Morgunblaðið - 26.05.1966, Qupperneq 24
24
MORGUNBLADIÐ
Fímmtuclagur 26. maí 1966
SKYRTAN ER
HEIMSÞEKKT
HERRADEILD
Til sölu
Chevrolet fólksbifreið, smíðaár 1955 í góðu standi.
Bifreiðin er ný skoðuð og aflvél ný upptekin.
Verður til sýnis hjá Bifreiðastöð Steindórs í dag og
næstu daga frá kl. 1—8 e.h. — Uppl. í síma 11588.
Bifreiðir
tii sölu
Dodge Weapon 15 mamna
fjallabifreið í góðu standi.
Lincoln 6 mamna gamall en í
góðu standL
Volkswagen gamall, vél góð,
'body lélegt.
Sími 10970
Volkswagen
Óska eftir að kaupa mjög góð-
an VoMcswagen, árg. 1964. —
Útb. Uppl. í síma 37916 milli
3tl. 7 og 8 í kvöld og amnað
kvöld.
Frímetkjaskipti
Óska að komast í samband
við íslenzka frímerkjasafnara.
Vantar íslenzk merki. Læt
norsk og aannarra ianda merki
í slaðinn.
Sigurd Aleksandenseti,
Skjærhalden, Hvaler,
pr. Fredriksstad, Norge.
ÞORVALDUR LÚÐVÍKSSON
hæstaréttarlögmaður
Skólavörðustíg 30.
Simi 14600.
PILTAR '
Ef PlO EICID UNNUSTUNA
ÞÁ Á ÉG HRIN0ANA /
•’ -/fdjtefrjer/S ' 'y—
Höfum ávallt fyrirliggjandi hinar vinsælu
írsku Brother-saumavélar.
Verð: Automatich kr. 5.605,00.
Verð: Zig Zag kr. 4.665,00.
Eins árs ábyrgð.
Viðgerða- og varahlutaþjónusta.
Kennsla.
Baldur Jónsson sf
Hverfisgötu 37. — Sími 18994.
Gangstéttahellur
fyrirliggjandi — 2 stærðir.
Hellusteypan
Sími 52050 og 51551.
Frá Verzlunarskóla Islands
Inntökupróf inn í L bekk Verzlunarskóla íslands
verður þreytt dagana 27. og 28. maí. — Nemendur
mæti við Verzlunarskólann 27. maí, kl. 1,30 síðd.
Röð prófanna verður þessi: íslenzka, danska, reikn
ingur.
SkólastjórL
\
HEIMSÞEKKT
VÖRUMERKI
V
TEIKNIVÉLAR
TEIKNIBORÐ
UMBOÐSMENNÁ ÍSLANDI
Brautarholti 20 Sími 15159