Morgunblaðið - 26.05.1966, Qupperneq 13

Morgunblaðið - 26.05.1966, Qupperneq 13
Fimmtudagur 26. maf 1966 MORGUNBLAÐIÐ 13 Til sölu á Akureyri Mér hefur verið falið að auglýsa eftir tilboðum í byggingarétt annarrar hæðar Glerárgötu 20, Akur- eyri, 1. áfanga ca. 340 ferm. að flatarmáli. Hentugt sem verzlunar-, skrifstofu-, birgða- eða verk- smiðjuhúsnæði. Glerárgata 20 er við eina helztu verzlunargötu á Akureyri og á bezta stað í bænum. Selst í einu eða tvennu lagi. Uppdrátta, skriflegra útboðsgagna og skilmála má vitja til mín. Skrif- leg tilboð óskast send mér fyrir 10. júní 1966. — Ásmundur S. Jóhannsson, sími 12742, Box 366, Akureyri. Skrifstofumaður óskast strax. Umsóknir sendist til Hafnarskrifstofunnar fyrir næstkomandi mánaðamót. llafnarstjórinn í Reykjavík. Til sölu Vel með farinn 2ePhyr 4, árgerð 1962. Upplýsing ar á kvöldin í síma 7398, Borgarnesi. Magnús Kristjánsson. Skrifstofustulka Óskum að ráða stúlku til símagæzlu og vélritunar starfa. Góð ensku- og vélritunarkunnátta nauðsyn- leg- — Upplýsingar á skrifstofunni. ísól hf Umboðs- og heildverzlun. Brautarholti 20. IMÝTT FRÁ olivetti Ódýr bókhaldsvél með rafeindareikni Olivetti Mercator 5100 VANDIÐ VALIÐ -VELJIÐ VOLVO VOEVO Amazon Glæsilegri, þægilegri og vandaðri innretting og stólar en áður hafa sezt Þér getið valið um: 'k AMAZON 2ja dyra. — ýtr AMAZON 4ra dyra. AMAZON með sjálfskiptingu. — ^ AMAZON station. AMAZON býður yður þægindi stórra og dýrra bifreiða — en sparneytni og lágan reksturskostnað lítilla bifreiða. AMAZON FAVORIT kostar aðeins kr. 227.000.00. — Komið, sjáið og akið VOLVO AMAZON — — Söluumboð á Akureyri: Magnús Jónsson c/o Þórshamri. GUNNAR ÁSGEIRSSON H.F. Suðurlandsbraut 16. — Sími 35-200. Til leigu er iðnaðar- eða geymsluhúsnæði á góðum stað í Hafnarfirði, ca. 240 ferm. — Getur orðið tilbúið eftir 2 mánuði. — Upplýsingar í síma 35806. Skrifstofumaður Innflutningsfyrirtæki í Reykjavík óskar að ráða vanan og reglusaman skrifstofumann 1. júní nk. Góð vinnuskilyrði og gott kaup. — Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 1. júní, merkt: „Skrifstofumaður — 9790“. Kópavogsbúar Dömuskór, telpnaskór, VERKEFNI M. A.: ★ Launaútreikningur ★ Bónusútreikningur ★ Reikningaútskrift ★ Viðskiptamannabókhald með vöxtum ★ Sparisjóðsbókun og ótal fleira. Sparifjáreigendur Avaxta sparifé á vinsælan og öruggan hátt. Uppl. kl. 11—12 f. h. og 8—9 e. h. Margeir J. Magnússon Miðstræti 3 A. Simi 15385 og 22714. Málflutningsskrifstofa hvítir, svartir rauðir drengjaskór uppháir Gúmmískór, gúmmísiígvél Eitthvað fyrir alla G. Helgason & Melsteð hf Rauðarárstíg 1. — Sími 11644. Einars B. Guðmundssonar, Guðlaugs Þorlákssonar, Guðmundar Péturssonar, Aðalstræti 6, símar 1-2002, 1-3202 og 1-3602 Skóverzlun Kópavogs Álfhólsvegi 7. — Sími 41754. * ____

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.