Morgunblaðið - 26.05.1966, Síða 4
4
MORGU N B LADIÐ
Fimmfu'dagur 26. maí 1966
Bí LALEIGAN
FERD
SÍMI 34406
SENDUM
LITLA
bíluleigoB
Ingólfsstræti 11.
Volkswagen 1200 og 1300.
i
RAUDARÁRSTÍG 31
SÍMi 22022
sfM' 3-ff-BO
mfiiF/m
/Sóé&zé&cgai,
Volkswagen 1965 og ’66.
BIFREIBALEICAK
VECFERÐ
Grettisgötu 10.
Sími 14113.
Fjölvirkar skurðgröfur
J
ö
L V R •dsL °
K
I N N ÁVALT TIL REIÐU.
Sími: 40450
MIAGNÚSAR
SKIPHOLTl 21 SÍMAR 21190
efrir lokun simi 40381
Bjarni beinteinsson
lögfrabinour
AUSTURSTRÆTI 17 (SILLIAVALDIt
. SlMI 13536
LOFTUR hf,
Ingólfsstræti 6.
FantiS tima f síma 1-47-73
Húseigendafélag Reykjavíkur
Skrifstofa á Grundarstíg 2 A.
Sími 15659. Opin kl. 5—7 alla
virka daga nema laugardaga.
B O S C H
JÞOKULUKTIR
BRÆÐURNIR ORMSSON
Lágmúla 9. — Simi 36820.
Brennivín betra
en bjór?
Þegar ég sá fréttina í
Morgunblaðinu í gær um á
samþykkt hefði verið að opna
áfengisútsölur í Keflavík og
Vestmannaeýjum dat mér í ihug
að sennilega hefðu kjósendur
í báðum þessum bæjum sam-
þykkt að leyfa sölu á Agli
sterka, ef kosið hefði verið
um það.
Mörg rök eru gegn bjór —
og mér skilst, að ýmsir telji sig
líka hafa gild rök með hon-
um. En er það í rauninni ekki
fáranlegt, er það í anda heil-
brigðar skynsemi að opna út-
sölur fyrir sterkustu vínteg-
undir en vísa léttustu tegund-
um áfengra drykkja, sem til
eru, algerlega á bug?
Er það í anda bindihdisins,
að brennivínið er talið betra
en bjór?
-jAr Því miður
Auðvitað telja bindindis-
menn að líka beri að skrúfa fyr
ir brennivínið. En á meðan við
erum ekki einir í heiminum
er vandséð hvernig bægja ætti
áfenginu frá þessari þjóð —
og þeim, sem vilja gera sér
grein fyrir staðreyndum lífs-
ins, kemur ekki til hugar, að
algert vínbann á landinu mundi
bjarga miklu. 1 fyrsta lagi
hefði það í för með sér heima
bruggun og stórfellt smygl. 1
öðru lagi gerði slíkt bann stór
an hlut þjóðarinnar að alger-
um villimönnum, þegar þeir
kæmu út fyrir landsteinana.
Þegar ég kem frá útlöndum
á ég þess kost að kaupa tvo
áfengispela (viský eða koniak)
í flugvélinni. Þessara drykkja
get ég líka neytt meðan á
flugferðinni stendur — og enn-
fremur er áfengur bjór á boð-
stólum. En að kaupa eina
flösku af bjór til þess að hafa
með í land? Nei, það er ekki
hægt: Aðeins víský eða kon-
iak, því miður.
Það kemst aftur
á dagskrá
Persónulega vildi ég
heldur fá að hafa með sér svo
sem sex bjórflöskur í land
fremur en áfengið. Ég kaupi
því undantekningarlaust áfeng-
ið — og dreg það síðan upp,
þegar það á við, eins og geng-
ur. En í flestum tilvikum
mundu ég og mínir kunningjar
fremur vilja fá- eitt glas af
bjór en víský eða -koniak. Og
allt venjulegt fólk, sem lætur
sér nægja að hugsa um sig og
sína en er ekki alltaf að remb-
ast við að passa alla þjóðina,
skilur ekki skynsemina í því
að banna léttan bjór en dæla
bráðdrepandi brennivíni yfir
allan landslýð. Ástandið er það
slæmt, að það gæti varla orð-
ið til stórskaða að prófa bjór-
inn í nokkur ár og stokka síð-
an spilin á ný. Eitt er víst.
Þetta bjórmál á eftir að skjóta
upp kollinum aftur og aftur.
-Ár Frumkvæði hús-
gagnameistara
Húsgagnameistarafélag
Reykjavíkur hefur nú til-
kynnt, að ábyrgðarskírteini
muni framvegis fylgja munum
þeim, sem félagar senda frá
sér á markaðinn. Ábyrgðin er
í eitt ár.
Hér er stigið stórt skref —
neytendum til mikillar ánægju.
Gefur þetta frumkvæði hús-
gagnameistara til kynna, að
breyting sé að verða á af-
stöðu framleiðenda gagnvart
viðskiptavinimum? Hingað til
hefur ekki borið allt of mikið
á því að íslenzkir framleiðend-
ur á hinum ýmsu sviðum færu
að dæmi erlendra starfsbræðra
og ábyrgðust gæði og þol vöru
sinnar eftir að hún er komin
í hendur neytenda.
Vonandi fara fleiri að dæmi
húsgagnameistaranna — allir
þeir, sem því geta komið við.
Eftir að farið er að senda á
markaðinn húsgögn, sem hafa
eins árs ábyrgð, þýðir lítið að
bjóða annað. Það er ljóst. Hlut
ur, sem hefur árs ábyrgð, er
það vandaður, að hann hlýt-
ur að endast allmörg ár. Hon-
um er ekki ætluð eins árs end
ing.
Ekki skortur
á verkefnum
Ef það er erlend sam-
keppni, sem stuðlað hefur að
því að húsgagnaframleiðendur
hafa nú farið út á þessa braut,
þá hefur erlend samkeppni enn
einu sinni sannað ágæti sitt.
Þegar innflutningshömlur
eru smátt og smátt felldar nið
ur verður stundum vart við
barlóm eða kvíða hjá þeim,
sem telja sig í hættu vegna
hinnar erlendu samkeppni. Við
íslendingar, sem höfum tvö eða
fleiri verkefni fyrir hvern ein
stakling, verðum ekki í vand-
ræðum með að finna öllum
nóg að starfa. Enginn ætti að
óttast það. Og það er varla til
hagsbóta fyrir heildina að fram
leidd sé vara, sem hægt er að
fá langtum ódýrari erlendis
frá, þegar óteljandi önnur verlc
efni bíða úrlausnar, verkefni,
sem aðeins verða unnin í land-
inu sjálfu.
-^r Hefur verið lagfært
í gær birtist hér í .dálk-
unum bréf frá „Austurbæ-
ingi“ og sagði hann m.a., að
húsgrunnur að Vorsabæ 8-10
væri hættulegur börnum. Ekk
ert mætti samt gera vegna
þess, að tveir lögregluþjónar
ættu grunninn.
Frá lögreglustöðinni var
hringt í gær og okkur tjáð, að
liðinn væri mánuður síðan
grunnurinn var ræstur fram
og girtur. Virðist því ljóst, að
bréfritari hefur ekki farið með
rétt mál og leiðréttist þetta
hér með.
Gæða-brauð“
Maður nokkur bú >ettur
á Seltjarnarnesi kom hingað I
heimsókn í gær og var hann
með hluta af franskbrauði
meðferðis. Konan hans hafði
keypt umrætt brauð í mjólk-
urbúð Mjólkursamsölunnar á
Nesinu.
En þetta brauð notaðist ekki
sem skyldi, því ekki hafði ver-
ið skorið mikið af því, þegar
í ljós kom, að bakarinn hafði
hnoðað í það spítnadrasli, sem
þeir á Nesinu fást ekki til að
snæða fremur en við í Reykja-
vik. Ég reyndi að telja mann-
inum trú um að þetta væri
teak — svo að hér væri um
„fínt“ brauð að ræða, en ár-
angurinn varð samt ekki meiri
en svo, að hann skildi það
eftir hjá mér — og hér er
teak-brauðið, ef einhver hefur
áhuga á að sjá hvernig brauð
lita út
BENFORD
4-5 herb. íbúðar-
BOS
sroP
Steypuhrærivélar
fyrirliggjandi.
Umboðsmenn:
Fjarval sf
hæð óskast
4 i *-
Höfum kaupanda að góðri 4ra—5 herb. íbúðarhæð.
Útborgun allt að milljón krónur.
Skipa- og fasteignasalan ssjSíu
Garðyrkjuverkfæri
STUNGUGAFFLAR
KANTSKERAR
GARÐKLIPPUR
Ú Ð A R A R
HOSUKLEMMUR
á
tmœeMt
REYKJAVÍK
Umboðs- og heildverzlun.
Laugavegi 28. — Sími 15774.
Hafnarstræti 21 og Suðurlandsbraut 32.