Morgunblaðið - 26.05.1966, Qupperneq 25

Morgunblaðið - 26.05.1966, Qupperneq 25
MORCUNBLAÐIÐ 25 Fimmtudagur 28. mat 1966 — Loftleiðir ) Framhald af bls. 11 og spjalla svolitla stund. Hún hefur starfað í 6 ár og kann ! þvi orðið vel til verka. j —• Mannstu þinn fyrsta dag sem flugfreyja? j .—■ Já, mjög veL Ég var mjög taugaóstyrk og skil því vel ungu stúlkumar sem nú 1 standa í sömu sporum og ég þá. — Og hvað fékk þig til flugfreyj ustarf sins? I — Aðeins ævintýralöngun ( 19 ára stúlku. Ég var gagn- fræðingur og hafði unnið á I skrifstofu í Kanada í nokkur j ár og einnig í Verzlunarspari sjóðnum. Lífið var tilbreyt- ingarlítið og þess vegna sótf- ist ég eftir flugfreyjustarfinu. Og nú er verra að rífa sig frá því en að hverfa til þess í upphafi. Starfið hefur ýms- ar hliðar, bæði góðar og 1 slæmar, en ég kann vel við það. | — Við hvaða farþega kanntu bezt? —• Á því er ekki mikill munur. Samt kann ég alltaf vel við Englendinga. Eg veit ekki af hverju. En þeir eru 1 svo þolinmóðir og ef t.d. tU ! seinkunnar kemur þá taka þeir því öllum öðrum betur. ; Annars Ihefur þetta alltaf gengið vel þegar ég hef verið á flugi, lítið sem ekkert um bilanir og þó hent hafi, hefur alltaf rætzt vel úr og án allr- ar hættu. j — >ú hefur farið víða að sjálfsögðu, en hverjir eru þin ir uppáhaldsstaðir? j — London og Amsterdam og síðast en ekki sízt Noreg- ur. Norðmenn, eru þægilegir viðkynningar og alltaf vel til okkar íslendinga. j —• Hvað viltu segja um . flugfreyjustarfið yfirleitt? ! —• Ungu stúlkurnar sem hefja flugreyjustarf verða að j gera sér grein fyrir því að ! starfið er ekki rúllandi æv- I intýri. Þetta er ósköp venju- ! legt starf. >að krefst ábyrgð- ar og það þarf vissulega að ! leggja sig fram í starfinu til að standa sig veL :-x Nú tók Bjaml Herjólfsson að lækka flugið. Ferðinni var senn lokið. Önnur vél kom frá Helsinki á sama tíma. Áætlunarbíll fylltist af flug- mönnum og flugfreyjum. Margir höfðu 15 stunda vinnudag að baki. Allt hafði tekizt vel. >ægileg ferð fyrir nm 3—400 Loftleiðafarþega með þessum 2 vélum hafði tekizt veL Við Loftleiðaaf- greiðsluna skildust leiðir, nema hjá mér og Ragnari Kvaran, flugstjóra til Luxem borgar og heim aftur þenn- an dag. Hann gerði það ekki endasleppt — en stjómaði för inni að húsdyrum undirritaðs — síðasta spölinn á Meroedes Benz. — A. St. - I.O.C.T. - Stúkan Freyja nr. 218 Fundur í kvöld kl. 8.30 1 I Góðtemplairahúsinu. Vetnjuleg fundarstörf. Hagnefnd sér um ! hagnefndaratriði. Kaffi eftir fund. Æt. Þingstúka Reykjavíkur Fundur föstudag kl. 8.30 e.h. tí 1 GT-húsinu. Kosnir fulltrúar á stárstúknþing. Erindi: Pét- ur BjörnssOin, erindrekL — Kaffi eftir fund. Þí. 1 i. Jóhann Ragnarsson héraðsdómslög maður. Vonarstræti 4. — Simi 19085 Bezt að auglýsa í Morgunblaðinu Þyzk hustjöld Svefntjald og eldhús. Verðið mjög hagkvæmt.. — Póstsendum. SPORT Laugavegi 13. GULLFOSS Frá Reykjavik 18. iúní Fáeinir farmiðar eru ennþá óseldir með þessari ferð til Leith og Kaupmanna- hafnár. Hf Eimskipafélag íslands JAMES BOND ->f-. ->f —>f- Eítir IAN FLEMING Júmbó sá hvernig straumurinn reif vin sinn út í ána, og hann stökk niður úr vagninum til þess að veita honum hjálp. Hann flýtti sér. Hljúp til hans eins hratt og hann gat, en vatnið tafði hann. Hann kallaði til Spora að reyna að ná taki á einhverju og halda sér þar ... _....og hann var alveg að ná til hans: — Aðeins eitt andartak ennþá, hrópaði hann, en ..... ... Spori varð að sleppa takinu, og bérst með vatnsstrauminum einmitt þeg- ar Júmbó er að ná til hans. — Syntu. Reyndu að synda, maður, hrópaði Júmbó örvæntingarfullur. —. Reyndu að ná til bakkans. Hann veit nefni lega, hvað bíður Spora neðar í ánnL J Ú M B Ö — — 'K '— — -)<— —-K— —< Teiknari: J. M O R A Við fórum inn í afhellinn og rotturnar þustu þangað, sem við höfðum komið. Mér þykir ekki fyrir því, að sjá þessar fara. Hvað höfum við hér. Kerim? Kerim var önnum kafinn við að taka umbúnað utan af stórum hlut. Sjónpípa vinur minn. Þegar ég lyfti henni upp getum við séð Rússana á ráð- stefnunni. Herbergi þeirra er beint yfir þessum gleymda stað. K V I K S J Á —-K— “—' K— K— Fróðleiksmolar til gagns og gamans Dag nokkurn þegar Amund- bognm og örvum. Amundsen höfðu um 200 eskimóar tekið móana eftirlétu þeir þeim far- sen var sjálfur á hreindýra- gekk á móti þeim og gaf þeim sér aðsetur umhverfis hið angur sinn og húskofana. veiðnm ásamt nokkrum félög- merki um, að hér færu vinveitt- norska skip. Yfir veturinn fór I október 1906 kom leiðano-- um sínum, bentu þeir honum á ir menn. Báðir hóparnir lögðu fram fjörug vöruskiptaverzlun: urinn til San Fransisco vel ha?d örlitla depla sem hreyfðust úti vopnin til hliðar og eskimóun- Fyrir tóman blikkkassa fengust inn. Var Ieiðangursmönnum á snjóauðninni. Amundsen hélt um var boðið heim til vetrar- tvær ísaumaðar kvenkápur og ákaft fagnað í höfninni þar. i fyrstu að þar væri um hrein- stöðva „Gjöa“. Þetta var upp- stór saumnál var jafnvirði fjög- Þá höfðu þeir verið í 3 ár sam- dýr að ræða en þegar þeir hafið að hlýrri vináttu. Eski- urra felda af heimskautarefum. fleytt í fyrstu sjóferð sögunnar komu nær kom í ljós, að þetta móarnir fimm komu með all- Og ailir voru ánægðir og þegar norður fyrir Ameríku. voru fimm eskimóar vopnaðir an ættbálkinn og innan skamms Norðmennirnir yfirgáfu eski-

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.