íbúðir. —
Einnig tilvaldar í sumarbústaði.
Höfum nokkrar innréttingar tilbúnar
til afgreiðslu strax.
Komið og skoðið uppsetta innréttingu.
Iðnaðarmenn!
EMCO
Template Former
Látið þetta einfalda en hentuga máttæki
auðvelda starf yðarl
Aðeins kr. 245.oo
Sendum gegn póstkröfu hvert á land
sem er.
Nýtið geymsluna
að fullu!
Sérstaklega hent-
ugar stálhillur
fyrir hverskonar
geymslur.,
Uppsettar hillur
til sýnis á skrif-
stofunni.
OPTIMA
Laugavegi 116.
(hús Egils Vilhjálmssonar, 2. hæð)
Sími: 16788.