Morgunblaðið - 26.05.1966, Síða 21

Morgunblaðið - 26.05.1966, Síða 21
Víijimflídagur 26. maí 1966 MOK6UNBLAÐIB 21 Skrifstofumaður — Skrifstofustúlka Skrifstofumaður eða skrifstofustúlka óskast í vöru afgreiðslu millilandaflugs, Lækjargötu 2, frá 1. júní nk. — Framtíðarstarf. Umsóknareyðublöð, sem fást í afgreiðslu félagsins Lækjargötu 2, sendist starfsmannahaldi félagsins. mcejlajvjbaím* Vélstjóri með próf frá Vélskólanum óskast til starfa við Grímsárvirkjun. — Þarf að vera fjölskyldumaður. Upplýsingar um menntun og fyrri störf sendist starfsmannadeildinni. RAFORKUMÁLASKRIFSTOFAN Starfsmannadeild. — Laugavegi 116. Sími 17-400. — Reykjavík. Við Reynimel Til sölu eru skemmtilegar 2ja, 3ja og 5 herb. íbúð- ir á hæðum í sambýlishúsi við Reynimel. íbúðirnar seljast tilbúnar undir tréverk og sameign í húsinu inni og úti fullgerð. Hitaveita. Malbikuð gata. — Örstutt í Miðbæinn. — Teikning til sýnis á skrif- stofunni. ÁRNI STEFÁNSSON, HRL. Málflutningur — Fasteignasala. Suðurgötu 4 — Sími: 14314. Nú er rétti tíminn til að kaupa sláttuvélar. Husqvarn a handsláttuvélin er létt og þægileg. Stillanlegir og sjálfbrýnandi hnífar. Leikur í kúlulegum. Ím/ ' Syíurlandsbraut 16 - Reyti,avik - Slmnefni: .Volvere - Slmi 35200 ALLSKONAR PRENTUN ( EINUM OG FLEIRI UTUM N/ningin 1966 Þátttaka Iðnsýningarnefnd vill hér með vekja athygli á því, að frestur félagsmanna í Félagi ísl. iðnrekenda og Landssambandi iðnaðarmanna til að tilkynna þátt- töku í Iðnsýningunni 1966 rann út 10 þ.m. Enn er örfáum sýningarrýmum óráðstafað og er að- ilum utan þessara samtaka því hér með einnig gef- inn kostur á þátttöku í sýningunni. . Þeir, er hug hafa á þátttöku, snúi sér hið fyrsta til framkvæmdastjóra sýningarinnar í síma 15363 eða utan skrifstofutíma í síma 50600 og veitir hann nánari upplýsingar. Endanlegur frestur til að skila þátttökutilkynning um rennur út föstudaginn 3. júní nk. og verður sýn- ingarrými úthlutað í þeirri röð, er þátttökutilkynn- ingar berast meðan rými endist. Iðnsýningarnefndin. Fulltrúi óskast til starfa á raforkumálaskrifstofunni. — Upplýsingar um menntun og fyrri störf sendist starfsmannadeildinni. RAFORKUMÁLASKRIFSTOFAN Starfsmannadeild. — Laugavegi 116. Sími 17-400. — Reykjavík. Ford Zephyr 4 model ‘62 í góðu lagi til sölu. 32793 og 37959. Upplýsingar í símum TUXEDO PARK-JEEP „Luxus“ jeppi — l\lý framleiðsla Öflugri hemlar. Fyrsta sending seldist strax. — Önnur sen ding væntanleg. — Pantið FRA HINUIW HEIMSÞEKKTU K4ISER-JEEP BIFREIÐAVERK- SMIÐJUM 1. Nælonblæjur eða Meyerhús. 2. Krómaðir stuðarar, lamir, huddkrækjur og hjólkoppar, 3. Gírskipting í stýri. 4. Ein skiptistöng fyrir framhjóladrif. 5. Sérstaklega vönduð sæti (svampur). 6. Nýjar fjaðrir, sem gera aksturinn mýkri. 7. „Alternator“ (rafall). EGILL VILHJÁLMSSON hf. Laugavegi 118. — Sími 2-22-40. ALLT Á SAMA STAÐ

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.