Morgunblaðið - 26.05.1966, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 26.05.1966, Blaðsíða 18
18 MORGU NBLADIÐ Flmmtudagur 26. maí 196t VOLVO DUETT MODEL 1957 í góðu standi til sölu á lýsisstöð Bernh. Petersen, Sólvallagötu 80. Handlagin stúlka óskast við léttan iðnað. (Ekki sumarvinna) í Soga mýri. — Upplýsingar í síma 30150 frá kl. 2—5 e.h. í dag. Ullarkápur Ný sending í dag. Bernhard Laxdal Kjörgarði. Volvo station 1963 tíl solu Skipti á amerískum bíl koma til greina. Upplýsingar í símum 35835 og 18556. I DAG Norsk saumaborð Margar gerðir Ódýr vara Góð vara. Laugavegi 26. — Sími 22-900. Fro Meistarasomb. byggingormanna sína i Skipholt 70 í vor og hefur Marinó Þorsteinsson, viðskipta- fræðingiur, verið ráðinn fram- kvæmdastjóri Meistarasamibands- ins frá þeim trma. (Frá Meistarasamibandi byggingarmanna). Kristján frá Djúpalæk. 7x7 tilbrigði við hugsanir Fyrsta starísár mið- skóia á Kornafírði svo heita. Landið, Myrkur, Hverfleiki, Guðinn, Minni, Glettur, Biblíusögur. Sjö kvæði eru í hverjum kafla. „7x7 til— brigði“ er 94 bls. að stærð. Fram an á kápu er afar sérkennileg ljósmynd af sæbörðum hnull- ungum í Djúplækjarfjöru, þar sem skáldið lék sér í æsku. AÐALFUNDUR Meistarasam- bands byggingarmanna var hald- inn í félagsheimili meistarafé- laganna í Skipholti 70 laugardag- inn 2. apríl sl. Formaður sambandsins, Grím- ur Bjarnason, pípul.m., setti fund inn og bauð fulltrúa velkomna. Fundarstjóri var kjörinn Guð- mundur St. Gíslason, múraram., og fundarritari Vilberg Guð- mundsson, rafvirkjameistari. Þá fluttu formaður og fram- kvæmdastjóri Meistarasambands- ins, Otto Schopka. skýrslur um starfsemi sam'bandsins á sjðast- liðnu starfsári. Kom fram í skýrslum þeirra, að starfsemi sambandsins fer stöðugt vaxandi og hefur það beitt sér í ýmsum málum er varða byggingariðnaið- inn í Reykjavík. Á fundinum var síðan rætt um ýmis hagsmunamál bygginga- manna og ýmsar ályktanir gerð- ar. Aðalfundurinn fagnaði stofn- un Rannsóknarstofnunar bygg- ingariðnaðarins og leggur á- herzlu á að starfsemi _ hennar verði efld sem mest og henni gert fært að ráða í sina þjón- ustu næga starfskrafta til þess að hún verðí byggingariðnaðin- um að sem mestu gagni. Aðalfundurinn lýsti ánægju yfir eflingu Iðnlánasjóðs á und- anfömum árum og fagnar fram- komnu lagafrumvarpi á Allþingi •um stóraukið framlag rfkissjóðs til sjóðsins. Ennfremur lýsti fundurinn ánægju yfir örum vexti Iðnaðarbankans og hvatti byggingameistara til að beina viðskiptum sínum til bankans. Þá harmaði fundurinn, að nefnd sú er viðskiptamálaráð- herra skipaði í des. 1959 til þess að semja reglur um útboðið og tilboð hefur enn ekki lokið störf- um. Aðaifundurinn þakkaði iðnað- armálaráðherra fyrir góðar undir tektir við tilmæii Meistarasam- 'bandsins um að framkvæmd verði rannsókn á byggingakostn- aði hér á landi og samanburður gerður við byggingakostnað í ná- lægum löndum. Þá ítrekaði aðalfundurinn fyrri ályktanir sínar um að borgar- yfirvöid Reykjavíkurborgar gefi fulltrúum byggingameistara kost á að fylgjast með undirbúningi að skipuiagningu nýrra borgar- hverfa í Reykjavík. Þá urðu nokkrar umræður á fundinum um innflutning verksmiðjuframleiddra húsa og var samiþykkt ályktun þess efnis, að innlendum byggingariðnaði yrði gert kleift að byggja upp fyrirtæki sem geti framleitt hús og húshluta á sambærilegum grimdvelli og fyrirtæki í ná- lægum löndum. og ennfremur að bæjar- og sveitarfélög skapi fyrirtækjum í byggingariðnaði aðstöðu til þess að reisa hús í stærri stíl en áður hefur tíðkazt hér á landi. Grímur Bjarnason var endur- kjörinn formaðiur Meistarasam- bandsins en aðrir í stjórn eru: Gissur Sigurðsson, húsasm.m., Guðm. St. Gíslason, múrarameist ari, Kjartan Gíslason, málara- meistari, Finnur B. Kristjánsson, rafvirkjameistari og Einar Þor- varðsson, veggfóðrarameistari. Meistarasambandið hefur und- anfarin ár hafa samstarf við Landssamband iðnaðarmanna um skrifstofuhaid og framkvæmda- stjórn en mun fiytja skrifstofu NÝLBGA er komin út ný ijóða bók eftir Kristján skáld Einars- son frá Djúpalæk, og nefnist hún „7x7 tilbrigði við hugsan- ír“. Útgefandi er bókaútgáfan Sindur h.f. Akureyri. Þetta er áttunda Ijóðabók höfundar, og tileinkar hann þessa nýju bók móður sinni. Bókin skiptist í sjö kafla, er Höfn, Hornafirði, 7. maí. BARNA- og miðskóla Hafnar- skólahverfis var slitið sunnudag inn 1. maí. Athöfnin hófst með guðsþjónustu hjá prófastinum, séra Skarphéðni Péturssyni. Nemendur efstu bekkja önnuð- ust söng undir stjórn organist- ans, Eyjólfs Stefánssonar. í skólanum voru alls 136 nem- endur. Brautskráðir voru 9 úr miðskóla. Þar hlutu hæsta eink- unn Agnes Ingvarsdóttir, 9,06.. Unglingapróf tóku 18. Hæstu einkunn yfir skólann hlaut Mar- grét Óskarsdóttir 9,53. Hlaut hún bókaverðlaun ásamt Elsu Bjart- marsdóttur, sem fékk verðlaun fyrir ástundun og framför 1 námi. 22 nemendur gengu í vorskól- ann. Heilsufar var með ágætum í skólanum í vetur. Skólinn hafði á síðastliðnum vetri námskeið í hjálp í viðlög- um og einnig var kennd mat- reiðsla. í tilefni af því að miðskóli starfaði hér í fyrsta sinn var fenginn hingað ljósmyndari til að gera skólaspjald. Mjög horfir til vandræða vegna þrengsla í skólanum. sér- staklega vantar íþróttahús. Værl það komið, myndi heldur létta af í svipinn. Sagði skólastjórinn, Árni Stefánsson, að þetta væri mest aðkallandi fyrir skólann. — Gunnar. Lokað í dag frá kl. 1—3 e.h. vegna jarðarfarar. Gleraugnaverzlunin Optik Hafnarstræti 18. Aivinna Okkur vantar meiraprófsbifreiðastjóra nú þegar, vegna sumarafleysinga. Landleiðir hf Símar 20720 og 13792. Snyrtivörur Merki mgra staílkna í dag ALLIR NÝJUSTU TÍZKULITIRNIR. Bókabúð GRINDAVÍKUR HÖEÐUR ÓLAFSSON hæstaréttarlögmaður Austurstræti 14 Símar 10332 og 35673. Iheadór S. Ceorgsson málflutningsskrifstofa Hverfisgötu 42, III. hæð. Simi 17270. Opi® kl. 5—7 RAGNAR JÓNSSON Lögfræðistörf og eignaumsýsla. hæstaréttarlögmaður. Hverfisgata 14. — Sími 17752.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.