Morgunblaðið - 26.05.1966, Side 8

Morgunblaðið - 26.05.1966, Side 8
8 morgunbladið Bifreiðaeigendur Höfum tekið upp varahluti í Dodge Plymout 1955—58. Takmarkaðar birgðir. Chrysler umhoðið Vökull hf Hringbraut 121. Viljum ráða 2 stúlkur til starfa í eldhúsi voru frá næstu mánaðamótum. — Upplýsingar gefnar í síma 17758. Veitingahúsið IMaust Módel hattar Ný sending tekin upp í dag. Bernhard Laxdal KjörgarðL Frá Landssambandi i » framhaldsskólakennara 11. þing Landssambands framhaldsskólakennara verður haldið í Reykjavík 10., 11. og 12. júní nk. og verður sett í Vogaskóla föstudáginn 10. júní kL 17.00. — Kjörbréf, sem ekki hafa borizt, óskast send sem fyrst. STJÓRNIN. Spurningin er: / Hvers vegna vilja allir Karlmönnum finnst KÓLIBRÍ-sokkarnir ? Húsmæður kunna einkar vel að meta þau vera þægilegir íveru og litirnir smekk- l þægindi að þurfa ekki lengur að stoppa legir. y í sokka. Húsmæður! Reynið ekki að bjóða eiginmönnxmum annað en KÓLIBRÍ-sokka! Haldið friðinn! ☆, Eiginmenn! Konur ykkar hafa nóg annað að gera en að stoppa í sokka! KÓLIBRÍ-sokkar eru því góð heimilishjálp! ☆ Ogiftir! Verið smekklegir! Verið séðir! Klæðist KÓLIBRÍ-sokkum! ☆ KLÆÐIST KÖLIBRÍ Þeir þola flest Þeir líka bezt KOLIBRI-FOT Tunguvegi 10. — Reykjavík. Heildsölubirgðir: DAVÍÐ S. JÓNSSON & CO. H.F. Þingholtsstræti 18. — Sími 24333. T/7 sölu m.a. 2ja herbergja fbúð á L hæð við Ljós- heima. Haxðviðarinnxéttinig- ax. 2/a herbergja íbúð á 2. hæð í nýxxi blokk við MeistaxavellL Tvöfalt gler. Harðviðariniiréttingax. TeppL 3ja herbergja kjallaraíbúð við Mávahlíð. Sérinngangur. TeppL 3ja herbergja kjallaraíbúð við Miðtún. Sérinngangur, sérhitaveita. 4ra herbergja Sbúð-á 3. hæð í Lækjuinum. Sérhitaveita. Tvöfalt gler. TeppL Bíiskúrsréttindi, Topp íbúð í háhýsi í Heimuimrm. íbúð- in er fjögur herbexgi í suð- urenda og selst tiltoúin undir tréverk og málningu. 4ra herbergja nýleg rúmgóð kjallaraíbúð á bezta stað í Vesturbænum Ný teppalögð. Sérhitaveita. Góð kjöor. 2/a herbergja kjallaraibúð við Reynimel. 2/a herbergja Ibúð á L hæð við Hriing- braut. v 4ra herbergia ibúð á L hæð við Klepps- veg, tvöfalt gler. TeppL 4ra herbergja íbúðarhæðir við Vatnsstíg. Sérhitaveita. Væg útborg- un. 4ra - 5 berb. nýleg íbúð á 2. hæð við Ás- garð. Tvöfalt gler. Sérhita- veita. Harðviðarinnrétting- ar. BílskúrsréttindL 6 herbergja nýieg íbúð á 2. hæð í víllu- byggingu í Heimunum. Sér- hitaveita. 6 herbergja íbúð á 2. hæð í háhýsi við Sólhenna. Harðviðarinnrétt- ingar, tvöfalt gler, teppL 5 herbergja glæsileg íbúð á 11. hæð í háhýsi við Sólheima. Tvö- falt glér, harðviðarhurðir, teppL Óvenju glæsilegt út- sýni. 5 herbergja fbúð á 3. hæð við Sólvalla- götu. Tvö herbergi fylgja í risi. Sérhitaveita. Sumarbústaður á 4 búsund ferm. ræktuðu og girtu landi við EUiða- vatn. óvenju fallegt wt- sýni. Skipa- & fasfeignasalan KIRKJUHVOLI Símar: 14916 OK 138« Þorsteinn Júlíusson j héraðsdómslögmað ur Laugavegi 22. Opið 2—6. Sími 14045.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.