Morgunblaðið - 26.05.1966, Síða 26

Morgunblaðið - 26.05.1966, Síða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ Fimmtudagur 26. maí 196fc GAMLA BIÓ __ BlmJ 11471 __ Fyrirsát við Bitter Creek (Stampede at Bitter Creek) Spennandi ný litmynd um ævintýri TONABEO Sími 31182. Gullœðið (Tiie Gold Rush) m. Walt Disney P Pioductions t&mm TOM TRYON Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. WBMB» ALFRED HITCHCOCK'S - JSLENZKUn TEX'TI Efnismikil, spennandi og mjög sérstæð, ný amerísk litmynd, gerð af Alfred Hitchcock. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9 Siffustu sýningar. Fjaðrir, fýaðrablöð. hljóðkútar púströr o.fl. varahlutir í margar gerðir bifreiða. Bíiavörubúðin FJÖÐRIN Heimsfræg og bráðskemmti- leg, amerísk gamanmynd sam- in og stjórnuð af snillingnum Charles Chaplin. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. STJÖRNUpflí " Síml 18936 AJAU Menntaskólagrín PETER ALEXANDER i aarets store latter-sukces; 0OBBELTGÆ.NGÉfL iðr depopulasre jt CONNV FROBOESS ne/odier! K ‘f Gunther philipp J' 5 theo lingen <f / Hylende grinagtig f Bráðfjörug og skemmtileg, ný þýzk gamanmynd með hinum vinsælu leikurum Peter Alexander Coiuiy Froboes Þetta er mynd fyrir alla íjölskylduna. Sýnd fcl. 5, 7 og 9. Dan.sk ur texti. Húsbyggjendur Húsameistari með góðan vinnuflokk getur bætt við sig verkum. Erum vanir mótauppsiætti. — í>eir, sem vildu sinna þessu leggi nöfn sín og símanúmer inn á afgr. Mbl., merkt: „Húsbyggjendur — 9346“. Lögtaksurskurður Samkvæmt beiðni bæjarritarans í Kópavogi vegna bæjarsjóðs Kópavogskaupstaðar, úrskurðast hér með lögtak fyrir ógreiddum fyrirframgreiðslum út- svara ársins 1966, til Bæjarsjóðs Kópavogskaup- staðar, samanber 47. grein laga nr. 51/1964. — Fari lögtak fram að liðnum 8 dögum frá birtingu þessa úrskurðar án frekari fyrirvará ef eigi verða gerð skil fyrir þann tíma. Bæjarfógetinn í Kópavogi. 11. maí 1966. Einbýlishús 1 Silfurtúni til sölu. — Nánari upplýsingar gefur málflutningsskrifstofa Einars B. Guðmundssonar, Guðlaugs Þorlákssonar, Guðmundar Péturssonar. Aðalstræti 6. — Símar 1-2002, 1-3202 og 1-3602. Ævintýri Moll Flanders KÍM JiOVAK ‘JOCHRRD JOHNSON JiMCELB lANSBURY ymopio ÞeS/OÍ Mckin/f . CtORCE sanders rm Tf/G RoiíiCKiN9 ” ■ SIÖRH OFA N* RÍBdlP ^CerÆ/RV iMReaiy SHoUlP HaveBeeu ASJiam ofiTseif! Heimsfræg amerisk stórmynd í litum og Panavision eftir samnefndri sögu. Aðalhlut- verkin eru leikin af heims- frægum leikurum t. d. Kim Novak Richard Johnson Angela Lansbury Vittorio De Sica George Sanders Lilli Palmer ÍSLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 5. Bönnuð börnum innan 14 ára. Tónleikar kl. 9. !»■ iTllB.'íí ÞJÓDLEIKHÖSIÐ Ferðin til skugganna grœnu og Loftbólur Sýning Lindarbæ í kvöld kl. 20.3«. Næst síðasta sinn. íangclin Sýning föstudag kl. 20. Næst síðasta sinn. líl Sýning annan hvítasunnudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15—20. Sími 11200. Sýning í kvöld kl. 20.30. Fáar sýningar eftir. Sýning föstudag fcl. 20.30. intýri á gönguför Sýning miðvikudag kl. 20.30. Síðasta sinn. Aðgöngumiðasalan í Iðnó er opin frá kl. 14. Sími 13191. Hiisgagnasmiður og nemi ósfcast á Húsgagna- vinmistofu Ragnar® Haralds- sonar, Auðbrekku 39, Kópav. Að rruest>u leyti unnið í álkvæð- isvinnu. Sími 41900. Heima 32096. Fram fil orrustu A DISTANT TRUMPET Nr Hörkuspennandi og mjög við- burðarík, ný, amerísk kvik- mynd, tekin í litum og Cinema Scope. — Aðalhlutverk: TROY DONAHUE SUZANNE PLESHETTE Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kL 5 og 9 j \ mtnnL. að auglýsing i útbreiddasta blaðlnu borgar sig bezt. IHorgimlilAMd LOGI GUÐBRANDSSON héraðsdómslögmaður Laugavegi 12 — Sími 23207. Viðtalstími kl. 1—5 e.h. Innrás ur undirdjúpunum Hörkuspennandi a m e r í s k mynd um froskmenn og fífl- djarft bankarán. Ken Scott Merry Andress Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. LAU GARAS ÖMAR 32075 -3815« Dóttir nœturinnar F0RB. ___ _______ r.BBRN ANy amerisir KviKmyna tiyggð á metsölubók doktor Harold Greenwalds, „The call girl“ Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 14 ára. Rýmingarsala Vegna breytinga á húsnæði verzlunarinnar verða margar vörutegundir seldar á stórlækkuðu verði, svo sem herraskyrtur @ 50,00 kr. herranáttföt @ 145,00 kr., vefnaðarvörubútar, blúnda, milliverk, rennilásar, tvinni og alls konar smávara til sauma skapar, leikföng, bátamódel, flugvélamódel, mekk- anó, kubbakassar, bátar, sem ganga fyrir rafhlöðu og upptrekktir, púsluspil, kubbakassar, byssur, prentstafir í kössum, 2 stærðir o. m. fl. PÓSTSENDUM. i * Ashorg Baldursgötu 39. UTB0Ð Tilboð óskast í fullfrágengna raflögn, efni og vinnu, í 40 íbúða sambýlishús. — Teikninga og út- boðslýsinga má vitja í skrifstofu B.s.f. atvinnubif- reiðastjóra, Fellsmúla 14, gegn 1000,00 kr. skila- tryggingu. — Tilboðum skal skila á sama stað fyrir kl. 18 fimmtudaginn 2. júní 1966 og verða þau opn uð þá. — Réttur er áskilinn til að taka hvaða til- boði sem er, eða hafna öllum. Stjórn B.sf. >1 vinnubif reiðastjóra.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.